Mögnuð upplifun á Skrímslasetrinu á Bíldudal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júní 2022 22:12 Á Skrímslasetrinu á Bíldudal má sjá alls kyns furðuverur. Vísir/Magnús Hlynur Það er mögnuð upplifun að koma inn í Skrímslasetrið í Bíldudal því þar er hægt að sjá sjóskrímsli, sem hafa lifað með þjóðinni í gegnum aldirnar, auk þess að fræðast um sögu skrímslanna. Fjörulalli reyndi meðal annars að lokka ófrískar konur með sér í sjóinn. Magnús Hlynur leit við á safninu. Skrímslasetrið er í fallegu húsnæði á Bíldudal í Vesturbyggð. Þar inni er stórskemmtileg skrímslasýning, sem vekur alltaf mikla lukku hjá börnum og fullorðnum en sagan segir að mikið af allskonar sjóskrímslum hafi búið við Arnarfjörð á sínum tíma. Hönnun safnsins er einstaklega skemmtileg. „Hér er haldið utan sögu þeirra og hvernig fólk hefur lifað með þeim í gegnum árin og reynt að ná þeim, til dæmis. Það er sérstaklega gaman að segja fólki frá því að maður hafi alist upp með sögum af þessum skrímslum og maður þekkti þau með nafni,“ segir Árný Rós Gísladóttir, skrímslastjóri safnsins. Hér má sjá eftirmynd af faxaskrímsli.Vísir/Magnús Hlynur En voru þetta allt vond og leiðinleg skrímsli eða var eitthvað þeirra gott? Nei, ég held að þau hafi ekki verið vond en þau hafa kannski valdið mikum usla. Þau hafa valdið sjómönnum usla, það voru stór skrímsli sem fóru í skipin hjá þeim. En við eigum eitt skrímsli sem heitir Fjörulalli sem hefur líka sést annars staðar á Íslandi. Ég vil ekki meina að hann sé vondur. En hann reynir samt að lokka konur með sér út í sjó, og sérstaklega ef þær eru ófrískar en hann gerir það ekki með ofbeldisfullum hætti,“ segir Árný Rós. Vesturbyggð Söfn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Skrímslasetrið er í fallegu húsnæði á Bíldudal í Vesturbyggð. Þar inni er stórskemmtileg skrímslasýning, sem vekur alltaf mikla lukku hjá börnum og fullorðnum en sagan segir að mikið af allskonar sjóskrímslum hafi búið við Arnarfjörð á sínum tíma. Hönnun safnsins er einstaklega skemmtileg. „Hér er haldið utan sögu þeirra og hvernig fólk hefur lifað með þeim í gegnum árin og reynt að ná þeim, til dæmis. Það er sérstaklega gaman að segja fólki frá því að maður hafi alist upp með sögum af þessum skrímslum og maður þekkti þau með nafni,“ segir Árný Rós Gísladóttir, skrímslastjóri safnsins. Hér má sjá eftirmynd af faxaskrímsli.Vísir/Magnús Hlynur En voru þetta allt vond og leiðinleg skrímsli eða var eitthvað þeirra gott? Nei, ég held að þau hafi ekki verið vond en þau hafa kannski valdið mikum usla. Þau hafa valdið sjómönnum usla, það voru stór skrímsli sem fóru í skipin hjá þeim. En við eigum eitt skrímsli sem heitir Fjörulalli sem hefur líka sést annars staðar á Íslandi. Ég vil ekki meina að hann sé vondur. En hann reynir samt að lokka konur með sér út í sjó, og sérstaklega ef þær eru ófrískar en hann gerir það ekki með ofbeldisfullum hætti,“ segir Árný Rós.
Vesturbyggð Söfn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira