Úkraínska þjóðin syrgir hina fjögurra ára Lísu sem Rússar myrtu í gær Heimir Már Pétursson skrifar 15. júlí 2022 19:24 Hér er kerran hennar Lísu litlu blóðug á vettvangi skömmu eftir að hún ýtti kerrunni áfram með mömmu sinni. AP/Efrem Lukatsky Hin fjögurra ára gamla Lísa hefur verið nafngreind sem ein af þeim sem féll í eldflaugaárás frá rússneskum kafbáti á borgina Vinnytsia í Úkraínu í gær. Forseti Úkraínu krefst þess að Rússland verði formlega skilgreint sem hryðjuverkaríki. Við vörum við myndefni í þessari frétt. Rússar skutu fjórum Kalibr stýriflaugum frá kafbátnum að Vinnytsia en varnarlið Úkraínu náði að granda tveimur þeirra. Hinar tvær lentu á götum við íbúðar- og skrifstofuhúsnæði og varð tuttugu og þremur að bana og særði um hundrað manns. Meðal fallina voru þrjú börn undir tíu ára. Hér sést Lísa littla ýta kerrunni sinni á símamyndbandi sem móðir hennar tók nokkrum mínútum áður en hún féll í eldflaugaárás Rússa. Móðir hennar er alvarlega særð.AP Ein þeirra var hin fjögurra ára gamla Lísa en móðir hennar tók símamyndband af henni nokkrum mínútum áður en hún lést. Lísa litla var með downs heilkennið. Þær mæðgur voru að koma af talnámskeiði og voru því staddar á sprengjustaðnum fyrir algera tilviljun. Forseti Úkraínu skorar á öll lýðræðisríki heims að skilgreina Rússland sem hryðjuverkaríki. Hér heilsar hann Mariusz Blaszczak varnarmálaráðherra Póllands.AP/forsetaskrifstofa Úkraínu Á kvikmyndum frá eftirlitsmyndavél sést fólk á gangi eða á hjólum skammt frá þar sem önnur eldflaugin lenti. Fólkið verður fyrir höggbylgjunni, fær yfir sig brak og síðan rykský. Volodymyr Zelenskyy forseti skoraði í gærkvöldi á allar lýðræðisþjóðir að skilgreina Rússland formlega sem hryðjuverkaríki. „Ef einhver gerði eldflaugaárás heilsugæslustöð í Dallas eða Dresden, guð forði því, hvað yrði það kallað? Væri það ekki hryðjuverk? Á meðal hinna látnu í dag í Vinnytsia er lítil stúlka. Hún var fjögurra ára og hét Lísa. Fjögurra ára! Móðir hennar er lífshættulega særð,“ sagði Zelenskyy. Úkraínumenn náðu að granda tveimur af þeim fjórum eldflaugum sem Rússar skutu frá kafbáti á Svartahafi að borginni Vinnytsia í gær.AP/varnarmálaráðuneyti Rússlands Serhii Borzov yfirmaður Úkraínuhers í Vinnytsia segir Kalibr stýriflaugarnar mjög nákvæmar. Rússsar hafi því vitað nákvæmlega hvar þær myndu lenda. Sprengikraftur eldflauganna var gífurlegur og eyðileggingin á svæðinu eftir því. Úkraínskur hermaður tendrar á kerti til minningar um þau þrjú börn sem féllu í eldflaugaárás Rússa í gær. Þau voru öll yngri en tíu ára.AP/Efrem Lukatsky „Þeir skutu á félagslega og menningarlega innviði. Margir særðust, sérstaklega þeir sem voru úti á götu. Eldflaugin lenti á götunni,“ sagði Borzov. Fyrir utan mikið mannfall meðal almennra borgara ollu eldflaugaárásirnar í gær miklu tjóni á húsum og eyðillögðu um fimmtíu bifreiðar.AP/Neyðarþjóusta Úkraínu. Um fimmtíu bílar á bílastæði í nágrenni við heilsugæslustöð gereyðilögðust. Rúður brotnuðu til að mynda í íbúð eldri borgarnas frú Svitlana Kubas. „Þarna var hús heilsugæslunnar. Fyrri eldflaugin lenti á því. Það brotnuðu rúðurnar í gluggunum hjá mér. Og þegar seinni bylgjan kom var hávaðinn svo ærandi að það suðar enn í höfðinu á mér. Útidyrahurðin þeyttist af hjörunum. Þetta er mjög óhugnanlegt,“ sagði frú Kubas. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Breskur hjálparstarfsmaður lést í haldi Rússa Paul Urey, breskur hjálparstarfsmaður sem handsamaður var af sveitum rússneskra aðskilnaðarsinna í Úkraínu, er dáinn. Hann er sagður hafa látið lífið í haldi Alþýðulýðveldisins Donetsk og er hann sagður hafa dáið vegna veikinda og álags. 15. júlí 2022 16:38 Stjórnmálamenn og almennir borgarar handsamaðir og pyntaðir Hundruð Úkraínumanna er haldið föngum á hernumdum svæðum landsins, að sögn Sameinuðu þjóðanna. Bæði er um að ræða stjórnmálamenn og almenna borgara. Einn pólitíkus sagði í samtali við BBC að hann hefði verið handsamaður af rússneska hernum og beittur vatnspyntingum. 15. júlí 2022 08:39 Kuleba segir Rússa spila út hungurspilinu til að knýja fram afléttingu refsiaðgerða Utanríkisráðherra Úkraínu segir engan grundvöll til friðarviðræðna við Rússa fyrr en þeir láti af hernaði sínum í landinu. Þá verði að tryggja öruggar siglingar fyrir útflutning á korni um Svartahaf en í dag spili Rússar út hungurspilinu til að þrýsta á Vesturlönd að aflétta refsiaðgerðum þeirra. 13. júlí 2022 12:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Sjá meira
Rússar skutu fjórum Kalibr stýriflaugum frá kafbátnum að Vinnytsia en varnarlið Úkraínu náði að granda tveimur þeirra. Hinar tvær lentu á götum við íbúðar- og skrifstofuhúsnæði og varð tuttugu og þremur að bana og særði um hundrað manns. Meðal fallina voru þrjú börn undir tíu ára. Hér sést Lísa littla ýta kerrunni sinni á símamyndbandi sem móðir hennar tók nokkrum mínútum áður en hún féll í eldflaugaárás Rússa. Móðir hennar er alvarlega særð.AP Ein þeirra var hin fjögurra ára gamla Lísa en móðir hennar tók símamyndband af henni nokkrum mínútum áður en hún lést. Lísa litla var með downs heilkennið. Þær mæðgur voru að koma af talnámskeiði og voru því staddar á sprengjustaðnum fyrir algera tilviljun. Forseti Úkraínu skorar á öll lýðræðisríki heims að skilgreina Rússland sem hryðjuverkaríki. Hér heilsar hann Mariusz Blaszczak varnarmálaráðherra Póllands.AP/forsetaskrifstofa Úkraínu Á kvikmyndum frá eftirlitsmyndavél sést fólk á gangi eða á hjólum skammt frá þar sem önnur eldflaugin lenti. Fólkið verður fyrir höggbylgjunni, fær yfir sig brak og síðan rykský. Volodymyr Zelenskyy forseti skoraði í gærkvöldi á allar lýðræðisþjóðir að skilgreina Rússland formlega sem hryðjuverkaríki. „Ef einhver gerði eldflaugaárás heilsugæslustöð í Dallas eða Dresden, guð forði því, hvað yrði það kallað? Væri það ekki hryðjuverk? Á meðal hinna látnu í dag í Vinnytsia er lítil stúlka. Hún var fjögurra ára og hét Lísa. Fjögurra ára! Móðir hennar er lífshættulega særð,“ sagði Zelenskyy. Úkraínumenn náðu að granda tveimur af þeim fjórum eldflaugum sem Rússar skutu frá kafbáti á Svartahafi að borginni Vinnytsia í gær.AP/varnarmálaráðuneyti Rússlands Serhii Borzov yfirmaður Úkraínuhers í Vinnytsia segir Kalibr stýriflaugarnar mjög nákvæmar. Rússsar hafi því vitað nákvæmlega hvar þær myndu lenda. Sprengikraftur eldflauganna var gífurlegur og eyðileggingin á svæðinu eftir því. Úkraínskur hermaður tendrar á kerti til minningar um þau þrjú börn sem féllu í eldflaugaárás Rússa í gær. Þau voru öll yngri en tíu ára.AP/Efrem Lukatsky „Þeir skutu á félagslega og menningarlega innviði. Margir særðust, sérstaklega þeir sem voru úti á götu. Eldflaugin lenti á götunni,“ sagði Borzov. Fyrir utan mikið mannfall meðal almennra borgara ollu eldflaugaárásirnar í gær miklu tjóni á húsum og eyðillögðu um fimmtíu bifreiðar.AP/Neyðarþjóusta Úkraínu. Um fimmtíu bílar á bílastæði í nágrenni við heilsugæslustöð gereyðilögðust. Rúður brotnuðu til að mynda í íbúð eldri borgarnas frú Svitlana Kubas. „Þarna var hús heilsugæslunnar. Fyrri eldflaugin lenti á því. Það brotnuðu rúðurnar í gluggunum hjá mér. Og þegar seinni bylgjan kom var hávaðinn svo ærandi að það suðar enn í höfðinu á mér. Útidyrahurðin þeyttist af hjörunum. Þetta er mjög óhugnanlegt,“ sagði frú Kubas.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Breskur hjálparstarfsmaður lést í haldi Rússa Paul Urey, breskur hjálparstarfsmaður sem handsamaður var af sveitum rússneskra aðskilnaðarsinna í Úkraínu, er dáinn. Hann er sagður hafa látið lífið í haldi Alþýðulýðveldisins Donetsk og er hann sagður hafa dáið vegna veikinda og álags. 15. júlí 2022 16:38 Stjórnmálamenn og almennir borgarar handsamaðir og pyntaðir Hundruð Úkraínumanna er haldið föngum á hernumdum svæðum landsins, að sögn Sameinuðu þjóðanna. Bæði er um að ræða stjórnmálamenn og almenna borgara. Einn pólitíkus sagði í samtali við BBC að hann hefði verið handsamaður af rússneska hernum og beittur vatnspyntingum. 15. júlí 2022 08:39 Kuleba segir Rússa spila út hungurspilinu til að knýja fram afléttingu refsiaðgerða Utanríkisráðherra Úkraínu segir engan grundvöll til friðarviðræðna við Rússa fyrr en þeir láti af hernaði sínum í landinu. Þá verði að tryggja öruggar siglingar fyrir útflutning á korni um Svartahaf en í dag spili Rússar út hungurspilinu til að þrýsta á Vesturlönd að aflétta refsiaðgerðum þeirra. 13. júlí 2022 12:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Sjá meira
Breskur hjálparstarfsmaður lést í haldi Rússa Paul Urey, breskur hjálparstarfsmaður sem handsamaður var af sveitum rússneskra aðskilnaðarsinna í Úkraínu, er dáinn. Hann er sagður hafa látið lífið í haldi Alþýðulýðveldisins Donetsk og er hann sagður hafa dáið vegna veikinda og álags. 15. júlí 2022 16:38
Stjórnmálamenn og almennir borgarar handsamaðir og pyntaðir Hundruð Úkraínumanna er haldið föngum á hernumdum svæðum landsins, að sögn Sameinuðu þjóðanna. Bæði er um að ræða stjórnmálamenn og almenna borgara. Einn pólitíkus sagði í samtali við BBC að hann hefði verið handsamaður af rússneska hernum og beittur vatnspyntingum. 15. júlí 2022 08:39
Kuleba segir Rússa spila út hungurspilinu til að knýja fram afléttingu refsiaðgerða Utanríkisráðherra Úkraínu segir engan grundvöll til friðarviðræðna við Rússa fyrr en þeir láti af hernaði sínum í landinu. Þá verði að tryggja öruggar siglingar fyrir útflutning á korni um Svartahaf en í dag spili Rússar út hungurspilinu til að þrýsta á Vesturlönd að aflétta refsiaðgerðum þeirra. 13. júlí 2022 12:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent