Segja Rússa vera að fremja þjóðarmorð á Úkraínumönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2022 12:54 Lögreglumenn virða fyrir sér lík konu sem var skotin þegar hún freistaði þess að reyna að komast frá Bucha. epa/Roman Pilipey Næg sönnunargögn liggja fyrir til að draga þá ályktun að Rússar séu að fremja þjóðarmorð í Úkraínu, segja þrjátíu lögspekingar og sérfræðingar í þjóðarmorðum. Í skýrslu hópsins segir að stjórnvöld í Rússlandi séu að brjóta gegn nokkrum ákvæðum Sáttmála Sameinuðu þjóðanna gegn þjóðarmorðum og að æðstu leiðtogar landsins hafi í raun hvatt til þjóðarmorðs. Fræðimennirnir taka sem dæmi fjöldamorð á almennum borgurum, brottflutningur fólks úr landi gegn vilja þess og orðanotkun embættismanna, þar sem lítíð er gert úr mennsku Úkraínumanna. Úkraínumönnum hafi verið lýst sem skepnum, óæðri manneskjum og skít. Þá hafi ráðamenn, meðal annarra Vladimir Pútín Rússlandsforseti, afneitað tilvistarrétti Úkraínu og Úkraínumanna. Í skýrslunni segir að sönnunargögn liggi fyrir um hroðaverk Rússa; aftökur, nauðganir, árásir á almenna borgara og íbúðabyggðir, þjófnað á matvælum og fleira. Um sé að ræða eyðileggingu sem jafnast á við þjóðarmorð. Fræðimennirnir segja allar 150 þjóðirnar sem hafa undirritað Sáttmálann um þjóðarmorð bera skyldu til að grípa til aðgerða til að stöðva Rússa. #BREAKINGNEWS World Exclusive New Lines-Wallenberg Report finds #Russia in breach of the Genocide Convention. See report below. @CNN @TheRWCHR #RussiaUkraineConflict #Ukraine #UkraineGenocidehttps://t.co/QCBOUzDucz— New Lines Institute (@NewlinesInst) May 27, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Í skýrslu hópsins segir að stjórnvöld í Rússlandi séu að brjóta gegn nokkrum ákvæðum Sáttmála Sameinuðu þjóðanna gegn þjóðarmorðum og að æðstu leiðtogar landsins hafi í raun hvatt til þjóðarmorðs. Fræðimennirnir taka sem dæmi fjöldamorð á almennum borgurum, brottflutningur fólks úr landi gegn vilja þess og orðanotkun embættismanna, þar sem lítíð er gert úr mennsku Úkraínumanna. Úkraínumönnum hafi verið lýst sem skepnum, óæðri manneskjum og skít. Þá hafi ráðamenn, meðal annarra Vladimir Pútín Rússlandsforseti, afneitað tilvistarrétti Úkraínu og Úkraínumanna. Í skýrslunni segir að sönnunargögn liggi fyrir um hroðaverk Rússa; aftökur, nauðganir, árásir á almenna borgara og íbúðabyggðir, þjófnað á matvælum og fleira. Um sé að ræða eyðileggingu sem jafnast á við þjóðarmorð. Fræðimennirnir segja allar 150 þjóðirnar sem hafa undirritað Sáttmálann um þjóðarmorð bera skyldu til að grípa til aðgerða til að stöðva Rússa. #BREAKINGNEWS World Exclusive New Lines-Wallenberg Report finds #Russia in breach of the Genocide Convention. See report below. @CNN @TheRWCHR #RussiaUkraineConflict #Ukraine #UkraineGenocidehttps://t.co/QCBOUzDucz— New Lines Institute (@NewlinesInst) May 27, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira