Frægur veitingastaður sökk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. júní 2022 22:52 Veitingastaðurinn frægi var staðsettur við Hong Kong höfn. AP Photo/Kin Cheung Jumbo-veitingastaðurinn sögufrægi er sokkinn. Veitingastaðurinn var svokallaður fljótandi veitingastaður sem staðsettur var um árabil við höfnina í Hong Kong. Veitingastaðurinn var ein af helstu táknmyndum borgarinnar, hafandi verið starfræktur í nærri hálfa öld og brugðið fyrir í ýmsum kvikmyndum. Kórónuveirufaraldurinn lék veitingastaðinn hins vegar grátt og var honum lokað í mars 2020. Ekki reyndist unnt að opna hann aftur. Var þá ákveðið að flytja hann á ónefndan stað. Veitingastaðurinn var dreginn í burtu í síðustu viku. Það heppnaðist þó ekki betur en svo að veitingastaðurinn sökk í Suður-Kínahafi. Draga átti veitngastaðinn á ótilgreinda staðsetningu.AP Photo/Kin Cheung Eigendur veitingastaðarins segja veitingastaðinn hafa sokkið á um eitt þúsund metra dýpi og því sé ógerlegt að reyna björgunaraðgerðir. Fyrir flutninginn höfðu verkfræðingar skoðað veitingastaðinn og gefið grænt ljós á flutninginn. Á leiðinni versnuðu veðuraðstæður og veitingastaðurinn tók á sig vatn, með fyrrgreindum afleiðingum. Talið er að yfir þrjár milljónir manna hafi snætt á veitingastaðnum á þeirri hálfri öld sem hann var starfræktur. Má þar nefna Elísabet II Bretlandsdrottningu, leikarann Tom Cruise og auðkýfinginn Richard Branson. VIDEO: Hong Kong's Jumbo Floating Restaurant is towed out of the city after years of revitalisation efforts went nowhere pic.twitter.com/q5Ho3VmAkP— AFP News Agency (@AFP) June 14, 2022 Kína Suður-Kínahaf Hong Kong Tímamót Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Sjá meira
Veitingastaðurinn var ein af helstu táknmyndum borgarinnar, hafandi verið starfræktur í nærri hálfa öld og brugðið fyrir í ýmsum kvikmyndum. Kórónuveirufaraldurinn lék veitingastaðinn hins vegar grátt og var honum lokað í mars 2020. Ekki reyndist unnt að opna hann aftur. Var þá ákveðið að flytja hann á ónefndan stað. Veitingastaðurinn var dreginn í burtu í síðustu viku. Það heppnaðist þó ekki betur en svo að veitingastaðurinn sökk í Suður-Kínahafi. Draga átti veitngastaðinn á ótilgreinda staðsetningu.AP Photo/Kin Cheung Eigendur veitingastaðarins segja veitingastaðinn hafa sokkið á um eitt þúsund metra dýpi og því sé ógerlegt að reyna björgunaraðgerðir. Fyrir flutninginn höfðu verkfræðingar skoðað veitingastaðinn og gefið grænt ljós á flutninginn. Á leiðinni versnuðu veðuraðstæður og veitingastaðurinn tók á sig vatn, með fyrrgreindum afleiðingum. Talið er að yfir þrjár milljónir manna hafi snætt á veitingastaðnum á þeirri hálfri öld sem hann var starfræktur. Má þar nefna Elísabet II Bretlandsdrottningu, leikarann Tom Cruise og auðkýfinginn Richard Branson. VIDEO: Hong Kong's Jumbo Floating Restaurant is towed out of the city after years of revitalisation efforts went nowhere pic.twitter.com/q5Ho3VmAkP— AFP News Agency (@AFP) June 14, 2022
Kína Suður-Kínahaf Hong Kong Tímamót Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Sjá meira