Nýtum krafta Þórdísar Sigurðardóttur í þágu borgarbúa Guðrún Silja Steinarsdóttir skrifar 22. febrúar 2022 09:31 Hvernig má bæta starfsanda, rekstur, þjónustu og auka fagþekkingu? Mín reynsla er sú að það er best gert með því að treysta því fólki sem vinnur verkin sem ætlast er til þess að séu unnin betur til að hafa áhrif á starf. Þórdís Sigurðardóttir býður sig nú fram í fyrsta sæti prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík. Meðal þess sem fram hefur komið í hennar máli er að sú stjórnun, sem hún aðhyllist, miði að því að auka völd og áhrif starfsfólks og fækka milliliðum. Þessi aðferð sé líkleg til að auka virðingu fyrir störfum og bæta þjónustu gagnvart þeim sem hana þiggja sem er ekki síst mikilvægt þegar kemur að þjónustu sem snýr að velferð, svo sem við börn, aldraða og fatlað fólk. Mig langar til að taka undir þessi orð hennar og lýsa yfir stuðningi við hana um leið. Eftir að hafa starfað með Þórdísi innan Hjallastefnunnar, þegar hún var þar framkvæmdastjóri, þekki ég til hennar góðu verka og treysti henni 100% til að breyta til hins betra. Með innleiðingu frekari valdeflingar starfsfólks, undir forystu Þórdísar, jókst ánægja foreldra með störf skólanna, starfsánægja jókst einnig, reksturinn varð betri á sama tíma og hlutfall fagmenntað starfsfólks var það hæsta sem þekktist á leikskólum um landið. Ég er sannfærð um að þessi stjórnun mun skila góðum árangri í verkefnum borgarinnar og vona að borgarbúum auðnist sú gæfa að njóta hennar krafta. Höfundur er leikskólastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Hvernig má bæta starfsanda, rekstur, þjónustu og auka fagþekkingu? Mín reynsla er sú að það er best gert með því að treysta því fólki sem vinnur verkin sem ætlast er til þess að séu unnin betur til að hafa áhrif á starf. Þórdís Sigurðardóttir býður sig nú fram í fyrsta sæti prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík. Meðal þess sem fram hefur komið í hennar máli er að sú stjórnun, sem hún aðhyllist, miði að því að auka völd og áhrif starfsfólks og fækka milliliðum. Þessi aðferð sé líkleg til að auka virðingu fyrir störfum og bæta þjónustu gagnvart þeim sem hana þiggja sem er ekki síst mikilvægt þegar kemur að þjónustu sem snýr að velferð, svo sem við börn, aldraða og fatlað fólk. Mig langar til að taka undir þessi orð hennar og lýsa yfir stuðningi við hana um leið. Eftir að hafa starfað með Þórdísi innan Hjallastefnunnar, þegar hún var þar framkvæmdastjóri, þekki ég til hennar góðu verka og treysti henni 100% til að breyta til hins betra. Með innleiðingu frekari valdeflingar starfsfólks, undir forystu Þórdísar, jókst ánægja foreldra með störf skólanna, starfsánægja jókst einnig, reksturinn varð betri á sama tíma og hlutfall fagmenntað starfsfólks var það hæsta sem þekktist á leikskólum um landið. Ég er sannfærð um að þessi stjórnun mun skila góðum árangri í verkefnum borgarinnar og vona að borgarbúum auðnist sú gæfa að njóta hennar krafta. Höfundur er leikskólastjóri.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar