Konur undir fertugu í miðbænum líklegastar til að vera ánægðar með meirihlutann Bjarki Sigurðsson skrifar 7. júní 2022 16:54 Oddvitar flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borginni á þessu kjörtímabili. Vísir/Ragnar 37 prósent borgarbúa eru ánægðir með borgarstjórnarsamstarf Framsóknar, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar, samkvæmt könnun Maskínu. Íbúar í miðborginni og Vesturbænum eru ánægðastir með samstarfið. Könnunin fór fram dagana 1. til 7. júní en meirihlutinn var tilkynntur í gær, í miðri mælingu. Því snérist könnunin um fyrirhugað meirihlutasamstarf. Samkvæmt könnuninni eru 37 prósent íbúa ánægðir með samstarfið, 23,4 prósent í meðallagi ánægðir, en 39,6 prósent líst illa á samstarfið. Aðeins 56,7 prósent kjósenda flokkanna fjögurra eru ánægðir með samstarfið. 47 prósent íbúa í miðborginni og Vesturbænum líst vel á samstarfið, 41 prósent íbúa Hlíða, Laugardals, Háaleitis og Bústaða, og einungis 28 prósent þeirra sem búa austan Elliðaáa. Skiptingin eftir hverfum borgarinnar.Maskína Konur eru líklegri til að styðja samstarfið en 42,4 prósent kvenna segjast vera ánægðar samstarfið. Einungis 31,7 prósent karla líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Aldurshópnum 18-39 ára líst best á samstarfið en 43,5 prósent þeirra líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Einungis 29,3 prósent borgarbúa yfir sextugt líst vel á samstarfið en 46,7 prósent sama aldurshóps líst frekar illa eða mjög illa á samstarfið. Einungis 26 prósent þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Alls vildu 52,8 prósent kjósenda fá Einar Þorsteinsson sem borgarstjóra, 23,8 prósent Dag B. Eggertsson, 17,6 prósent Dóru Björt Guðjónsdóttur og 5,8 prósent Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Píratar Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Könnunin fór fram dagana 1. til 7. júní en meirihlutinn var tilkynntur í gær, í miðri mælingu. Því snérist könnunin um fyrirhugað meirihlutasamstarf. Samkvæmt könnuninni eru 37 prósent íbúa ánægðir með samstarfið, 23,4 prósent í meðallagi ánægðir, en 39,6 prósent líst illa á samstarfið. Aðeins 56,7 prósent kjósenda flokkanna fjögurra eru ánægðir með samstarfið. 47 prósent íbúa í miðborginni og Vesturbænum líst vel á samstarfið, 41 prósent íbúa Hlíða, Laugardals, Háaleitis og Bústaða, og einungis 28 prósent þeirra sem búa austan Elliðaáa. Skiptingin eftir hverfum borgarinnar.Maskína Konur eru líklegri til að styðja samstarfið en 42,4 prósent kvenna segjast vera ánægðar samstarfið. Einungis 31,7 prósent karla líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Aldurshópnum 18-39 ára líst best á samstarfið en 43,5 prósent þeirra líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Einungis 29,3 prósent borgarbúa yfir sextugt líst vel á samstarfið en 46,7 prósent sama aldurshóps líst frekar illa eða mjög illa á samstarfið. Einungis 26 prósent þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Alls vildu 52,8 prósent kjósenda fá Einar Þorsteinsson sem borgarstjóra, 23,8 prósent Dag B. Eggertsson, 17,6 prósent Dóru Björt Guðjónsdóttur og 5,8 prósent Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Píratar Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent
Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent