Sauðfjárbændur segjast þurfa meira en 35% hækkun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. september 2022 20:04 Trausti Hjálmarsson, segir að sauðfjárbændur þurfi meiri hækkun á dilkakjöti, 35% hækkun dugi ekki til. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðfjárbændur segja ekki nærri nóg að fá 35 prósent hækkun á dilkakjöti í haust og að sú hækkun nái aldrei að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem dunið hefur á bændum. Sauðfjárslátrun hófst á Selfossi í morgun. Það er reiknað með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturhúsinu á Selfossi hjá Sláturfélagi Suðurlands næstu vikurnar. Um 160 manns vinna í sláturtíðinni. En hvernig er hljóðið í sauðfjárbændum í upphafi sláturtíðar? „Hljóðið er misjafnt, margir eru tvístígandi hvað þeir eigi að gera en ég segi bara við sauðfjárbændur, áfram gakk, við skulum ekki gefast upp, þetta eru allt skref í rétta átta og við erum að ná árangri og stöndum okkur vel, höldum bara áfram,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður búgreindadeildar sauðbæjarbænda hjá Bændasamtökum Íslands. Sauðfjárbændur fá að meðaltali um 35% hækku á dilkakjöti í haust. Hvað finnst Trausta um það? „Það er skref í rétta átt en ekki nærri nóg til þess að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem á okkur hefur dunið undanfarin misseri.“ Sláturfélag Suðurlands reiknar með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturtíðinni á Selfossi, sem hófst í dag og lýkur 3. nóvember.Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og sauðfjárbændur fá sína 35 prósent hækkun reiknar verslunin með að kindakjöt muni hækka um 27 prósent í haust. Hvað þurfið þið mikið í viðbót? „Við þurfum að fara í 900 til 1000 krónur á kíló til þess að dæmið gangi upp. Við erum ekki fúlir út af þessari 35% hækkun en bændur sjá alveg hvernig hlutirnir eru, þeir sjá alveg að þetta gengur ekki að öllu leyti uppi en ætli samt að halda áfram vona ég,“ segir Trausti enn fremur. Árborg Landbúnaður Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira
Það er reiknað með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturhúsinu á Selfossi hjá Sláturfélagi Suðurlands næstu vikurnar. Um 160 manns vinna í sláturtíðinni. En hvernig er hljóðið í sauðfjárbændum í upphafi sláturtíðar? „Hljóðið er misjafnt, margir eru tvístígandi hvað þeir eigi að gera en ég segi bara við sauðfjárbændur, áfram gakk, við skulum ekki gefast upp, þetta eru allt skref í rétta átta og við erum að ná árangri og stöndum okkur vel, höldum bara áfram,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður búgreindadeildar sauðbæjarbænda hjá Bændasamtökum Íslands. Sauðfjárbændur fá að meðaltali um 35% hækku á dilkakjöti í haust. Hvað finnst Trausta um það? „Það er skref í rétta átt en ekki nærri nóg til þess að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem á okkur hefur dunið undanfarin misseri.“ Sláturfélag Suðurlands reiknar með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturtíðinni á Selfossi, sem hófst í dag og lýkur 3. nóvember.Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og sauðfjárbændur fá sína 35 prósent hækkun reiknar verslunin með að kindakjöt muni hækka um 27 prósent í haust. Hvað þurfið þið mikið í viðbót? „Við þurfum að fara í 900 til 1000 krónur á kíló til þess að dæmið gangi upp. Við erum ekki fúlir út af þessari 35% hækkun en bændur sjá alveg hvernig hlutirnir eru, þeir sjá alveg að þetta gengur ekki að öllu leyti uppi en ætli samt að halda áfram vona ég,“ segir Trausti enn fremur.
Árborg Landbúnaður Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira