Jólin á Patreksfirði um helgina á Skjaldborg 2022 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. júní 2022 21:03 Sigríður Regína (t.h.) og Kamella, sem báðar eru kvikmyndavarðveislufræðingar taka þátt í Skjaldborg á Patreksfirði um helgina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjöldi fólks er nú komin eða er á leiðinni á Patreksfjörð til að taka þátt í Skjaldborg kvikmyndahátíð, sem fer þar fram um helgina. Lofað er miklu stuði og mikilli stemmingu. Undirbúningur hátíðarinnar hefur staðið yfir síðustu vikur og mánuði. Hér eru t.d. Sigríður Regína og Kamella, sem báðar eru kvikmyndavarðveislufræðingar að fara yfir efnum á filmum og vídeóspólum frá fólki héðan og þaðan, svokallað heimamyndefni, sem sýnt verður á hátíðinni. „Þetta er falleg hátíð, skemmtileg og mikil ástríðuhátíð. Þetta er einhverskonar árshátíð heimilarmyndahöfunda á Íslandi. Það eru þréttán heimildarmyndir, sem verða sýndar alveg frá því að vera tíu mínútur og upp í fulla lengd, 70 til 75 mínútur og svo erum við með fjölbreytta dagskrá líka,“ segir Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar. Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar, sem er mjög spennt fyrir helginni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Karna reiknar með miklum fjölda á Skjaldborg og hún lofar stuði og mikilli stemmingu. Hápunktur hátíðarinnar verður plokkfiskveisla kvenfélagsins og skrúðganga síðdegis á sunnudaginn, sem endar á Kongó dansi og limbókeppni. „Ég er mjög spennt fyrir helginni, þetta eru jólin okkar, þetta er bara besta stund heimildarhöfunda á Íslandi,“ segir Karna. Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér Þessi sæti verða ekki auð í bíóinu um helgina á Patreksfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vesturbyggð Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
Undirbúningur hátíðarinnar hefur staðið yfir síðustu vikur og mánuði. Hér eru t.d. Sigríður Regína og Kamella, sem báðar eru kvikmyndavarðveislufræðingar að fara yfir efnum á filmum og vídeóspólum frá fólki héðan og þaðan, svokallað heimamyndefni, sem sýnt verður á hátíðinni. „Þetta er falleg hátíð, skemmtileg og mikil ástríðuhátíð. Þetta er einhverskonar árshátíð heimilarmyndahöfunda á Íslandi. Það eru þréttán heimildarmyndir, sem verða sýndar alveg frá því að vera tíu mínútur og upp í fulla lengd, 70 til 75 mínútur og svo erum við með fjölbreytta dagskrá líka,“ segir Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar. Karna Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar, sem er mjög spennt fyrir helginni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Karna reiknar með miklum fjölda á Skjaldborg og hún lofar stuði og mikilli stemmingu. Hápunktur hátíðarinnar verður plokkfiskveisla kvenfélagsins og skrúðganga síðdegis á sunnudaginn, sem endar á Kongó dansi og limbókeppni. „Ég er mjög spennt fyrir helginni, þetta eru jólin okkar, þetta er bara besta stund heimildarhöfunda á Íslandi,“ segir Karna. Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér Þessi sæti verða ekki auð í bíóinu um helgina á Patreksfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vesturbyggð Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira