Sjaldan launar kálfur…… Reynir Heiðar Antonsson skrifar 12. maí 2022 06:01 Þá er komið að því. Næstkomandi laugardag gengur þjóðin til sveitarstjórnarkosninga og á sá vissulega völina sem á kvölina. Hér á Akureyri hefur kosningabaráttan verið stutt en nokkuð snörp. Flestir virðast nokkuð samstíga varðandi framtíð hinnar grænu svæðisborgar en líklega munu landsmálin eitthvað blandast hér inn í sem annars staðar. Líklegt hlýtur að vera að menn vilji refsa núverandi stjórnarflokkum fyrir þessa kerfislægu spillingu sem virðist vera fyrir hendi þarna í borgríkinu við Faxaflóa. Það er sennilega ekkert voðalega siðlegt að sparka í liggjandi menn eða lík á borð við Sjálfstæðisflokkinn. Greyið Vinstri Grænir eru þarna eins og hlýðnir rakkar og um maddömmur Framsókn verður að segja að; “sjaldan launar kálfurinn ofeldið.” Framsóknarflokkurinn vann sinn stærsta kosningasigur á norðurlandi eystra fyrir síðustu alþingiskosningar en valdi fótboltaþjálfara úr Kópavogi í stól heilbrigðisráðherra í stað heiðarlegs og vel metins bæjarfulltrúa á Akureyri. Reyndar ber skipan núverandi ríkisstjórnar ekki mikinn svip byggðastefnu þar sem sá ráðherra sem lengst býr frá Reykjavík er af suðurlandsundirlendinu. En byggðarmál verður að taka föstum tökum á næstu árum. Ísland er ekki lítið land eins og einhver Reykvíkingur sagði í nýlegri grein heldur er það stórt en að sönnu fámennt. Þessi staðreynd kallar á nýjar og nútímalegar áherslur í byggðarmálum. Höfundur er stjórnmálafræðingur og skipar 16. sæti á lista Samfylkingarinnar á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Akureyri Samfylkingin Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Sjá meira
Þá er komið að því. Næstkomandi laugardag gengur þjóðin til sveitarstjórnarkosninga og á sá vissulega völina sem á kvölina. Hér á Akureyri hefur kosningabaráttan verið stutt en nokkuð snörp. Flestir virðast nokkuð samstíga varðandi framtíð hinnar grænu svæðisborgar en líklega munu landsmálin eitthvað blandast hér inn í sem annars staðar. Líklegt hlýtur að vera að menn vilji refsa núverandi stjórnarflokkum fyrir þessa kerfislægu spillingu sem virðist vera fyrir hendi þarna í borgríkinu við Faxaflóa. Það er sennilega ekkert voðalega siðlegt að sparka í liggjandi menn eða lík á borð við Sjálfstæðisflokkinn. Greyið Vinstri Grænir eru þarna eins og hlýðnir rakkar og um maddömmur Framsókn verður að segja að; “sjaldan launar kálfurinn ofeldið.” Framsóknarflokkurinn vann sinn stærsta kosningasigur á norðurlandi eystra fyrir síðustu alþingiskosningar en valdi fótboltaþjálfara úr Kópavogi í stól heilbrigðisráðherra í stað heiðarlegs og vel metins bæjarfulltrúa á Akureyri. Reyndar ber skipan núverandi ríkisstjórnar ekki mikinn svip byggðastefnu þar sem sá ráðherra sem lengst býr frá Reykjavík er af suðurlandsundirlendinu. En byggðarmál verður að taka föstum tökum á næstu árum. Ísland er ekki lítið land eins og einhver Reykvíkingur sagði í nýlegri grein heldur er það stórt en að sönnu fámennt. Þessi staðreynd kallar á nýjar og nútímalegar áherslur í byggðarmálum. Höfundur er stjórnmálafræðingur og skipar 16. sæti á lista Samfylkingarinnar á Akureyri.
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar