Ragnhildur Alda í fyrsta sæti Guðfinna Helgadóttir skrifar 18. mars 2022 17:01 Ég var mjög ánægð þegar ég las grein í Morgunblaðinu laugardaginn 26. feb. sl. eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttir. Ég sagði upphátt „loksins“ Loksins kemur fram frambærilegur frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ástæða þess að ég sagði „loksins“ er stefnumál hennar sem eru löngu tímabær. Þau eru m.a.: 1. Leyfum borginni að stækka og nýjum hverfum að byggjast upp þar sem lóðir eru ódýrari. Í viðtali í Reykjavík síðdegis 2. mars sl. nefnir hún meðal annars Kjalarnes. Kjalarnes er góður kostur og hef ég ekki heyrt marga borgarfulltrúa nefna Kjalarnes sem sameinaðist Reykjavík í júní 1998. Í upptalningu Reykjavíkurborgar árið 1988 um ávinning Reykjavíkur við að sameinast Kjalarnesi segir m.a.:“ Aðgangur að nægilegu byggingarsvæði um langa framtíð“ . Kjalarnes er byggingasvæði sem ekki hefur verið mikið nýtt hingað til. Ragnhildur Alda veit um möguleikana og vill nýta þá. 2. Leggja áherslu á umferðarmannvirki sem þjóna öllum tegundum samgangna. Hætta sérstakri baráttu gegn akandi fólki. Það var mikið að einhver kom hreint fram og gagnrýnir núverandi borgarstjórn fyrir baráttu hennar gegn fjölskyldubílnum og hindrunum á eðlilegu viðhaldi samgöngumannvirkja og vilja þeirra til að stýra því hvernig fólk ferðast. 3. Hún vill leysa umferðarteppu í Reykjavík, sem ekki veitir af, með því að nútímavæða umferðina. Hún bendir á lausn sem er „snjall umferðastýringarljós“ sem fjarlægja óþarfa tafir í umferðinni. Frábær hugmynd sem allir ættu að kynna sér. Ragnhildur Alda er með margar aðrar ferskar og góðar hugmyndir sem koma reykvíkingum og Reykjavíkurborg vel. Hvet alla til að kynna sér þær. Kjósum Ragnhildi Öldu í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 18. og 19. mars n.k. Höfundur er viðskiptafræðingur og M.ACC Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Ég var mjög ánægð þegar ég las grein í Morgunblaðinu laugardaginn 26. feb. sl. eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttir. Ég sagði upphátt „loksins“ Loksins kemur fram frambærilegur frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ástæða þess að ég sagði „loksins“ er stefnumál hennar sem eru löngu tímabær. Þau eru m.a.: 1. Leyfum borginni að stækka og nýjum hverfum að byggjast upp þar sem lóðir eru ódýrari. Í viðtali í Reykjavík síðdegis 2. mars sl. nefnir hún meðal annars Kjalarnes. Kjalarnes er góður kostur og hef ég ekki heyrt marga borgarfulltrúa nefna Kjalarnes sem sameinaðist Reykjavík í júní 1998. Í upptalningu Reykjavíkurborgar árið 1988 um ávinning Reykjavíkur við að sameinast Kjalarnesi segir m.a.:“ Aðgangur að nægilegu byggingarsvæði um langa framtíð“ . Kjalarnes er byggingasvæði sem ekki hefur verið mikið nýtt hingað til. Ragnhildur Alda veit um möguleikana og vill nýta þá. 2. Leggja áherslu á umferðarmannvirki sem þjóna öllum tegundum samgangna. Hætta sérstakri baráttu gegn akandi fólki. Það var mikið að einhver kom hreint fram og gagnrýnir núverandi borgarstjórn fyrir baráttu hennar gegn fjölskyldubílnum og hindrunum á eðlilegu viðhaldi samgöngumannvirkja og vilja þeirra til að stýra því hvernig fólk ferðast. 3. Hún vill leysa umferðarteppu í Reykjavík, sem ekki veitir af, með því að nútímavæða umferðina. Hún bendir á lausn sem er „snjall umferðastýringarljós“ sem fjarlægja óþarfa tafir í umferðinni. Frábær hugmynd sem allir ættu að kynna sér. Ragnhildur Alda er með margar aðrar ferskar og góðar hugmyndir sem koma reykvíkingum og Reykjavíkurborg vel. Hvet alla til að kynna sér þær. Kjósum Ragnhildi Öldu í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 18. og 19. mars n.k. Höfundur er viðskiptafræðingur og M.ACC
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar