Gamli Herjólfur kominn með framhaldslíf í Færeyjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2022 11:27 Gamli Herjólfur, skipið fyrir aftan bátinn, fær nýtt líf í Færeyjum. Vísir/Vilhelm Gamli Herjólfur, eða Herjólfur III er kominn til Færeyjar, þar sem ferjan verður aðallega nýtt sem vöruflutningaskip. Þetta kemur fram á vef Kringvarpsins þar sem fram kemur að íslensk yfirvöld hafi nú undirritað leigusamning við Strandfaraskip Landsins, ríkisstofnun Færeyja sem sér um almenningssamgöngur í Færeyjum. Gamli Herjólfur kom til Færeyja á mánudaginn. Skipið mun sigla á svokallaði Suðureyjarleið, frá Þórshöfn til Suðureyjar, að því er fram kemur á vef Kringvarpsis. Skipið mun fyrst og fremst sinna vöruflutningum á en einnig vera afleysingaferja með farþega þegar þörf krefur. Fjallað var um það í fréttum Stöðvar 2 í desember á síðasta ári að viðræður um leigu á gamla Herjólfi til Færeyja stæðu yfir. Grundvöllur leigunnar er þó sá að ferjan verður áfram varaferja fyrir nýja Herjólf og til taks ef þörf krefur á að nýta hana hér á landi. Eftir að nýji Herjólfur var tekinn í gagnið hefur hlutverk þess gamla verið í talsverði óvissu, ekki síst eftir að Vegagerðin komst að þeirri niðurstöðu að Herjólfur III væri ekki fýsilegur kostur til að koma í stað Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Nú hefur gamli Herjólfur fengið framhaldsslíf í Færeyjum. Samgöngur Færeyjar Herjólfur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Vilja forgang á framkvæmdir svo hægt sé að losna við Baldur fyrir fullt og allt Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur telja að ástand ferjunnar Baldurs, sem sveitarfélögin nefna að sé ömurlegt, sýni nauðsyn þess að Herjólfur III leysi ferjuna af án tafar. 13. apríl 2022 12:58 Viðræður við Færeyinga um að samnýta gamla Herjólf Gamli Herjólfur gæti fengið framhaldslíf í Færeyjum en samt þjónað áfram sem varaferja fyrir Vestmannaeyjar, samkvæmt viðræðum sem eiga sér stað við Færeyinga um samnýtingu skipsins. 15. desember 2021 20:40 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Kringvarpsins þar sem fram kemur að íslensk yfirvöld hafi nú undirritað leigusamning við Strandfaraskip Landsins, ríkisstofnun Færeyja sem sér um almenningssamgöngur í Færeyjum. Gamli Herjólfur kom til Færeyja á mánudaginn. Skipið mun sigla á svokallaði Suðureyjarleið, frá Þórshöfn til Suðureyjar, að því er fram kemur á vef Kringvarpsis. Skipið mun fyrst og fremst sinna vöruflutningum á en einnig vera afleysingaferja með farþega þegar þörf krefur. Fjallað var um það í fréttum Stöðvar 2 í desember á síðasta ári að viðræður um leigu á gamla Herjólfi til Færeyja stæðu yfir. Grundvöllur leigunnar er þó sá að ferjan verður áfram varaferja fyrir nýja Herjólf og til taks ef þörf krefur á að nýta hana hér á landi. Eftir að nýji Herjólfur var tekinn í gagnið hefur hlutverk þess gamla verið í talsverði óvissu, ekki síst eftir að Vegagerðin komst að þeirri niðurstöðu að Herjólfur III væri ekki fýsilegur kostur til að koma í stað Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Nú hefur gamli Herjólfur fengið framhaldsslíf í Færeyjum.
Samgöngur Færeyjar Herjólfur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Vilja forgang á framkvæmdir svo hægt sé að losna við Baldur fyrir fullt og allt Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur telja að ástand ferjunnar Baldurs, sem sveitarfélögin nefna að sé ömurlegt, sýni nauðsyn þess að Herjólfur III leysi ferjuna af án tafar. 13. apríl 2022 12:58 Viðræður við Færeyinga um að samnýta gamla Herjólf Gamli Herjólfur gæti fengið framhaldslíf í Færeyjum en samt þjónað áfram sem varaferja fyrir Vestmannaeyjar, samkvæmt viðræðum sem eiga sér stað við Færeyinga um samnýtingu skipsins. 15. desember 2021 20:40 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Vilja forgang á framkvæmdir svo hægt sé að losna við Baldur fyrir fullt og allt Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur telja að ástand ferjunnar Baldurs, sem sveitarfélögin nefna að sé ömurlegt, sýni nauðsyn þess að Herjólfur III leysi ferjuna af án tafar. 13. apríl 2022 12:58
Viðræður við Færeyinga um að samnýta gamla Herjólf Gamli Herjólfur gæti fengið framhaldslíf í Færeyjum en samt þjónað áfram sem varaferja fyrir Vestmannaeyjar, samkvæmt viðræðum sem eiga sér stað við Færeyinga um samnýtingu skipsins. 15. desember 2021 20:40