Segja ráðamenn í Kína hafa sagt Rússum að bíða með innrásina þar til eftir Ólympíuleikana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. mars 2022 05:00 Xi Jinping, forseti Kína, á opnunarhátíð Ólympíuleikanna. Hann fundaði með Vladimir Pútín Rússlandsforseta skömmu áður en óvíst er hvort þeir áttu viðræður um fyrirhugaða innrás Rússa í Úkraínu. epa/Mark Cristino Ráðamenn í Kína vissu af fyrirætlunum Rússa um að ráðast inn í Úkraínu ef marka má gögn sem yfirvöld í Bandaríkjunum og Evrópu hafa undir höndum. Komu þeir þeim skilaboðum á framfæri við Rússa að láta ekki til skarar skríða fyrr en að Ólympíuleikunum, sem haldnir voru í Pekíng, væri lokið. New York Times hefur eftir embættismönnum í Washington og heimildarmanni í Evrópu að gögnin séu talin áreiðanleg en mönnum komi hins vegar ekki saman um túlkun þeirra. Til að mynda liggi ekki ljóst fyrir á hvaða stigi umræður um tímasetningu innrásarinnar fóru fram og hvort þær voru ræddar af forsetum Kína og Rússlands þegar þeir hittust fyrir leikana í byrjun febrúar. Upplýsingar um samskiptin lágu hins vegar fyrir áður en Rússar létu til skarar skríða og voru ræddar af ráðamönnum Vesturveldanna í aðdraganda innrásarinnar. New York Times innti fulltrúa Kína í Washington eftir viðbrögðum við upplýsingunum og fékk þau svör að um væri að ræða tilhæfulausar vangaveltur sem væri ætlað að koma sök yfir á Kína og láta Kínverja líta illa út. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Kína Hernaður Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
New York Times hefur eftir embættismönnum í Washington og heimildarmanni í Evrópu að gögnin séu talin áreiðanleg en mönnum komi hins vegar ekki saman um túlkun þeirra. Til að mynda liggi ekki ljóst fyrir á hvaða stigi umræður um tímasetningu innrásarinnar fóru fram og hvort þær voru ræddar af forsetum Kína og Rússlands þegar þeir hittust fyrir leikana í byrjun febrúar. Upplýsingar um samskiptin lágu hins vegar fyrir áður en Rússar létu til skarar skríða og voru ræddar af ráðamönnum Vesturveldanna í aðdraganda innrásarinnar. New York Times innti fulltrúa Kína í Washington eftir viðbrögðum við upplýsingunum og fékk þau svör að um væri að ræða tilhæfulausar vangaveltur sem væri ætlað að koma sök yfir á Kína og láta Kínverja líta illa út.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Kína Hernaður Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira