Útvarpi Sögu hafnað um rekstrarstuðning Bjarki Sigurðsson skrifar 17. september 2022 08:10 Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra menningarmála og skipaði í úthlutunarnefnd. Vísir/Vilhelm SagaNet-Útvarp Saga ehf. sem rekur bæði útvarpsstöðina Útvarp Saga og samnefndan vefmiðil var hafnað um rekstrarstuðning frá fjölmiðlanefnd. Félagið var eitt þriggja sem var hafnað um stuðning. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu en alls var þremur umsóknum um stuðning hafnað. Auk Útvarps Sögu var það Nordic Times Media ehf. sem gefur út landkynningarblöð, og Snasabrún ehf. sem rekur vefinn Handbolti.is. Alls þarf fjölmiðill að uppfylla átta skilyrði til að geta fengið rekstrarstuðning. Meðal annars þarf miðillinn að hafa verið á skrá hjá fjölmiðlanefnd í tólf mánuði eða lengur, að minnsta kosti að hafa þrjá starfsmenn í fullu starfi, prentmiðlar þurfa að koma út að lágmarki tuttugu sinnum á ári og þurfa netmiðlar að miðla nýju efni á virkum dögum í tuttugu vikur á ári. Það voru alls 380 milljónir króna sem dreift var til einkarekinna fjölmiðla í ár og fengu alls 25 þeirra rekstrarstuðning. Stuðningurinn má að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði fjölmiðla en endanlegt hlutfall ræðst alltaf af umfangi og fjölda umsókna. Samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar hljóta eftirfarandi 25 fjölmiðlaveitur rekstrarstuðning árið 2022: Árvakur hf. 66.767.227 kr. Birtíngur útgáfufélag ehf. 13.207.817 kr. Bændasamtök Íslands 16.756.577 kr. Elísa Guðrún ehf. 3.707.875 kr. Eyjasýn ehf. 1.914.776 kr. Fótbolti ehf. 5.744.382 kr. Fröken ehf. 5.814.742 kr. Hönnunarhúsið ehf. 997.180 kr. Kjarninn miðlar ehf. 14.519.325 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 1.452.776 kr. MD Reykjavík ehf. 4.642.775 kr. Myllusetur ehf. 25.012.660 kr. N4 ehf. 20.713.191 kr. Nýprent ehf. 4.249.793 kr. Prentmet Oddi ehf. 2.412.119 kr. Skessuhorn ehf. 9.336.785 kr. Sólartún ehf. 10.489.583 kr. Steinprent ehf. 1.632.473 kr. Sýn hf. 66.767.227 kr. Torg ehf. 66.767.227 kr. Tunnan prentþjónusta ehf. 2.117.748 kr. Útgáfufélag Austurlands ehf. 3.660.962 kr. Útgáfufélagið ehf. 4.306.578 kr. Útgáfufélagið Stundin ehf. 22.273.029 kr. Víkurfréttir ehf. 5.697.371 kr. Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Greint er frá þessu í Morgunblaðinu en alls var þremur umsóknum um stuðning hafnað. Auk Útvarps Sögu var það Nordic Times Media ehf. sem gefur út landkynningarblöð, og Snasabrún ehf. sem rekur vefinn Handbolti.is. Alls þarf fjölmiðill að uppfylla átta skilyrði til að geta fengið rekstrarstuðning. Meðal annars þarf miðillinn að hafa verið á skrá hjá fjölmiðlanefnd í tólf mánuði eða lengur, að minnsta kosti að hafa þrjá starfsmenn í fullu starfi, prentmiðlar þurfa að koma út að lágmarki tuttugu sinnum á ári og þurfa netmiðlar að miðla nýju efni á virkum dögum í tuttugu vikur á ári. Það voru alls 380 milljónir króna sem dreift var til einkarekinna fjölmiðla í ár og fengu alls 25 þeirra rekstrarstuðning. Stuðningurinn má að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði fjölmiðla en endanlegt hlutfall ræðst alltaf af umfangi og fjölda umsókna. Samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar hljóta eftirfarandi 25 fjölmiðlaveitur rekstrarstuðning árið 2022: Árvakur hf. 66.767.227 kr. Birtíngur útgáfufélag ehf. 13.207.817 kr. Bændasamtök Íslands 16.756.577 kr. Elísa Guðrún ehf. 3.707.875 kr. Eyjasýn ehf. 1.914.776 kr. Fótbolti ehf. 5.744.382 kr. Fröken ehf. 5.814.742 kr. Hönnunarhúsið ehf. 997.180 kr. Kjarninn miðlar ehf. 14.519.325 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 1.452.776 kr. MD Reykjavík ehf. 4.642.775 kr. Myllusetur ehf. 25.012.660 kr. N4 ehf. 20.713.191 kr. Nýprent ehf. 4.249.793 kr. Prentmet Oddi ehf. 2.412.119 kr. Skessuhorn ehf. 9.336.785 kr. Sólartún ehf. 10.489.583 kr. Steinprent ehf. 1.632.473 kr. Sýn hf. 66.767.227 kr. Torg ehf. 66.767.227 kr. Tunnan prentþjónusta ehf. 2.117.748 kr. Útgáfufélag Austurlands ehf. 3.660.962 kr. Útgáfufélagið ehf. 4.306.578 kr. Útgáfufélagið Stundin ehf. 22.273.029 kr. Víkurfréttir ehf. 5.697.371 kr.
Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira