Siðanefnd HÍ segir af sér í tengslum við meintan ritstuld seðlabankastjóra Eiður Þór Árnason skrifar 14. febrúar 2022 18:25 Siðanefnd Háskóla Íslands samþykkti að segja af sér í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Siðanefnd Háskóla Íslands hefur sagt af sér. Þetta staðfestir Skúli Skúlason, fyrrverandi formaður nefndarinnar, í samtali við Vísi en hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Mbl.is greinir frá því að nefndin hafi samþykkt þetta 7. febrúar eftir að Jón Atli Benediktsson rektor tjáði nefndarmönnum að stjórn skólans telji að siðanefndin hafi enga lögsögu í máli Bergsveins Birgissonar, rithöfundar og fræðimanns, gegn Ásgeiri Jónssyni seðlabankastjóra. Greint var frá því í desember að siðanefndin ætlaði að taka fyrir meintan ritstuld Ásgeirs sem Bergsveinn hefur sakað hann um. Málið varðar bókina Eyjan hans Ingólfs, sem Ásgeir gaf út í lok síðasta árs. Bergsveinn telur ljóst að seðlabankastjóri hafi í veigamiklum atriðum stuðst við bók sína Leitina að svarta víkingnum. Ásgeir hefur vísað því á bug. Rektor ósammála nefndarmönnum Siðanefndin taldi að hún gæti tekið málið fyrir þar sem Ásgeir væri í virku ráðningarsambandi við Háskóla Íslands, þrátt fyrir að hann hafi verið í langtíma launalausu leyfi þaðan frá því að hann tók við sem seðlabankastjóri. Fullyrt er í frétt mbl.is að nefndarmenn hafi ekki talið sér sætt lengur þegar rektor komst að öndverðri niðurstöðu. Auk Skúla áttu Henry Alexander Henrysson og Sólveig Anna Bóasdóttir sæti í siðanefndinni. Hvorugt þeirra vildu tjá sig um málavexti þegar eftir því var leitað. Formaður siðanefndarinnar er skipaður af háskólaráði samkvæmt tilnefningu rektors. Félag háskólakennara og Félag prófessora skipa hvort um sig einn nefndarmann. Háskólar Höfundarréttur Bergsveinn Birgisson sakar Ásgeir Jónsson um ritstuld Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Bergsveinn telur fulla ástæðu til að vantreysta siðanefnd Háskóla Íslands Siðanefnd Háskóla Íslands hefur tekið afstöðu til erindis Bergsveins Birgissonar rithöfundar og fræðimanns en hann fór fram á að Skúli Skúlason víki úr nefndinni við meðferð kæru hans á hendur Ásgeir Jónssyni seðlabankastjóra. 31. janúar 2022 13:08 Siðanefnd fjallar um meintan ritstuld seðlabankastjóra Siðanefnd Háskóla Íslands mun taka fyrir meintan ritstuld Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, sem Bergsveinn Birgisson hefur sakað hann um. 13. desember 2021 19:40 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Mbl.is greinir frá því að nefndin hafi samþykkt þetta 7. febrúar eftir að Jón Atli Benediktsson rektor tjáði nefndarmönnum að stjórn skólans telji að siðanefndin hafi enga lögsögu í máli Bergsveins Birgissonar, rithöfundar og fræðimanns, gegn Ásgeiri Jónssyni seðlabankastjóra. Greint var frá því í desember að siðanefndin ætlaði að taka fyrir meintan ritstuld Ásgeirs sem Bergsveinn hefur sakað hann um. Málið varðar bókina Eyjan hans Ingólfs, sem Ásgeir gaf út í lok síðasta árs. Bergsveinn telur ljóst að seðlabankastjóri hafi í veigamiklum atriðum stuðst við bók sína Leitina að svarta víkingnum. Ásgeir hefur vísað því á bug. Rektor ósammála nefndarmönnum Siðanefndin taldi að hún gæti tekið málið fyrir þar sem Ásgeir væri í virku ráðningarsambandi við Háskóla Íslands, þrátt fyrir að hann hafi verið í langtíma launalausu leyfi þaðan frá því að hann tók við sem seðlabankastjóri. Fullyrt er í frétt mbl.is að nefndarmenn hafi ekki talið sér sætt lengur þegar rektor komst að öndverðri niðurstöðu. Auk Skúla áttu Henry Alexander Henrysson og Sólveig Anna Bóasdóttir sæti í siðanefndinni. Hvorugt þeirra vildu tjá sig um málavexti þegar eftir því var leitað. Formaður siðanefndarinnar er skipaður af háskólaráði samkvæmt tilnefningu rektors. Félag háskólakennara og Félag prófessora skipa hvort um sig einn nefndarmann.
Háskólar Höfundarréttur Bergsveinn Birgisson sakar Ásgeir Jónsson um ritstuld Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Bergsveinn telur fulla ástæðu til að vantreysta siðanefnd Háskóla Íslands Siðanefnd Háskóla Íslands hefur tekið afstöðu til erindis Bergsveins Birgissonar rithöfundar og fræðimanns en hann fór fram á að Skúli Skúlason víki úr nefndinni við meðferð kæru hans á hendur Ásgeir Jónssyni seðlabankastjóra. 31. janúar 2022 13:08 Siðanefnd fjallar um meintan ritstuld seðlabankastjóra Siðanefnd Háskóla Íslands mun taka fyrir meintan ritstuld Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, sem Bergsveinn Birgisson hefur sakað hann um. 13. desember 2021 19:40 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Bergsveinn telur fulla ástæðu til að vantreysta siðanefnd Háskóla Íslands Siðanefnd Háskóla Íslands hefur tekið afstöðu til erindis Bergsveins Birgissonar rithöfundar og fræðimanns en hann fór fram á að Skúli Skúlason víki úr nefndinni við meðferð kæru hans á hendur Ásgeir Jónssyni seðlabankastjóra. 31. janúar 2022 13:08
Siðanefnd fjallar um meintan ritstuld seðlabankastjóra Siðanefnd Háskóla Íslands mun taka fyrir meintan ritstuld Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, sem Bergsveinn Birgisson hefur sakað hann um. 13. desember 2021 19:40