Tvær ágengar tegundir valdi langmestum skaða í heiminum Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2022 08:54 Ameríski bolafroskurinn getur orðið þrjátíu sentimetra langur og hálft kíló að þyngd. Hann er þekktur fyrir að borða nánast hvað sem er. Getty/Chris McGrath Amerískur bolafroskur og brúnn trjásnákur hafa kostað heiminn alls 16 milljarða Bandaríkjadala, tvö þúsund milljarði íslenskra króna, með því að skemma uppskerur, rafmagnssnúrur og fleira. Engin ágeng tegund er jafn skaðleg fyrir heiminn og þessar tvær. Þetta eru niðurstöður rannsóknar fjölda vísindamanna sem birt var í tímaritinu Nature í gær. Skemmdirnar sem voru metnar ná allt til ársins 1986. Brúnn trjásnákur.Getty Brúnn trjásnákur á það til að valda miklum rafmagnstruflunum með því að skríða eftir rafmagnsleiðslum. Bandaríski herinn kom óvart með snákinn á eyjuna Gvam og þar hefur hann valdið miklum skaða og hefur náð að dreifa sér á fleiri eyjar í Kyrrahafinu. Snákurinn hefur ansi oft slegið rafmagnið út hjá hernum. Yfir tvær milljónir brúnna trjásnáka eru taldir búa á eyjunni en hún er 549 ferkílómetrar að stærð, svipað stór og Borgundarhólmur í Eystrasaltinu. Amerískum bolafroskum hefur fjölgað gífurlega í Evrópu síðustu ár en froskarnir eru sagðir borða nánast hvað sem er. Þannig valda þeir miklum skemmdum í vistkerfi landa. Í Þýskalandi hafa verið settar upp girðingar við nokkrar tjarnir svo froskarnir komist ekki úr þeim og dreifi sér um nærliggjandi svæði. Í skýrslunni er einnig rætt um aðra froskategund, coqui-froskinn sem talinn er hafa keyrt niður fasteignaverð í hverfum sem hann sest að í vegna háværs pörunarkalls. Lítill Coqui-froskur sem veit líklegast ekki að hann er aðeins of hávær þegar hann leitar sér að maka.Getty Dýr Bandaríkin Þýskaland Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Þetta eru niðurstöður rannsóknar fjölda vísindamanna sem birt var í tímaritinu Nature í gær. Skemmdirnar sem voru metnar ná allt til ársins 1986. Brúnn trjásnákur.Getty Brúnn trjásnákur á það til að valda miklum rafmagnstruflunum með því að skríða eftir rafmagnsleiðslum. Bandaríski herinn kom óvart með snákinn á eyjuna Gvam og þar hefur hann valdið miklum skaða og hefur náð að dreifa sér á fleiri eyjar í Kyrrahafinu. Snákurinn hefur ansi oft slegið rafmagnið út hjá hernum. Yfir tvær milljónir brúnna trjásnáka eru taldir búa á eyjunni en hún er 549 ferkílómetrar að stærð, svipað stór og Borgundarhólmur í Eystrasaltinu. Amerískum bolafroskum hefur fjölgað gífurlega í Evrópu síðustu ár en froskarnir eru sagðir borða nánast hvað sem er. Þannig valda þeir miklum skemmdum í vistkerfi landa. Í Þýskalandi hafa verið settar upp girðingar við nokkrar tjarnir svo froskarnir komist ekki úr þeim og dreifi sér um nærliggjandi svæði. Í skýrslunni er einnig rætt um aðra froskategund, coqui-froskinn sem talinn er hafa keyrt niður fasteignaverð í hverfum sem hann sest að í vegna háværs pörunarkalls. Lítill Coqui-froskur sem veit líklegast ekki að hann er aðeins of hávær þegar hann leitar sér að maka.Getty
Dýr Bandaríkin Þýskaland Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira