Ég treysti Sólveigu Önnu Jónsdóttur til að leiða Eflingu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar 26. apríl 2022 12:33 Ég er Eflingarfélagi og hef verið lengi á vinnumarkaði. Ég hef unnið umönnunarstörf og er í dag félagsliði. Ég man vel eftir þeirri breytingu sem varð í Eflingu þegar Sólveig Anna Jónsdóttir kom inn sem formaður árið 2018. Sólveigu var og er alveg frábært að starfa með. Hún er réttsýn og hefur komið ýmsu áfram sem hefur lengi verið baráttumál okkar láglaunakvenna. Hlutur okkar hefur verið hennar kappsmál, og árangurinn hefur svo sannarlega komið okkur til góða, til dæmis í síðustu kjarasamningum við sveitarfélögin. Þar sat ég með Sólveigu í samninganefnd og varð vitni að hennar miklu elju við samningaborðið. Það besta við Sólveigu er að hún missir aldrei baráttuviljann þó svo að á móti blási. Það er einstakur og mjög dýrmætur eiginleiki. Íslenskt þjóðfélag er ekki hannað í kringum þarfir okkar láglaunafólksins og til að fá jafnvel minnstu kjarabætur þarf að berjast af hörku. Nú er rætt um að leggja fram vantraustsstillögu á Sólveigu vegna skipulagsbreytinga á skrifstofunum. Þess vegna langar mig að segja að ég sem Eflingarfélagi treysti Sólveigu. Ég styð Sólveigu og vona svo sannarlega að aðrar láglaunakonur og láglaunafólk geri það. Það er okkar hagur. Áfram Sólveig! Höfundur er Eflingarfélagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan Eflingar Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Ég er Eflingarfélagi og hef verið lengi á vinnumarkaði. Ég hef unnið umönnunarstörf og er í dag félagsliði. Ég man vel eftir þeirri breytingu sem varð í Eflingu þegar Sólveig Anna Jónsdóttir kom inn sem formaður árið 2018. Sólveigu var og er alveg frábært að starfa með. Hún er réttsýn og hefur komið ýmsu áfram sem hefur lengi verið baráttumál okkar láglaunakvenna. Hlutur okkar hefur verið hennar kappsmál, og árangurinn hefur svo sannarlega komið okkur til góða, til dæmis í síðustu kjarasamningum við sveitarfélögin. Þar sat ég með Sólveigu í samninganefnd og varð vitni að hennar miklu elju við samningaborðið. Það besta við Sólveigu er að hún missir aldrei baráttuviljann þó svo að á móti blási. Það er einstakur og mjög dýrmætur eiginleiki. Íslenskt þjóðfélag er ekki hannað í kringum þarfir okkar láglaunafólksins og til að fá jafnvel minnstu kjarabætur þarf að berjast af hörku. Nú er rætt um að leggja fram vantraustsstillögu á Sólveigu vegna skipulagsbreytinga á skrifstofunum. Þess vegna langar mig að segja að ég sem Eflingarfélagi treysti Sólveigu. Ég styð Sólveigu og vona svo sannarlega að aðrar láglaunakonur og láglaunafólk geri það. Það er okkar hagur. Áfram Sólveig! Höfundur er Eflingarfélagi.