Aron Einar og Kristbjörg opna búð á Suðurlandsbraut: „Kominn tími til að snúa vörn í sókn“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. júní 2022 14:34 Hjónin Kristbjörg og Aron Einar eru eigendur íslenska húðvörumerkisins AK Pure Skin. Vörurnar hafa hingað til einungis verið til sölu í vefverslun þeirra og völdum söluaðilum. Kristbjörg segir núna vera réttan tíma til að færa út kvíarnar. Steina Matt Fótboltamaðurinn Aron Einar og eiginkona hans Kristbjörg Jónasdóttir opnuðu snyrtivöruverslunina AK Pure Skin síðastliðinn föstudag. Verslunin, sem er staðsett á Suðurlandsbraut 10, selur húðvörurnar AK Pure Skin sem er vörumerki þeirra hjóna. Fyrirtækið var stofnað árið 2019 og hafa vörurnar hingað til verið fáanlegar í vefverslun þeirra og hjá öðrum söluaðilum. Vörulínan er að fullu þróuð og framleidd á Íslandi. „Notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur“ Í fréttatilkynningu AK Pure Skin segir Kristbjörg þau Aron hafa lagt hart að sér að þróa og framleiða vörur fyrir viðskiptavini sína en vörurnar séu einnig þeirra drauma húðvörur. Þau hafi fundið fyrir áhuga á persónulegri þjónustu og því hafi þau ákveðið að stíga það skref að opna verslun. Eftir þrjú ár og ótrúlegar sveiflur, meðal annars vegna heimsfaraldurs COVID, töldum við hjónin að það væri kominn tími til að snúa vörn í sókn. Hún segir það mikilvægt að fólk hugsi vel um sjálft sig og geri það heildstætt. „Ég held líka að við höfum notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur í því sem við gerum og það hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta,“ segir Kristbjörg. Verslun Reykjavík Heilsa Tengdar fréttir Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30 „Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00 Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25 Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Verslunin, sem er staðsett á Suðurlandsbraut 10, selur húðvörurnar AK Pure Skin sem er vörumerki þeirra hjóna. Fyrirtækið var stofnað árið 2019 og hafa vörurnar hingað til verið fáanlegar í vefverslun þeirra og hjá öðrum söluaðilum. Vörulínan er að fullu þróuð og framleidd á Íslandi. „Notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur“ Í fréttatilkynningu AK Pure Skin segir Kristbjörg þau Aron hafa lagt hart að sér að þróa og framleiða vörur fyrir viðskiptavini sína en vörurnar séu einnig þeirra drauma húðvörur. Þau hafi fundið fyrir áhuga á persónulegri þjónustu og því hafi þau ákveðið að stíga það skref að opna verslun. Eftir þrjú ár og ótrúlegar sveiflur, meðal annars vegna heimsfaraldurs COVID, töldum við hjónin að það væri kominn tími til að snúa vörn í sókn. Hún segir það mikilvægt að fólk hugsi vel um sjálft sig og geri það heildstætt. „Ég held líka að við höfum notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur í því sem við gerum og það hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta,“ segir Kristbjörg.
Verslun Reykjavík Heilsa Tengdar fréttir Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30 „Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00 Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25 Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30
„Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00
Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25