Af hverju Bæjarlistann fyrir Hafnarfjörð? Jón Ragnar Gunnarsson skrifar 12. maí 2022 15:17 Það gleymist oft að þegar framboðslistar og flokkar eru í harðri keppni um völdin í Hafnarfirði að snýst sú keppni ekki eingöngu um setu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, heldur þeim mun meira um það góða fólk sem stendur að bakið framboðunum, einstaklingana sem koma til með að taka sæti í ýmsu ráðum og nefndum bæjarins, einstaklingar sem brenna fyrir því að sveitafélagið standi betur á öllum sviðum. X-L Bæjarlistinn vill hagsmunapólitíkina út úr bæjarstjórninni, kjörnir fulltrúar eru fyrir fólkið og málefnin í bænum, en ekki fyrir fámenna hópa hagsmunaaðila og einstaklinga sem njóta fyrirgreiðslu umfram aðra vegna (réttra) tengsla við meirihlutann. X-L er fyrir Hafnarfjörð. X-L Bæjarlistinn hefur átt sterka fulltrúa í ráðum og nefndum Hafnarfjarðar á síðasta kjörtímabili og má þar meðal annars nefna, bæjarráð, fjölskylduráð, fræðsluráð, skipulags- og byggingaráð, stjórn Markaðsstofu Hafnarfjarðar, barnaverndarnefnd, fjölmenningarráð, umhverfis og framkvæmdaráð. Einum kjörnum fulltrúa X-L fylgir réttur til setu í nefndum og ráðum Hafnarfjarðarbæjar, það er því nauðsynlegt fyrir Hafnarfjörð að X-L fái brautargengi í komandi sveitarstjórnarkosningum svo hægt sé að vinna áfram að þeim málum sem við höfum talað fyrir, að fá fjölbreyttan hóp hæfra einstaklinga til að vinna fyrir okkur Hafnfirðinga. Við viljum alls ekki fá of einsleitan hóp með þrönga pólitíska sýn á það styrkir og bætir bæinn okkar. Ef þú sem einstaklingur ert ánægður með stöðu mála í Hafnarfirði í dag og síðustu ára, sáttur með íhaldið, sáttur við hagsmunapólitík, hræddur við breytingar, þá er Bæjarlistinn ekki rétti flokkurinn fyrir þig? Bæjarlistinn X-Lstendur fyrir jákvæðar breytingar, stórbætt samgöngumannvirki innan sveitafélagsins og tengingar við nærsveitafélögin, styður einstaklingsframtakið og einyrkja til afreka, umhyggju, náungakærleika, samstöðu, janfræði allra, uppbyggingu og ekki síst arðbæran rekstur sveitafélagsins en þar er á brattann að sækja. Nýtum þann einstaka rétt sem við eigum öll, að kjósa í lýðræðislegri kosningu þau framboð og það fólk sem við treystum til góðra verka fyrir sveitafélagið okkar. Týnum ekki rödd Hafnfirðinga, veljum X-L á laugardaginn. RÖDDIN YKKAR ER RÖDDIN OKKAR, Höfundur skipar 7. sæti á Bæjarlistanum í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Það gleymist oft að þegar framboðslistar og flokkar eru í harðri keppni um völdin í Hafnarfirði að snýst sú keppni ekki eingöngu um setu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, heldur þeim mun meira um það góða fólk sem stendur að bakið framboðunum, einstaklingana sem koma til með að taka sæti í ýmsu ráðum og nefndum bæjarins, einstaklingar sem brenna fyrir því að sveitafélagið standi betur á öllum sviðum. X-L Bæjarlistinn vill hagsmunapólitíkina út úr bæjarstjórninni, kjörnir fulltrúar eru fyrir fólkið og málefnin í bænum, en ekki fyrir fámenna hópa hagsmunaaðila og einstaklinga sem njóta fyrirgreiðslu umfram aðra vegna (réttra) tengsla við meirihlutann. X-L er fyrir Hafnarfjörð. X-L Bæjarlistinn hefur átt sterka fulltrúa í ráðum og nefndum Hafnarfjarðar á síðasta kjörtímabili og má þar meðal annars nefna, bæjarráð, fjölskylduráð, fræðsluráð, skipulags- og byggingaráð, stjórn Markaðsstofu Hafnarfjarðar, barnaverndarnefnd, fjölmenningarráð, umhverfis og framkvæmdaráð. Einum kjörnum fulltrúa X-L fylgir réttur til setu í nefndum og ráðum Hafnarfjarðarbæjar, það er því nauðsynlegt fyrir Hafnarfjörð að X-L fái brautargengi í komandi sveitarstjórnarkosningum svo hægt sé að vinna áfram að þeim málum sem við höfum talað fyrir, að fá fjölbreyttan hóp hæfra einstaklinga til að vinna fyrir okkur Hafnfirðinga. Við viljum alls ekki fá of einsleitan hóp með þrönga pólitíska sýn á það styrkir og bætir bæinn okkar. Ef þú sem einstaklingur ert ánægður með stöðu mála í Hafnarfirði í dag og síðustu ára, sáttur með íhaldið, sáttur við hagsmunapólitík, hræddur við breytingar, þá er Bæjarlistinn ekki rétti flokkurinn fyrir þig? Bæjarlistinn X-Lstendur fyrir jákvæðar breytingar, stórbætt samgöngumannvirki innan sveitafélagsins og tengingar við nærsveitafélögin, styður einstaklingsframtakið og einyrkja til afreka, umhyggju, náungakærleika, samstöðu, janfræði allra, uppbyggingu og ekki síst arðbæran rekstur sveitafélagsins en þar er á brattann að sækja. Nýtum þann einstaka rétt sem við eigum öll, að kjósa í lýðræðislegri kosningu þau framboð og það fólk sem við treystum til góðra verka fyrir sveitafélagið okkar. Týnum ekki rödd Hafnfirðinga, veljum X-L á laugardaginn. RÖDDIN YKKAR ER RÖDDIN OKKAR, Höfundur skipar 7. sæti á Bæjarlistanum í Hafnarfirði.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar