Gleðin allsráðandi í Ólafsvík Bjarki Sigurðsson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 23. júlí 2022 22:33 Frá vinstri: Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir, Agatha P. og Bjargey Anna Guðbrandsdóttir. Vísir Gleðin var allsráðandi á Hinseginhátíð Vesturlands sem fór fram í Ólafsvík í dag. Þar var að sjálfsögðu gengin gleðiganga líkt og tíðkast á sambærilegri hátíð sem haldin er í Reykjavík ár hvert. Skipuleggjendur hátíðarinnar reikna með að um þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðarhöldunum í dag. Lest vel skreyttra pallbíla, vagna, hjóla og gangandi fólks hélt í gegnum bæinn að sviði í Sjómannagarðinum í Ólafsvík þar sem ýmis atriði voru í boði. Dragdrottningin Agatha P. stal þó senunni með dansi og söng við fagnaðarlæti hátíðargesta. „Við byrjuðum hérna með gönguna hérna í Ólafsvík klukkan tvö og það var bara gengið fylktu liði, stórir vagnar, litlir vagnar og meira að segja fjórhjól, gangandi fólk og rosa stemmning. Búin að vera frábær stemmning hérna í allan dag. Það er sól, það er yndislegt veður, bara gleði og það blakta fánar hérna bara í hverjum garði nánast,“ sagði Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, framkvæmdastýra hátíðarinnar, þegar fréttastofa náði tali af henni á hátíðinni í dag. Það hefur ekki einungis verið glampandi sól og rífandi stemning á Ólafsvík um helgina, heldur öllu Snæfellsnesinu. Tjaldsvæðið í Stykkishólmi fylltist í gær af vongóðum ferðamönnum sem vildu ná að njóta helgarinnar í góða veðrinu. Þá hefur fréttastofu borist ábendingar um að flestöll tjaldsvæði Snæfellsnessins séu full. Snæfellsbær Hinsegin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Skipuleggjendur hátíðarinnar reikna með að um þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðarhöldunum í dag. Lest vel skreyttra pallbíla, vagna, hjóla og gangandi fólks hélt í gegnum bæinn að sviði í Sjómannagarðinum í Ólafsvík þar sem ýmis atriði voru í boði. Dragdrottningin Agatha P. stal þó senunni með dansi og söng við fagnaðarlæti hátíðargesta. „Við byrjuðum hérna með gönguna hérna í Ólafsvík klukkan tvö og það var bara gengið fylktu liði, stórir vagnar, litlir vagnar og meira að segja fjórhjól, gangandi fólk og rosa stemmning. Búin að vera frábær stemmning hérna í allan dag. Það er sól, það er yndislegt veður, bara gleði og það blakta fánar hérna bara í hverjum garði nánast,“ sagði Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, framkvæmdastýra hátíðarinnar, þegar fréttastofa náði tali af henni á hátíðinni í dag. Það hefur ekki einungis verið glampandi sól og rífandi stemning á Ólafsvík um helgina, heldur öllu Snæfellsnesinu. Tjaldsvæðið í Stykkishólmi fylltist í gær af vongóðum ferðamönnum sem vildu ná að njóta helgarinnar í góða veðrinu. Þá hefur fréttastofu borist ábendingar um að flestöll tjaldsvæði Snæfellsnessins séu full.
Snæfellsbær Hinsegin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira