„Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. ágúst 2022 18:14 Einn þeirra bíla sem krömdust í gærkvöldi. Eigandi bílsins virðist taka óhappinu með miklu jafnaðargeði. Þóra Gísladóttir Eigandi annars bílsins sem kramdist í Herjólfi í gærkvöldi segist hlakka til að heyra í tryggingarfélagi Herjólfs svo að hægt sé að klára málið. Hann reiknar með að þurfa að horfa eftir öðrum bíl. Greint var frá því í dag að tveir bílar hefði skemmst í gærkvöldi um borð í Herjólfi. Atvikið átti sér stað þegar skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjahöfn. Svo virðist sem að mistök hafi orðið til þess að lyfta á bíldekki skipsins var ræst með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Myndir hafa birst í fjölmiðlum af öðrum bílnum, nýlegum Hyundai Kona, sem varð fyrir töluverðum skemmdum. „Ég er með Hyundai Konuna, klessuna,“ segir Þorvaldur Hafdal Jónsson, eigandi bílsins í samtali við Vísi, aðspurður um hvort hann sé eigandi bílsins sem myndir hafa birst í fjölmiðlum af. Hann virðist þó taka atvikinu af miklu jafnaðargeði. Ef til vill kemur ekki á óvart að hann reiknar með að þurfa að fjárfesta í öðrum bíl. „Þetta er ekki eitthvað sem maður óskar. Svona hlutir bara gerast og það þýðir ekkert að vera sár yfir því. Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl,“ segir Þorvaldur. Hann reiknar með að tryggingar Herjólfs muni bæta tjónið. „Maður bíður spenntur eftir að heyra í tryggingunum og geta klárað þetta.“ Samgöngur Samgönguslys Vestmannaeyjar Herjólfur Tengdar fréttir Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Greint var frá því í dag að tveir bílar hefði skemmst í gærkvöldi um borð í Herjólfi. Atvikið átti sér stað þegar skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjahöfn. Svo virðist sem að mistök hafi orðið til þess að lyfta á bíldekki skipsins var ræst með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Myndir hafa birst í fjölmiðlum af öðrum bílnum, nýlegum Hyundai Kona, sem varð fyrir töluverðum skemmdum. „Ég er með Hyundai Konuna, klessuna,“ segir Þorvaldur Hafdal Jónsson, eigandi bílsins í samtali við Vísi, aðspurður um hvort hann sé eigandi bílsins sem myndir hafa birst í fjölmiðlum af. Hann virðist þó taka atvikinu af miklu jafnaðargeði. Ef til vill kemur ekki á óvart að hann reiknar með að þurfa að fjárfesta í öðrum bíl. „Þetta er ekki eitthvað sem maður óskar. Svona hlutir bara gerast og það þýðir ekkert að vera sár yfir því. Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl,“ segir Þorvaldur. Hann reiknar með að tryggingar Herjólfs muni bæta tjónið. „Maður bíður spenntur eftir að heyra í tryggingunum og geta klárað þetta.“
Samgöngur Samgönguslys Vestmannaeyjar Herjólfur Tengdar fréttir Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36