Við erum fimmtíu biðlistaforeldrar sem styðjum Hildi! Hópur stuðningsfólks Hildar Björnsdóttur skrifar 17. mars 2022 14:01 Við, undirrituð, erum fimmtíu foreldrar leikskólabarna í Reykjavík sem styðjum Hildi Björnsdóttur til þess að taka á leikskólavandanum í borginni. Við trúum því að hún skilji veruleika okkar sem teljum að borgin forgangsraði ekki í þágu barna. Við trúum því að Hildur sé reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum til þess að leysa bráðavandann. Biðlistavandi leikskólanna er flestum kunnur enda bíða mörg hundruð börn á biðlista eftir leikskólaplássi í borginni á hverjum tíma. Fögur fyrirheit og endurunnin loforð meirihlutans um bót og betrun, kjörtímabil eftir kjörtímabil, hafa engu skilað fyrir okkur - sem bíðum enn. Hildur er mörgum kostum gædd en hefur öðru fremur verið ötull talsmaður okkar barnafólks á kjörtímabilinu sem nú er að líða undir lok. Hún hefur lagt fram skynsamlegar lausnir um hvernig megi vinna á vandanum, laða fólk að störfum í leikskólum borgarinnar og einfalda líf okkar foreldra um alla borg. Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Prófkjör eru í grunninn persónukjör innan flokka þar sem fólk sem tekur þátt getur haft bein áhrif á það hverjir það eru sem veljast til áhrifa. Við ætlum öll að styðja Hildi í prófkjörinu og svo áfram til sigurs í borgarstjórnarkosningum í vor. Mjög einfalt er að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Annars vegar þarf að skrá sig í flokkinn (sem hægt er að gera hér) og hins vegar þarf sá sem mætir að kjósa að hafa náð 15 ára aldri. Þó við látum okkur nægja að nefna aðeins leikskólamálin í þessari grein er hægt að kynna sér frambjóðandann betur hér. Við viljum breytta forgangsröðun í Reykjavík. Við erum þreytt á biðinni. Elimar Hauksson Sigríður Ösp Sumarliðadóttir Kristþóra Gísladóttir Erna Niluka Njálsdóttir Edda Björk Ragnarsdóttir Áslaug Björnsdóttir Ellert Finnbogi Eiríksson Ragnar Björgvinsson Jóhanna María Friðriksdóttir Friðrik Thor Sigurbjörnsson Ragnheiður Björnsdóttir Sigurður Logi Snæland Magnús Júlíusson Guðrún Gígja Katrín Atladóttir Sveinn Eydal Jakob Helgi Bjarnason Heimir Hannesson Alma Sigurðardóttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir Magnús Örn Þórsson Kristjana Kristjánsdóttir Matthías Leifsson Agnes Guðmundsdóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Andrea Vestmann Guðmundur Gunnar Kristín Ísabella Ingólfur Sigurðsson Arna Arnardóttir Gísli Konráð Björnsson Ögmundur Ísak Elfar Freyr Helgason Harpa Sif Gísladóttir Guðmundur Kristján Jónsson Heiða Kristín Helgadóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Nadine Yaghi Elsa Sól Gunnarsdóttir Gísli Örn Kjartansson Anna Katrín Sigfúsdóttir Friðrik Ársælsson Rakel Eva Sævarsdóttir Rúna Schopka Birgir Ottó Hillers Rebekka Guðmundsdóttir Páll Guðmundsson Svala Rakel Hjaltadóttir Jónína Rós Guðfinnsdóttir Þórkatla Hauksdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Sjá meira
Við, undirrituð, erum fimmtíu foreldrar leikskólabarna í Reykjavík sem styðjum Hildi Björnsdóttur til þess að taka á leikskólavandanum í borginni. Við trúum því að hún skilji veruleika okkar sem teljum að borgin forgangsraði ekki í þágu barna. Við trúum því að Hildur sé reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum til þess að leysa bráðavandann. Biðlistavandi leikskólanna er flestum kunnur enda bíða mörg hundruð börn á biðlista eftir leikskólaplássi í borginni á hverjum tíma. Fögur fyrirheit og endurunnin loforð meirihlutans um bót og betrun, kjörtímabil eftir kjörtímabil, hafa engu skilað fyrir okkur - sem bíðum enn. Hildur er mörgum kostum gædd en hefur öðru fremur verið ötull talsmaður okkar barnafólks á kjörtímabilinu sem nú er að líða undir lok. Hún hefur lagt fram skynsamlegar lausnir um hvernig megi vinna á vandanum, laða fólk að störfum í leikskólum borgarinnar og einfalda líf okkar foreldra um alla borg. Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Prófkjör eru í grunninn persónukjör innan flokka þar sem fólk sem tekur þátt getur haft bein áhrif á það hverjir það eru sem veljast til áhrifa. Við ætlum öll að styðja Hildi í prófkjörinu og svo áfram til sigurs í borgarstjórnarkosningum í vor. Mjög einfalt er að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Annars vegar þarf að skrá sig í flokkinn (sem hægt er að gera hér) og hins vegar þarf sá sem mætir að kjósa að hafa náð 15 ára aldri. Þó við látum okkur nægja að nefna aðeins leikskólamálin í þessari grein er hægt að kynna sér frambjóðandann betur hér. Við viljum breytta forgangsröðun í Reykjavík. Við erum þreytt á biðinni. Elimar Hauksson Sigríður Ösp Sumarliðadóttir Kristþóra Gísladóttir Erna Niluka Njálsdóttir Edda Björk Ragnarsdóttir Áslaug Björnsdóttir Ellert Finnbogi Eiríksson Ragnar Björgvinsson Jóhanna María Friðriksdóttir Friðrik Thor Sigurbjörnsson Ragnheiður Björnsdóttir Sigurður Logi Snæland Magnús Júlíusson Guðrún Gígja Katrín Atladóttir Sveinn Eydal Jakob Helgi Bjarnason Heimir Hannesson Alma Sigurðardóttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir Magnús Örn Þórsson Kristjana Kristjánsdóttir Matthías Leifsson Agnes Guðmundsdóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Andrea Vestmann Guðmundur Gunnar Kristín Ísabella Ingólfur Sigurðsson Arna Arnardóttir Gísli Konráð Björnsson Ögmundur Ísak Elfar Freyr Helgason Harpa Sif Gísladóttir Guðmundur Kristján Jónsson Heiða Kristín Helgadóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Nadine Yaghi Elsa Sól Gunnarsdóttir Gísli Örn Kjartansson Anna Katrín Sigfúsdóttir Friðrik Ársælsson Rakel Eva Sævarsdóttir Rúna Schopka Birgir Ottó Hillers Rebekka Guðmundsdóttir Páll Guðmundsson Svala Rakel Hjaltadóttir Jónína Rós Guðfinnsdóttir Þórkatla Hauksdóttir
Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir Skoðun
Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar
Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar
Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir Skoðun