Jólin á Patreksfirði um helgina á Skjaldborg 2022 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. júní 2022 21:03 Sigríður Regína (t.h.) og Kamella, sem báðar eru kvikmyndavarðveislufræðingar taka þátt í Skjaldborg á Patreksfirði um helgina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjöldi fólks er nú komin eða er á leiðinni á Patreksfjörð til að taka þátt í Skjaldborg kvikmyndahátíð, sem fer þar fram um helgina. Lofað er miklu stuði og mikilli stemmingu. Undirbúningur hátíðarinnar hefur staðið yfir síðustu vikur og mánuði. Hér eru t.d. Sigríður Regína og Kamella, sem báðar eru kvikmyndavarðveislufræðingar að fara yfir efnum á filmum og vídeóspólum frá fólki héðan og þaðan, svokallað heimamyndefni, sem sýnt verður á hátíðinni. „Þetta er falleg hátíð, skemmtileg og mikil ástríðuhátíð. Þetta er einhverskonar árshátíð heimilarmyndahöfunda á Íslandi. Það eru þréttán heimildarmyndir, sem verða sýndar alveg frá því að vera tíu mínútur og upp í fulla lengd, 70 til 75 mínútur og svo erum við með fjölbreytta dagskrá líka,“ segir Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar. Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar, sem er mjög spennt fyrir helginni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Karna reiknar með miklum fjölda á Skjaldborg og hún lofar stuði og mikilli stemmingu. Hápunktur hátíðarinnar verður plokkfiskveisla kvenfélagsins og skrúðganga síðdegis á sunnudaginn, sem endar á Kongó dansi og limbókeppni. „Ég er mjög spennt fyrir helginni, þetta eru jólin okkar, þetta er bara besta stund heimildarhöfunda á Íslandi,“ segir Karna. Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér Þessi sæti verða ekki auð í bíóinu um helgina á Patreksfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vesturbyggð Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Undirbúningur hátíðarinnar hefur staðið yfir síðustu vikur og mánuði. Hér eru t.d. Sigríður Regína og Kamella, sem báðar eru kvikmyndavarðveislufræðingar að fara yfir efnum á filmum og vídeóspólum frá fólki héðan og þaðan, svokallað heimamyndefni, sem sýnt verður á hátíðinni. „Þetta er falleg hátíð, skemmtileg og mikil ástríðuhátíð. Þetta er einhverskonar árshátíð heimilarmyndahöfunda á Íslandi. Það eru þréttán heimildarmyndir, sem verða sýndar alveg frá því að vera tíu mínútur og upp í fulla lengd, 70 til 75 mínútur og svo erum við með fjölbreytta dagskrá líka,“ segir Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar. Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar, sem er mjög spennt fyrir helginni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Karna reiknar með miklum fjölda á Skjaldborg og hún lofar stuði og mikilli stemmingu. Hápunktur hátíðarinnar verður plokkfiskveisla kvenfélagsins og skrúðganga síðdegis á sunnudaginn, sem endar á Kongó dansi og limbókeppni. „Ég er mjög spennt fyrir helginni, þetta eru jólin okkar, þetta er bara besta stund heimildarhöfunda á Íslandi,“ segir Karna. Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér Þessi sæti verða ekki auð í bíóinu um helgina á Patreksfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vesturbyggð Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira