Ráðherra hefur ekki falið flóttamannanefnd að fjalla um Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. febrúar 2022 10:24 Stefán Vagn Stefánsson formaður flóttamannanefndar. Stöð 2 Flóttamannanefnd mun koma saman í næstu viku á reglulegum fundi. Ráðherra hefur enn ekki falið nefndinni að meta stöðu mála í Úkraínu en Stefán Vagn Stefánsson, formaður nefndarinnar, segir í samtali við fréttastofu að ástandið í Úkraínu verði að öllum líkindum rætt á fundi nefndarinnar, sama hvort það verðir á dagskrá eða utan hennar. „Flóttamannanefnd sér um kvótaflóttafólk. Við höfum síðan verið að taka verkefni sem ríkisstjórnin hefur falið okkur, eins og vegna Lesbos og Afganistan. Við munum fylgjast vel með þessari stöðu og munum ræða það inni í okkar röðum og fylgjast með þessari stöðu og þróuninni. Við munum funda í næstu viku, nefndin, þannig að ég hef trú á því að þetta ástand verði rætt þar,“ segir Stefán. Ríkisstjórnin fundar nú á vikulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum. Vafalaust er að málefni Úkraínu er þar á dagskrá og fréttamaður okkar mun að loknum fundi spyrja Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stöðu úkraínsks flóttafólks hér á landi og hvort til standi að taka við fleira flóttafólki þaðan. „Ráðherra hefur ekki óskað eftir því við nefndina að hún geri eitt eða neitt vegna Úkraínu. Engu að síður munum við funda í næstu viku þar sem þetta verður örugglega rætt hvort sem það er á dagskrá eða utan dagskrár. Svo er bara mikilvægt að fylgjast með og vera eð puttann á púlsinum. Þetta getur orðir risa mál.“ Úkraína var í gær tekin af lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki sem breytir stöðu flóttafólks þaðan í íslensku kerfi. „Það breytir stöðunni töluvert. Við skulum sjá hvað gerist en við fundum í næstu viku þannig að þá tökum við stöðuna á þessu.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
„Flóttamannanefnd sér um kvótaflóttafólk. Við höfum síðan verið að taka verkefni sem ríkisstjórnin hefur falið okkur, eins og vegna Lesbos og Afganistan. Við munum fylgjast vel með þessari stöðu og munum ræða það inni í okkar röðum og fylgjast með þessari stöðu og þróuninni. Við munum funda í næstu viku, nefndin, þannig að ég hef trú á því að þetta ástand verði rætt þar,“ segir Stefán. Ríkisstjórnin fundar nú á vikulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum. Vafalaust er að málefni Úkraínu er þar á dagskrá og fréttamaður okkar mun að loknum fundi spyrja Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stöðu úkraínsks flóttafólks hér á landi og hvort til standi að taka við fleira flóttafólki þaðan. „Ráðherra hefur ekki óskað eftir því við nefndina að hún geri eitt eða neitt vegna Úkraínu. Engu að síður munum við funda í næstu viku þar sem þetta verður örugglega rætt hvort sem það er á dagskrá eða utan dagskrár. Svo er bara mikilvægt að fylgjast með og vera eð puttann á púlsinum. Þetta getur orðir risa mál.“ Úkraína var í gær tekin af lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki sem breytir stöðu flóttafólks þaðan í íslensku kerfi. „Það breytir stöðunni töluvert. Við skulum sjá hvað gerist en við fundum í næstu viku þannig að þá tökum við stöðuna á þessu.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira