Krúttlegur refur með hundaæði aflífaður eftir að hafa bitið níu við þinghúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. apríl 2022 23:34 Refurinn vakti lukku meðal Washingtonbúa í nokkra daga áður en hann var fangaður. Hann hafði þá náð að glefsa í níu manns. Getty/Bill Clark Refur, sem vakið hefur mikla lukku á samfélagsmiðlum undanfarna daga, hefur verið fangaður og aflífaður eftir að í ljós kom að hann var með hundaæði og hafði bitið níu manns. Hann hafði verið á vappi við bandaríska þinghúsið í nokkra daga áður en hann var fangaður. Refurinn var fangaður við bandaríska þinghúsið í gær og hefur verið aflífaður. Í ljós kom, við nánari skoðun, að refurinn var með hundaæði. Þetta sagði í tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti Washington DC. Í tölvupósti sem eftirlitið sendi út í gær kemur fram að vitað sé til níu einstaklinga sem refurinn náði að bíta undanfarna daga. Þá hafi verið nauðsynlegt að aflífa hann til að kanna hvort refurinn væri með hundaæði. Heilbrigðiseftirlitið sagði sömuleiðis að það væri búið að setja sig í samband við öll fórnarlömb refsins, sem teldust til tegundar manna. Yrðlingar refsins, eða tófunnar réttara sagt, fundust í morgun og voru „handteknir“ fyrir syndir móðurinnar. Heilbrigðiseftirlitið vildi ekki gefa upp hvert ætti að flytja yrðlingana eða hvort taka þyrfti þá af lífi sömuleiðis. Til þess að hægt sé að skera úr um hvort dýr sé með hundaæði þarf að aflífa það og taka sýni úr heila þess og senda til greiningar. Sýni úr um það bil 120 þúsund dýrum eru prófuð fyrir hundaæði á hverju ári í Bandaríkjunum og um sex prósent þeirra greinast jákvæð. Heilbrigðisyfirvöld segja að engir fleiri refir hafi fundist í nágrenni við bandaríska þinghúsið en vöruðu við því að refir gætu verið þar á vappi. Ami Bera, fulltrúardeildarþingmaður Kaliforníu, var einn þeirra sem varð fyrir barðinu á tófunni. Hann segir í viðtali við Guardian að hann hafi fundið eitthvað bíta sig í kálfann og snúið sér við haldandi að hann myndi sjá lítinn hund. Í stað þess sá hann rauða tófu. Hann segir refinn ekki hafa bitið sig svo fast að hann hafi blóðgast. Eins og áður segir hefur refurinn vakið mikla lukku meðal Bandaríkjamanna og margir grínast um hann á samfélagsmiðlum. In Memoriam 🦊 pic.twitter.com/XMaZThkaEs— Chris Okey (@ChrisOkeyDC) April 6, 2022 That feel when you get bit by a fox leaving Capitol cause that’s of course something I expect in THE MIDDLE OF DC.— Ximena (@Ximena_Bustillo) April 5, 2022 THIS IS NOT THE END! #FreeTheFox https://t.co/pXMqEGFTZ9— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 A tiny fox terrorized all of Capitol Hill for a day because it is not a tame animal.Americans could learn a thing or two from this.— Ben Domenech (@bdomenech) April 5, 2022 Does anyone know a good lawyer? https://t.co/J0qPSN1Pm7— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 If anyone sees another fox on Capitol Hill, let's all agree to not say a word about it, ok?— Kristin Wilson (@kristin__wilson) April 6, 2022 FREE THE CAPITOL HILL ONE.It's not like he took a shit on the speakers desk. Seriously, this fox has been held more accountable for an attack on a Rep than most Jan 6 insurrectionists. https://t.co/LeWpGG5dsQ— Dread Pirate Sex Badger 🌻 (@jgb00m) April 5, 2022 You’ll never take me alive! https://t.co/tZbOF26n58— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Everybody's favorite late fox apparently tested positive for rabies. A few thoughts about animal bites, from someone (me) who had to get the full round of rabies shots a couple months ago, based on the things I learned from my four trips to the ER... (1/7) https://t.co/XMIB3XTb5d— Karoun Demirjian (@karoun) April 6, 2022 Spotted outside the Capitol: a red fox. I was sitting at a gazebo outside the Russell Senate Office building when this little one came trotting up. Then galloped after a squirrel pic.twitter.com/xrX4sMi9XU— Michael Macagnone (@mikemacagnone) April 4, 2022 Day 1: LOL a fox on Capitol Hill. How cute?! ❤️🦊❤️Day 2: The fox has bitten a number of people, including Members of CongressDay 3: We have captured the fox😢Day 4: The fox has been executed. Also, it had rabies.Day 5: 😬😬😬— Matt Fuller (@MEPFuller) April 6, 2022 PLEASE SEE MY OFFICIAL STATEMENT BELOW! pic.twitter.com/n2nKZ2kGao— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Bandaríkin Dýr Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Refurinn var fangaður við bandaríska þinghúsið í gær og hefur verið aflífaður. Í ljós kom, við nánari skoðun, að refurinn var með hundaæði. Þetta sagði í tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti Washington DC. Í tölvupósti sem eftirlitið sendi út í gær kemur fram að vitað sé til níu einstaklinga sem refurinn náði að bíta undanfarna daga. Þá hafi verið nauðsynlegt að aflífa hann til að kanna hvort refurinn væri með hundaæði. Heilbrigðiseftirlitið sagði sömuleiðis að það væri búið að setja sig í samband við öll fórnarlömb refsins, sem teldust til tegundar manna. Yrðlingar refsins, eða tófunnar réttara sagt, fundust í morgun og voru „handteknir“ fyrir syndir móðurinnar. Heilbrigðiseftirlitið vildi ekki gefa upp hvert ætti að flytja yrðlingana eða hvort taka þyrfti þá af lífi sömuleiðis. Til þess að hægt sé að skera úr um hvort dýr sé með hundaæði þarf að aflífa það og taka sýni úr heila þess og senda til greiningar. Sýni úr um það bil 120 þúsund dýrum eru prófuð fyrir hundaæði á hverju ári í Bandaríkjunum og um sex prósent þeirra greinast jákvæð. Heilbrigðisyfirvöld segja að engir fleiri refir hafi fundist í nágrenni við bandaríska þinghúsið en vöruðu við því að refir gætu verið þar á vappi. Ami Bera, fulltrúardeildarþingmaður Kaliforníu, var einn þeirra sem varð fyrir barðinu á tófunni. Hann segir í viðtali við Guardian að hann hafi fundið eitthvað bíta sig í kálfann og snúið sér við haldandi að hann myndi sjá lítinn hund. Í stað þess sá hann rauða tófu. Hann segir refinn ekki hafa bitið sig svo fast að hann hafi blóðgast. Eins og áður segir hefur refurinn vakið mikla lukku meðal Bandaríkjamanna og margir grínast um hann á samfélagsmiðlum. In Memoriam 🦊 pic.twitter.com/XMaZThkaEs— Chris Okey (@ChrisOkeyDC) April 6, 2022 That feel when you get bit by a fox leaving Capitol cause that’s of course something I expect in THE MIDDLE OF DC.— Ximena (@Ximena_Bustillo) April 5, 2022 THIS IS NOT THE END! #FreeTheFox https://t.co/pXMqEGFTZ9— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 A tiny fox terrorized all of Capitol Hill for a day because it is not a tame animal.Americans could learn a thing or two from this.— Ben Domenech (@bdomenech) April 5, 2022 Does anyone know a good lawyer? https://t.co/J0qPSN1Pm7— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 If anyone sees another fox on Capitol Hill, let's all agree to not say a word about it, ok?— Kristin Wilson (@kristin__wilson) April 6, 2022 FREE THE CAPITOL HILL ONE.It's not like he took a shit on the speakers desk. Seriously, this fox has been held more accountable for an attack on a Rep than most Jan 6 insurrectionists. https://t.co/LeWpGG5dsQ— Dread Pirate Sex Badger 🌻 (@jgb00m) April 5, 2022 You’ll never take me alive! https://t.co/tZbOF26n58— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Everybody's favorite late fox apparently tested positive for rabies. A few thoughts about animal bites, from someone (me) who had to get the full round of rabies shots a couple months ago, based on the things I learned from my four trips to the ER... (1/7) https://t.co/XMIB3XTb5d— Karoun Demirjian (@karoun) April 6, 2022 Spotted outside the Capitol: a red fox. I was sitting at a gazebo outside the Russell Senate Office building when this little one came trotting up. Then galloped after a squirrel pic.twitter.com/xrX4sMi9XU— Michael Macagnone (@mikemacagnone) April 4, 2022 Day 1: LOL a fox on Capitol Hill. How cute?! ❤️🦊❤️Day 2: The fox has bitten a number of people, including Members of CongressDay 3: We have captured the fox😢Day 4: The fox has been executed. Also, it had rabies.Day 5: 😬😬😬— Matt Fuller (@MEPFuller) April 6, 2022 PLEASE SEE MY OFFICIAL STATEMENT BELOW! pic.twitter.com/n2nKZ2kGao— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022
Bandaríkin Dýr Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira