Hefur snúið við blaðinu og fær milda refsingu Árni Sæberg skrifar 17. ágúst 2022 11:59 Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á málflutning verjanda mannsins. Vísir/Vilhelm Karlmaður var á dögunum dæmdur til þrjátíu daga skilorðsbundinnar fangelsisrefsingar fyrir auðgunarbrot. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn hefði snúið lífi sínu til betri vegar síðan brotin voru framin. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa brotist inn á heimili í Reykjavík árið 2019 og stolið þaðan Macbook fartölvu, Iphone 10, bíllyklum að Ford Explorer bíl og fimm greiðslukortum. Greiðslukortin nýtti hann til þess að taka út 120 þúsund krónur úr alls þremur hraðbönkum. Samkvæmt almennum hegningarlögum varða brot mannsins allt að sex ára fangelsi. Maðurinn játaði sök í öllum ákæruliðum en lögmaður hans fór fram að honum yrði ekki gerð refsing en að öðrum kosti vægustu refsingar sem lög leyfa. „Við ákvörðun refsingar er litið til þess að ákærði hefur játað brot sín greiðlega fyrir dómi. Einnig er litið til þess sem kom fram í máli verjanda að ákærði sé búinn að taka á sínum málum, iðrist gjörða sinna og sé búinn að snúa lífi sínu til betri vegar,“ segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá var einnig vísað til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotin og honum yrði ekki kennt um drátt á meðferð málsins. Með vísan til framangreinds var maðurinn dæmdur til þrjátíu daga fangelsisrefsingar en fullnustu hennar frestað til tveggja ára, haldi hann almennt skilorð. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, 95 þúsund krónur. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa brotist inn á heimili í Reykjavík árið 2019 og stolið þaðan Macbook fartölvu, Iphone 10, bíllyklum að Ford Explorer bíl og fimm greiðslukortum. Greiðslukortin nýtti hann til þess að taka út 120 þúsund krónur úr alls þremur hraðbönkum. Samkvæmt almennum hegningarlögum varða brot mannsins allt að sex ára fangelsi. Maðurinn játaði sök í öllum ákæruliðum en lögmaður hans fór fram að honum yrði ekki gerð refsing en að öðrum kosti vægustu refsingar sem lög leyfa. „Við ákvörðun refsingar er litið til þess að ákærði hefur játað brot sín greiðlega fyrir dómi. Einnig er litið til þess sem kom fram í máli verjanda að ákærði sé búinn að taka á sínum málum, iðrist gjörða sinna og sé búinn að snúa lífi sínu til betri vegar,“ segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá var einnig vísað til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotin og honum yrði ekki kennt um drátt á meðferð málsins. Með vísan til framangreinds var maðurinn dæmdur til þrjátíu daga fangelsisrefsingar en fullnustu hennar frestað til tveggja ára, haldi hann almennt skilorð. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, 95 þúsund krónur.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Sjá meira