Risastór áfangi í íslenska bakarabransanum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 10. september 2022 13:09 Sjötíu bakarar frá fimmtán löndum taka þátt. Getty Images Ríflega sjötíu bakarar eru staddir hér á landi til að taka þátt á heimsþingi bakara og kökugerðamanna. Í kvöld fer fram gala-kvöldverður á Grand Hótel þar sem heiðraðir verða bakari ársins og kökugerðamaður ársins, en sá síðarnefndi er Íslendingur. Nöfn sigurvegara verða tilkynnt í kvöld. Heimsþingið er stærsti viðburður sem bakarar hafa staðið fyrir hér á landi en innan Alþjóðasamtaka bakara og kökugerðarmanna eru þrjú hundruð þúsund bakarí og kökugerðir í fimm mismunandi heimsálfum. Samtökin voru stofnuð árið 1931 í Ungverjalandi og er þingið nú haldið í fyrsta sinn á Norðurlöndum. Þátttakendur hafa fundað hér á landi síðustu daga, heimsótt íslensk bakarí og fagskólann í Kópavogi. Sigurður Már Guðjónsson formaður Landssambands bakarameistara segir viðburðinn stórmerkilegan fyrir íslensku bakara- og kökugerðastéttina. „Hér eru staddir um sjötíu bakarar frá fimmtán löndum. Og í gær var aðalfundur, stjórnarfundur og landsfundur, þar sem við erum búnir að bera saman tölur um landsneyslu og þess háttar. Svo í kvöld verður galadinner þar sem bakari ársins og konditor ársins verða heiðraðir,“ segir Sigurður Már. Sigurður Már segir að koma verði í ljós hverjir hljóti verðlaunin þetta árið en viðurkennir þó að Íslendingur muni hreppa titilinn kökugerðamaður ársins í ár. Sambandið hefur fundað hér á landi síðustu daga.Sigurður Már Guðjónsson Bakarí Matur Reykjavík Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Heimsþingið er stærsti viðburður sem bakarar hafa staðið fyrir hér á landi en innan Alþjóðasamtaka bakara og kökugerðarmanna eru þrjú hundruð þúsund bakarí og kökugerðir í fimm mismunandi heimsálfum. Samtökin voru stofnuð árið 1931 í Ungverjalandi og er þingið nú haldið í fyrsta sinn á Norðurlöndum. Þátttakendur hafa fundað hér á landi síðustu daga, heimsótt íslensk bakarí og fagskólann í Kópavogi. Sigurður Már Guðjónsson formaður Landssambands bakarameistara segir viðburðinn stórmerkilegan fyrir íslensku bakara- og kökugerðastéttina. „Hér eru staddir um sjötíu bakarar frá fimmtán löndum. Og í gær var aðalfundur, stjórnarfundur og landsfundur, þar sem við erum búnir að bera saman tölur um landsneyslu og þess háttar. Svo í kvöld verður galadinner þar sem bakari ársins og konditor ársins verða heiðraðir,“ segir Sigurður Már. Sigurður Már segir að koma verði í ljós hverjir hljóti verðlaunin þetta árið en viðurkennir þó að Íslendingur muni hreppa titilinn kökugerðamaður ársins í ár. Sambandið hefur fundað hér á landi síðustu daga.Sigurður Már Guðjónsson
Bakarí Matur Reykjavík Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira