Vaðlaheiðargöngunum lokað í fimm tíma vegna æfingar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. september 2022 08:46 Vaðlaheiðargöngunum verður lokað í fimm tíma í dag vegna æfingar slökkviliðs. Vísir/Vilhelm Vaðlaheiðargöngum verður lokað í dag á milli klukkan tíu og fimmtán vegna æfingar á viðbragði við umferðarslysi og reyk í göngunum. Nýr æfingarbúnaður verður notaður í fyrsta skipti hér á landi við æfinguna. Slökkvilið beggna vegna ganga munu taka þátt í æfingunni þar sem markmiðið er að sjá hvernig reykur fyllir gönginn, hvernig reykkafarar geta athafnað sig í göngunum og bjargað fólki úr bílflaki. Þá verður einnig kannað hvernig reyklosun með gangablásurum tekst. Notast verður við sérstakan æfingarbúnað sem Vegagerðin fjárfesti í á síðasta ári. Búnaðurinn samanstendur meðal annars af reykvélum, gasbrennurum, ljósum og hátölurum. Með búnaðinum er hægt að setja upp vettvang sem reynir á slökkviliðin eins og um alvöru eld væri að ræða, þó án allrar mengunar eða áhættu á heilsutjóni fyrir hlutaðeigandi. Er þetta í fyrsta sinn sem búnaðurinn verður prófaður og notaður í göngum hér á landi. Á meðan æfingin stendur yfir verður lokað fyrir almenna umferð um göngin, sem tengja saman Eyjafjörð og Fnjóskadal. Samgöngur Vaðlaheiðargöng Slökkvilið Vegagerð Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Slökkvilið beggna vegna ganga munu taka þátt í æfingunni þar sem markmiðið er að sjá hvernig reykur fyllir gönginn, hvernig reykkafarar geta athafnað sig í göngunum og bjargað fólki úr bílflaki. Þá verður einnig kannað hvernig reyklosun með gangablásurum tekst. Notast verður við sérstakan æfingarbúnað sem Vegagerðin fjárfesti í á síðasta ári. Búnaðurinn samanstendur meðal annars af reykvélum, gasbrennurum, ljósum og hátölurum. Með búnaðinum er hægt að setja upp vettvang sem reynir á slökkviliðin eins og um alvöru eld væri að ræða, þó án allrar mengunar eða áhættu á heilsutjóni fyrir hlutaðeigandi. Er þetta í fyrsta sinn sem búnaðurinn verður prófaður og notaður í göngum hér á landi. Á meðan æfingin stendur yfir verður lokað fyrir almenna umferð um göngin, sem tengja saman Eyjafjörð og Fnjóskadal.
Samgöngur Vaðlaheiðargöng Slökkvilið Vegagerð Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira