Undirbúa hátíð vegna hálfrar aldar afmælis einvígis Fischers og Spasskís Kristján Már Unnarsson skrifar 5. apríl 2022 18:36 Fischer loksins kominn til Íslands eftir mikið taugastríð í aðdraganda einvígisins sumarið 1972. Friðrik Ólafsson í dyrum DC-8 þotu Loftleiða á Keflavíkurflugvelli. Daily Mirror/Getty Images Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen, er meðal þeirra sem ætla að heiðra Ísland í tilefni þess að hálf öld verður liðin frá því Bobby Fischer og Boris Spasskí háðu „einvígi aldarinnar“ í Laugardalshöll. Aldrei áður hafði nafn Reykjavíkur komist eins rækilega í heimsfréttirnar eins og þær vikur sumarið 1972 sem þeir Fischer og Spasskí tefldu um heimsmeistaratitilinn í skák á tíma þegar kalda stríðið milli stórveldanna var í hámarki. Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og forseti Skáksambands Íslands undirrituðu í dag samning um styrk til 50 ára afmælishátíðar einvígisins sögulega. Magnus Carlsen hefur þegar tilkynnt þátttöku sína í heimsmeistaramótinu í Fischer-slembiskák, sem er meðal fyrirhugaðra viðburða. Núverandi heimsmeistari í Fischer-slembiskák, Wesley So, hefur einnig boðað komu sína á mótið. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, við undirritun samningsins í Hörpu.Stjórnarráðið Í frétt á vef Stjórnarráðsins kemur fram að styrkurinn nemi 43 milljónum króna. Auk heimsmeistaramótsins rennur styrkurinn til útbreiðslu á skák í skólum, alþjóðlegs kvennaskákmóts á ári kvennaskákar 2022 og til víðtækrar kynningar á einvígi aldarinnar. Það er til marks um alþjóðlega frægð þess að söngleikurinn Chess, með tónlist ABBA-félaganna Benny Andersson og Björn Ulvaeus, er byggður á því. Svo lengi hefur ljómi einvígisins lifað að árið 2015 var frumsýnd um það kvikmyndin Pawn Sacrifice, eða Peðsfórn, en Tobey Maguire lék þar Fischer. Þá var nýtt leikrit um einvígið frumsýnt í London árið 2019, sem fræðast má um hér: Hér má sjá þegar Boris Spasskí lagði blómsveig að leiði Fischers að Laugardælum við Selfoss skömmu eftir andlát hans árið 2008. Þar spurði Spasskí hvort það væri laust legstæði fyrir sig við hlið Fischers: Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kalda stríðið Reykjavík HM í Fischer-skák í Reykjavík 2022 Tengdar fréttir Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. 2. nóvember 2020 22:12 Spasskí og Fischer á sviði í London með Guðmundi G. og Sæma Rokk Þeir Spasskí og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London. Tveir Íslendingar eru persónur í leikritinu. 9. desember 2019 22:30 Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. 10. mars 2014 14:02 Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15 Einvígis minnst í Laugardalshöll Sérstök hátíðardagskrá í tilefni þess að nú eru fjörutíu ár frá heimsmeistaraeinvígi Boris Spassky og Bobby Fischers árið 1972 verður kynnt í borgarráði á morgun. 12. september 2012 10:00 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Sjá meira
Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og forseti Skáksambands Íslands undirrituðu í dag samning um styrk til 50 ára afmælishátíðar einvígisins sögulega. Magnus Carlsen hefur þegar tilkynnt þátttöku sína í heimsmeistaramótinu í Fischer-slembiskák, sem er meðal fyrirhugaðra viðburða. Núverandi heimsmeistari í Fischer-slembiskák, Wesley So, hefur einnig boðað komu sína á mótið. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, við undirritun samningsins í Hörpu.Stjórnarráðið Í frétt á vef Stjórnarráðsins kemur fram að styrkurinn nemi 43 milljónum króna. Auk heimsmeistaramótsins rennur styrkurinn til útbreiðslu á skák í skólum, alþjóðlegs kvennaskákmóts á ári kvennaskákar 2022 og til víðtækrar kynningar á einvígi aldarinnar. Það er til marks um alþjóðlega frægð þess að söngleikurinn Chess, með tónlist ABBA-félaganna Benny Andersson og Björn Ulvaeus, er byggður á því. Svo lengi hefur ljómi einvígisins lifað að árið 2015 var frumsýnd um það kvikmyndin Pawn Sacrifice, eða Peðsfórn, en Tobey Maguire lék þar Fischer. Þá var nýtt leikrit um einvígið frumsýnt í London árið 2019, sem fræðast má um hér: Hér má sjá þegar Boris Spasskí lagði blómsveig að leiði Fischers að Laugardælum við Selfoss skömmu eftir andlát hans árið 2008. Þar spurði Spasskí hvort það væri laust legstæði fyrir sig við hlið Fischers:
Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kalda stríðið Reykjavík HM í Fischer-skák í Reykjavík 2022 Tengdar fréttir Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. 2. nóvember 2020 22:12 Spasskí og Fischer á sviði í London með Guðmundi G. og Sæma Rokk Þeir Spasskí og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London. Tveir Íslendingar eru persónur í leikritinu. 9. desember 2019 22:30 Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. 10. mars 2014 14:02 Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15 Einvígis minnst í Laugardalshöll Sérstök hátíðardagskrá í tilefni þess að nú eru fjörutíu ár frá heimsmeistaraeinvígi Boris Spassky og Bobby Fischers árið 1972 verður kynnt í borgarráði á morgun. 12. september 2012 10:00 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Sjá meira
Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. 2. nóvember 2020 22:12
Spasskí og Fischer á sviði í London með Guðmundi G. og Sæma Rokk Þeir Spasskí og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London. Tveir Íslendingar eru persónur í leikritinu. 9. desember 2019 22:30
Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. 10. mars 2014 14:02
Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15
Einvígis minnst í Laugardalshöll Sérstök hátíðardagskrá í tilefni þess að nú eru fjörutíu ár frá heimsmeistaraeinvígi Boris Spassky og Bobby Fischers árið 1972 verður kynnt í borgarráði á morgun. 12. september 2012 10:00