Helgi Hlynur leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 15:29 Svandís Svavarsdóttir var heiðursgestur á félagsfundi VG í dag. Aðsend Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir framboðslista Vinstri grænna í Múlaþingi sem var samþykktur einróma á félagsfundi í dag. Helgi Hlynur, sem er útvegsbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, kom inn í sveitarstjórn þegar Jódís Skúladóttir tók sæti á Alþingi í haust. Listi VG í Múlaþingi er þriðji hreini VG listinn sem kynntur er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí og er mikill hugur í leiðtogum listans, að því er segir í fjölmiðlatilkynningu. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, húsasmiður og mannfræðingur á Seyðisfirði er í öðru sæti listans og Pétur Heimisson læknir í því þriðja. Helgi Hlynur segir stór verkefni blasa við í sveitarstjórn, að standa með íbúum og náttúrunni gegn því virkjanaáhlaupi sem nú ríður yfir. Áform um fiskeldi í Seyðisfirði gegn vilja þorra íbúa vilji Vinstri græn stöðva. „Við erum VG framboð og ætlum að standa vörð um fjölskyldur, velferðarþjónustu og heildarhagsmuni fram yfir sérhagsmuni,“ segir hann. Listi Vinstri grænna í Múlaþingi: Helgi Hlynur Ásgrímsson Ásrún Mjöll Stefánsdóttir Pétur Heimisson Þuríður Elísa Harðardóttir Guðrún Ásta Tryggvadóttir Hulda Sigurdís Þráinsdóttir Þórunn Hrund Óladóttir Ásgrímur Ingi Arngrímsson Rannveig Þórhallsdóttir Kristján Ketill Stefánsson Kristín Sigurðardóttir Ruth Magnúsdóttir Skarphéðinn Þórisson Ania Czeczko Guðlaug Ólafsdóttir Lára Vilbergsdóttir Kristín Amalía Atladóttir Karen Erla Erlingsdóttir Heiðdís Halla Bjarnadóttir Ágúst Guðjónsson Daniela Gscheidel Guðmundur Ármannsson Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Sjá meira
Helgi Hlynur, sem er útvegsbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, kom inn í sveitarstjórn þegar Jódís Skúladóttir tók sæti á Alþingi í haust. Listi VG í Múlaþingi er þriðji hreini VG listinn sem kynntur er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí og er mikill hugur í leiðtogum listans, að því er segir í fjölmiðlatilkynningu. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, húsasmiður og mannfræðingur á Seyðisfirði er í öðru sæti listans og Pétur Heimisson læknir í því þriðja. Helgi Hlynur segir stór verkefni blasa við í sveitarstjórn, að standa með íbúum og náttúrunni gegn því virkjanaáhlaupi sem nú ríður yfir. Áform um fiskeldi í Seyðisfirði gegn vilja þorra íbúa vilji Vinstri græn stöðva. „Við erum VG framboð og ætlum að standa vörð um fjölskyldur, velferðarþjónustu og heildarhagsmuni fram yfir sérhagsmuni,“ segir hann. Listi Vinstri grænna í Múlaþingi: Helgi Hlynur Ásgrímsson Ásrún Mjöll Stefánsdóttir Pétur Heimisson Þuríður Elísa Harðardóttir Guðrún Ásta Tryggvadóttir Hulda Sigurdís Þráinsdóttir Þórunn Hrund Óladóttir Ásgrímur Ingi Arngrímsson Rannveig Þórhallsdóttir Kristján Ketill Stefánsson Kristín Sigurðardóttir Ruth Magnúsdóttir Skarphéðinn Þórisson Ania Czeczko Guðlaug Ólafsdóttir Lára Vilbergsdóttir Kristín Amalía Atladóttir Karen Erla Erlingsdóttir Heiðdís Halla Bjarnadóttir Ágúst Guðjónsson Daniela Gscheidel Guðmundur Ármannsson
Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Sjá meira