Pútín hótar Vesturlöndum með nýjum skotmörkum Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. júní 2022 13:24 Rússlandsforseti varar við nýjum skotmörkum berist eldflaugasendingar Bandaríkjamanna til Úkraínu. Mikhail Metzel/EPA Vladimir Pútín Rússlandsforesti hótar að Rússir geri árásir á ný skotmörk innan Úkraínu ef Bandaríkin útvega Úkraínu langdrægar eldflaugar, segir í ríkismiðli Rússlands. Afhending nýrra vopna til Kænugarðs sé einungis ætlað að „draga stríðið á langinn eins lengi og mögulegt er,“ segir Pútín í viðtali við sjónvarpsstöðina Rossija-1. Berist sendingar Bandaríkjamanna af langdrægnum eldflaugum til Kænugarðs muni Rússland komast að „ásættanlegri niðurstöðu“ og nota sín eigin vopn, sem landið eigi nóg af, til að ráðast á þau „mannvirki“ sem herinn hefur ekki enn beint sjónum sínum að, segir Pútin. Þess má geta að fyrr í dag flutti CNN fréttir af því að eldflaug Rússa hafi flogið ískyggilega nálægt úkraínsku kjarnorkuveri. Viðbragð við yfirlýsingu Biden Yfirlýsing Pútín kemur í kjölfar greinar Joe Biden Bandaríkjaforseta sem birtist í New York Times í síðustu viku. Þar sagði Biden að markmið Bandaríkjanna væri að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. Af þeim sökum myndu Bandaríkjamenn leitast við að sjá Úkraínu fyrir vopnum, til að styrkja stöðu þeirra á framlínunni og við samningaborðið. Þess vegna hafi Bandaríkin ákveðið að senda Úkraínu háþróuð eldflaugakerfi auk áframhaldandi sendinga af skriðdrekabönum, loftvarnakerfum, stórskotabúnaði, drónum og fleiru. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin sjá Úkraínu fyrir háþróuðum eldflaugakerfum New York Times birti í gær grein eftir Joe Biden Bandaríkjaforseta þar sem hann útlistar hvað Bandaríkjamenn muni og hvað þeir muni ekki gera í Úkraínu. Markmiðið sé skýrt; að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. 1. júní 2022 06:56 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Afhending nýrra vopna til Kænugarðs sé einungis ætlað að „draga stríðið á langinn eins lengi og mögulegt er,“ segir Pútín í viðtali við sjónvarpsstöðina Rossija-1. Berist sendingar Bandaríkjamanna af langdrægnum eldflaugum til Kænugarðs muni Rússland komast að „ásættanlegri niðurstöðu“ og nota sín eigin vopn, sem landið eigi nóg af, til að ráðast á þau „mannvirki“ sem herinn hefur ekki enn beint sjónum sínum að, segir Pútin. Þess má geta að fyrr í dag flutti CNN fréttir af því að eldflaug Rússa hafi flogið ískyggilega nálægt úkraínsku kjarnorkuveri. Viðbragð við yfirlýsingu Biden Yfirlýsing Pútín kemur í kjölfar greinar Joe Biden Bandaríkjaforseta sem birtist í New York Times í síðustu viku. Þar sagði Biden að markmið Bandaríkjanna væri að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. Af þeim sökum myndu Bandaríkjamenn leitast við að sjá Úkraínu fyrir vopnum, til að styrkja stöðu þeirra á framlínunni og við samningaborðið. Þess vegna hafi Bandaríkin ákveðið að senda Úkraínu háþróuð eldflaugakerfi auk áframhaldandi sendinga af skriðdrekabönum, loftvarnakerfum, stórskotabúnaði, drónum og fleiru.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin sjá Úkraínu fyrir háþróuðum eldflaugakerfum New York Times birti í gær grein eftir Joe Biden Bandaríkjaforseta þar sem hann útlistar hvað Bandaríkjamenn muni og hvað þeir muni ekki gera í Úkraínu. Markmiðið sé skýrt; að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. 1. júní 2022 06:56 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Bandaríkin sjá Úkraínu fyrir háþróuðum eldflaugakerfum New York Times birti í gær grein eftir Joe Biden Bandaríkjaforseta þar sem hann útlistar hvað Bandaríkjamenn muni og hvað þeir muni ekki gera í Úkraínu. Markmiðið sé skýrt; að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. 1. júní 2022 06:56