Tómas Ellert leiðir lista Miðflokks og sjálfstæðra í Árborg Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2022 23:21 Efstu þrír á lista Miðflokks og Sjálfstæðra. Frá vinstri: Sigurður Ágúst, Tómas Ellert, Ari Már. Tómas Ellert Tómasson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ari Már Ólafsson leiða lista Miðflokksins og sjálfstæðra í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Efstu tíu á listanum voru kynntir á aðalfundi Árnesingadeildar Miðflokksins nú seinni partinn í dag. Þá var skipan heiðurssæta kynnt en þau skipa Ásdís Ágústsdóttir húsmóðir og Guðmundur Kristinn Jónsson, Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi. „Undanfarin fjögur ár hefur Svf. Árborg tekið algerum stakkaskiptum. Hugmyndirnar sem settar voru á blað og áætlanirnar sem gerðar voru í upphafi þessa kjörtímabils og unnið var eftir undir vinnuheitinu „Nýtt upphaf í Árborg“ hafa nú risið og raungerst hver af annarri. Um allt land er eftir því tekið hve vel hefur lukkast. Umframeftirspurn eftir húsnæði og hin fordæmalausa íbúafjölgun í sveitarfélaginu segir sína sögu um hve eftirsóknarvert það er að búa hér,“ segir í fréttatilkynningu frá M-lista og Sjálfstæðum. Á næstu vikum muni framboðið kynna þær áætlanir og hugmyndir sem tengjast hinni „Nýju Árborg“. Efstu tíu á lista Miðflokks og sjálfstæðra: Tómas Ellert Tómasson, Byggingarverkfræðingur, formaður bæjarráðs og eigna- og veitunefndar Ari Már Ólafsson, Húsasmíðameistari, nefndarmaður í skipulags- og byggingarnefnd Sigurður Ágúst Hreggviðsson, Sölumaður og fyrrverandi varabæjarfulltrúi í Svf. Árborg Erling Magnússon, Lögfræðingur og húsasmíðameistari Dr. Ragnar Anthony Antonsson, Dr. Í heimspeki, kennari Dýrleif Júlía Guðlaugsdóttir, Líftæknifræðingur og dagforeldri Sveinbjörn Jóhannsson, Húsasmíðameistari Björgvin Smári Guðmundsson, Grunnskóla- og skákkennari og fyrrv. formaður Skákfélags Selfoss og nágrennis Sverrir Ágústsson, Félagsliði á réttargeðdeild LSH Jón Ragnar Ólafsson, Atvinnubílstjóri og íþróttaáhugamaður Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Efstu tíu á listanum voru kynntir á aðalfundi Árnesingadeildar Miðflokksins nú seinni partinn í dag. Þá var skipan heiðurssæta kynnt en þau skipa Ásdís Ágústsdóttir húsmóðir og Guðmundur Kristinn Jónsson, Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi. „Undanfarin fjögur ár hefur Svf. Árborg tekið algerum stakkaskiptum. Hugmyndirnar sem settar voru á blað og áætlanirnar sem gerðar voru í upphafi þessa kjörtímabils og unnið var eftir undir vinnuheitinu „Nýtt upphaf í Árborg“ hafa nú risið og raungerst hver af annarri. Um allt land er eftir því tekið hve vel hefur lukkast. Umframeftirspurn eftir húsnæði og hin fordæmalausa íbúafjölgun í sveitarfélaginu segir sína sögu um hve eftirsóknarvert það er að búa hér,“ segir í fréttatilkynningu frá M-lista og Sjálfstæðum. Á næstu vikum muni framboðið kynna þær áætlanir og hugmyndir sem tengjast hinni „Nýju Árborg“. Efstu tíu á lista Miðflokks og sjálfstæðra: Tómas Ellert Tómasson, Byggingarverkfræðingur, formaður bæjarráðs og eigna- og veitunefndar Ari Már Ólafsson, Húsasmíðameistari, nefndarmaður í skipulags- og byggingarnefnd Sigurður Ágúst Hreggviðsson, Sölumaður og fyrrverandi varabæjarfulltrúi í Svf. Árborg Erling Magnússon, Lögfræðingur og húsasmíðameistari Dr. Ragnar Anthony Antonsson, Dr. Í heimspeki, kennari Dýrleif Júlía Guðlaugsdóttir, Líftæknifræðingur og dagforeldri Sveinbjörn Jóhannsson, Húsasmíðameistari Björgvin Smári Guðmundsson, Grunnskóla- og skákkennari og fyrrv. formaður Skákfélags Selfoss og nágrennis Sverrir Ágústsson, Félagsliði á réttargeðdeild LSH Jón Ragnar Ólafsson, Atvinnubílstjóri og íþróttaáhugamaður
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira