Handtaka höfuðpaur í einu stærsta skattsvikamáli Danmerkur Kjartan Kjartansson skrifar 3. júní 2022 14:55 Sanjay Shah heldur fram sakleysi sínu. Hann hefur verið búsettur í Dúbaí undanfarin ár. AP/Christopher Pike Breskur auðkýfingur sem er talinn um að vera höfuðpaurinn í einu stærstu skattsvikamáli í sögu Danmerkur var handtekinn í Dúbaí í dag. Hann og aðrir eru sakaðir um að hafa svikið hátt í þrettán milljarða danskra króna út úr ríkissjóði. Saksóknarar í Danmörku halda því fram að Sanjay Shah hafi verið heilinn á bak við stórfelld skattsvik alþjóðlegs hóps bankamanna, lögfræðinga og fleiri sem hafi sótt um endurgreiðslur á fjármagnstekjuskatti sem þeir greiddu aldrei vegna hlutabréfa sem þeir áttu aldrei. Í Danmörku hafi þeir náð að svíkja um 12,7 milljarða danskra króna út úr ríkissjóði, jafnvirði tæpra 237 milljarða íslenskra króna. Til að setja þá tölu í samhengi væri hægt að kaupa tæplega 196 milljónir glasa af Carlsberg-bjór á öldurhúsi í Kaupmannahöfn fyrir þá upphæð. Shah, sem heldur fram sakleysi sínu, er sjálfur sakaður um að hafa svikið um níu milljarða danskra króna út úr danska ríkinu. Danska dómsmálaráðuneytið tilkynnti að hann hefði verið handtekinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann hefur verið búsettur í dag. Lögreglan í Dúbaí segist hafa fengið í hendur alþjóðlega handtökuskipun og að hún hafi handtekið Shah í nánu samstarfi við dönsku lögregluna, að því er segir í frétt danskra ríkisútvarpsins DR. Danska dómsmálaráðuneytið gerði framsalssamning við furstadæmin í mars og gæti Shah því verið framseldur. Það kemur nú til kasta þarlendra dómstóla hvort að af því verði. Danmörk Efnahagsbrot Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sjá meira
Saksóknarar í Danmörku halda því fram að Sanjay Shah hafi verið heilinn á bak við stórfelld skattsvik alþjóðlegs hóps bankamanna, lögfræðinga og fleiri sem hafi sótt um endurgreiðslur á fjármagnstekjuskatti sem þeir greiddu aldrei vegna hlutabréfa sem þeir áttu aldrei. Í Danmörku hafi þeir náð að svíkja um 12,7 milljarða danskra króna út úr ríkissjóði, jafnvirði tæpra 237 milljarða íslenskra króna. Til að setja þá tölu í samhengi væri hægt að kaupa tæplega 196 milljónir glasa af Carlsberg-bjór á öldurhúsi í Kaupmannahöfn fyrir þá upphæð. Shah, sem heldur fram sakleysi sínu, er sjálfur sakaður um að hafa svikið um níu milljarða danskra króna út úr danska ríkinu. Danska dómsmálaráðuneytið tilkynnti að hann hefði verið handtekinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann hefur verið búsettur í dag. Lögreglan í Dúbaí segist hafa fengið í hendur alþjóðlega handtökuskipun og að hún hafi handtekið Shah í nánu samstarfi við dönsku lögregluna, að því er segir í frétt danskra ríkisútvarpsins DR. Danska dómsmálaráðuneytið gerði framsalssamning við furstadæmin í mars og gæti Shah því verið framseldur. Það kemur nú til kasta þarlendra dómstóla hvort að af því verði.
Danmörk Efnahagsbrot Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sjá meira