„Við fórum yfir stöðuna og ákváðum að halda saman“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. maí 2022 08:35 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í borginni segir meirihlutaflokkana Viðreisn, Samfylkingu og Pírata, ætla að halda saman. Vísir/Vilhelm Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í borgarstjórn segir að oddvitar meirihlutaflokkanna hafi á fundi í gær ákveðið að „halda saman“. Miklar vangaveltur eru uppi um hvaða flokkar muni mynda meirihluta í borgarstjórn en meirihlutinn féll í sveitarstjórnarkosningum á laugardag. Oddvitar núverandi meirihluta; Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna; funduðu í gær til að fara yfir stöðu mála. Meirihlutinn féll á laugardag og var því ljóst að mynda þarf nýjan meirihluta, sama hvernig. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, hefur þá útilokað að Vinstri græn taki þátt í meirihlutasamstarfi í borginni á þessu kjörtímabili og tilkynnti hinum oddvitunum það einmitt á fundi þeirra í gær. „Við hittumst nú í gær oddvitar meirihlutans af því að við erum náttúrulega öll að mæta í vinnu í dag, það er kannski enginn sem fattar það. Þannig að við hittumst í gær til þess að tala saman, framundan er áframhaldandi vinna, kjörtímabilinu lýkur ekki fyrr en í lok mánaðarins þannig að það er borgarráð framundan og borgarstjórnarfundur fram undan,“ segir Þórdís Lóa í samtali við fréttastofu. Oddvitarnir hafi hist í gær og rætt að samstarf þeirra hafi gengið vel á liðnu kjörtímabili. „Og við lásum aðeins í spilin eftir nóttina, með stóru línurnar í skilaboðunum og ræddum það að við ætluðum að skoða það að fylgjast að,“ segir Þórdís. Borgarstjórnarvinna taki við næstu tvær vikur Til þess að meirihlutaflokkarnir, utan Vinstri grænna, geti fylgst áfram að þurfa þeir að taka með sér aðra flokka í meirihlutasamstarfið. Til greina kemur fyrir þá að taka með sér Framsókn, Sjálfstæðisflokkinn eða Flokk fólksins og Sósíalistaflokkinn. Píratar hafa hins vegar útilokað samstarf með Sjálfstæðisflokki og Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista, hefur útilokað samstarf við Viðreisn. Er það þá Framsókn sem þið tækjuð inn í meirihlutann? „Við ræddum það ekki öðruvísi en að við byrjuðum bara þetta samtal. Við fengum þær fréttir í gær þannig að við bara fórum yfir stöðuna og ákváðum að halda saman. Það eru ákveðin skilaboð út og svo byrjar samtalið út frá því,“ segir Þórdís Lóa. Hún segir að nú taki aðeins við áframhaldandi vinna áður en ný borgarstjórn taki við. „Það er bara vinna framundan, eins skringilega og það hljómar. Það eru verkefni eftir sem þarf að klára. Nú er hálfur mánuður þar til ný borgarstjórn tekur við þannig að mitt verkefni sem formaður borgarráðs er að halda borgarráðsfund og halda maskínunni gangandi áfram og verkefni Alexöndru Briem forseta borgarstjórnar er að halda borgarstjórnarfund og ég geri ráð fyrir að borgarstjóri þurfi að mæta á kantórinn og halda áfram,“ segir Þórdís. „Það eru alltaf allir að spyrja hvort við séum að tala saman. Við erum náttúrulega í vinnunni, alltaf að tala saman.“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar í borginni sagði í Morgunútvarpi Rásar 2 að oddvitar Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar ætli að fylgjast að í viðræðum næstu daga um myndun nýs meirihluta. Hann sagði þá að ákvörðun VG um að taka ekki þátt í meirihlutasamstarfi hafi fækkað valkostum. Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Viðreisn Samfylkingin Píratar Tengdar fréttir Segir engar viðræður hafnar en útilokar ekki samstarfið Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir engar viðræður hafnar milli flokks síns og Framsóknarflokksins. Hún telji þó raunhæfan möguleika að starfa með Framsókn, Viðreisn og Flokki fólksins 15. maí 2022 20:51 Líf útilokar þátttöku í meirihlutasamstarfi Líf Magneudóttir, oddviti og eini borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík, hefur tjáð samstarfsfélögum sínum í fráfarandi meirihluta að Vinstri græn muni ekki sækjast efir því að taka þátt í viðræðum um meirihlutasamstarf. 15. maí 2022 20:21 Aðeins einn raunhæfur möguleiki á þriggja flokka meirihluta í borginni Möguleikar eru á myndun að minnsta kosti níu samsetningum að meirihlutum í borgarstjórn að loknum kosningunum í gær. Aðeins væri hægt að mynda tvo þriggja flokka meirihluta þótt annar þeirra verði að teljast ólíklegur. 15. maí 2022 19:20 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Oddvitar núverandi meirihluta; Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna; funduðu í gær til að fara yfir stöðu mála. Meirihlutinn féll á laugardag og var því ljóst að mynda þarf nýjan meirihluta, sama hvernig. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, hefur þá útilokað að Vinstri græn taki þátt í meirihlutasamstarfi í borginni á þessu kjörtímabili og tilkynnti hinum oddvitunum það einmitt á fundi þeirra í gær. „Við hittumst nú í gær oddvitar meirihlutans af því að við erum náttúrulega öll að mæta í vinnu í dag, það er kannski enginn sem fattar það. Þannig að við hittumst í gær til þess að tala saman, framundan er áframhaldandi vinna, kjörtímabilinu lýkur ekki fyrr en í lok mánaðarins þannig að það er borgarráð framundan og borgarstjórnarfundur fram undan,“ segir Þórdís Lóa í samtali við fréttastofu. Oddvitarnir hafi hist í gær og rætt að samstarf þeirra hafi gengið vel á liðnu kjörtímabili. „Og við lásum aðeins í spilin eftir nóttina, með stóru línurnar í skilaboðunum og ræddum það að við ætluðum að skoða það að fylgjast að,“ segir Þórdís. Borgarstjórnarvinna taki við næstu tvær vikur Til þess að meirihlutaflokkarnir, utan Vinstri grænna, geti fylgst áfram að þurfa þeir að taka með sér aðra flokka í meirihlutasamstarfið. Til greina kemur fyrir þá að taka með sér Framsókn, Sjálfstæðisflokkinn eða Flokk fólksins og Sósíalistaflokkinn. Píratar hafa hins vegar útilokað samstarf með Sjálfstæðisflokki og Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista, hefur útilokað samstarf við Viðreisn. Er það þá Framsókn sem þið tækjuð inn í meirihlutann? „Við ræddum það ekki öðruvísi en að við byrjuðum bara þetta samtal. Við fengum þær fréttir í gær þannig að við bara fórum yfir stöðuna og ákváðum að halda saman. Það eru ákveðin skilaboð út og svo byrjar samtalið út frá því,“ segir Þórdís Lóa. Hún segir að nú taki aðeins við áframhaldandi vinna áður en ný borgarstjórn taki við. „Það er bara vinna framundan, eins skringilega og það hljómar. Það eru verkefni eftir sem þarf að klára. Nú er hálfur mánuður þar til ný borgarstjórn tekur við þannig að mitt verkefni sem formaður borgarráðs er að halda borgarráðsfund og halda maskínunni gangandi áfram og verkefni Alexöndru Briem forseta borgarstjórnar er að halda borgarstjórnarfund og ég geri ráð fyrir að borgarstjóri þurfi að mæta á kantórinn og halda áfram,“ segir Þórdís. „Það eru alltaf allir að spyrja hvort við séum að tala saman. Við erum náttúrulega í vinnunni, alltaf að tala saman.“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar í borginni sagði í Morgunútvarpi Rásar 2 að oddvitar Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar ætli að fylgjast að í viðræðum næstu daga um myndun nýs meirihluta. Hann sagði þá að ákvörðun VG um að taka ekki þátt í meirihlutasamstarfi hafi fækkað valkostum.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Viðreisn Samfylkingin Píratar Tengdar fréttir Segir engar viðræður hafnar en útilokar ekki samstarfið Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir engar viðræður hafnar milli flokks síns og Framsóknarflokksins. Hún telji þó raunhæfan möguleika að starfa með Framsókn, Viðreisn og Flokki fólksins 15. maí 2022 20:51 Líf útilokar þátttöku í meirihlutasamstarfi Líf Magneudóttir, oddviti og eini borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík, hefur tjáð samstarfsfélögum sínum í fráfarandi meirihluta að Vinstri græn muni ekki sækjast efir því að taka þátt í viðræðum um meirihlutasamstarf. 15. maí 2022 20:21 Aðeins einn raunhæfur möguleiki á þriggja flokka meirihluta í borginni Möguleikar eru á myndun að minnsta kosti níu samsetningum að meirihlutum í borgarstjórn að loknum kosningunum í gær. Aðeins væri hægt að mynda tvo þriggja flokka meirihluta þótt annar þeirra verði að teljast ólíklegur. 15. maí 2022 19:20 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Segir engar viðræður hafnar en útilokar ekki samstarfið Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir engar viðræður hafnar milli flokks síns og Framsóknarflokksins. Hún telji þó raunhæfan möguleika að starfa með Framsókn, Viðreisn og Flokki fólksins 15. maí 2022 20:51
Líf útilokar þátttöku í meirihlutasamstarfi Líf Magneudóttir, oddviti og eini borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík, hefur tjáð samstarfsfélögum sínum í fráfarandi meirihluta að Vinstri græn muni ekki sækjast efir því að taka þátt í viðræðum um meirihlutasamstarf. 15. maí 2022 20:21
Aðeins einn raunhæfur möguleiki á þriggja flokka meirihluta í borginni Möguleikar eru á myndun að minnsta kosti níu samsetningum að meirihlutum í borgarstjórn að loknum kosningunum í gær. Aðeins væri hægt að mynda tvo þriggja flokka meirihluta þótt annar þeirra verði að teljast ólíklegur. 15. maí 2022 19:20
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent