Öldur á Garðskaga náðu yfir 30 metra hæð í óveðrinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. febrúar 2022 22:17 Öldur náðu nokkrar yfir þrjátíu metra hæð í óveðrinu á mánudag. Vísir/Vilhelm Öldur við Garðskaga á Suðurnesjum náðu ítrekað yfir þrjátíu metra hæð í óveðrinu sem gekk yfir landið síðdegis á mánudag og aðfaranótt þriðjudags. Með því var met slegið í ölduhæð við Íslandsstrendur en það fyrra var frá árinu 1990. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segið að metið frá árinu 1990 hafi einmitt verið sett á sama stað. Öldurnar sem riðið hafi yfir Garðskaga núna í byrjun vikunnar hafi verið svo kröftugar að sú kröftugasta hafi slegið öldumælingardufl út, en hann mæli mest 40 metra ölduhæð og því óvíst hve há aldan var í raun. Heppilegt hafi þó verið að lágstreymt var á þessum tíma og sjávarstaðan því hagstæð. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að áður en veðrið skall á hafi ölduspá gert ráð fyrir að mjög háar öldur næðu landgrunni. Líkur voru taldar á að ölduhæð gæti náð sömu hæðum og voru mældar 9. janúar 1990 þegar Garðskagaduflið mældi 25 metra háa öldu, en hún var stök og sú hæsta sem mælst hafði við strendur Íslands á þeim tíma. Í óveðrinu hafi alls tíu stakar öldur yfir 25 metra hæð mælst við Garðskaga og fjórar öldur yfir þrjátíu metrum. Eins hafi ein alda mælst sem sprengdi skalann á duflunum, sem er fjörutíu metrar, og því ekki hægt að segja með vissu um að sú mæling sé rétt. Verið sé að vinna að frekari greiningu úr ölduduflinu og fá staðsetningu á gæðum gagnanna. Ef rétt reynist gæti aldan, sem sló duflið út, verkið langhæsta mælda aldan við Íslandsstrendur og sennilega með þeim hærri sem mældar hafa verið í heiminum. Veður Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fleiri viðvaranir: Hvassviðri og ofankoma í kortunum Gular viðvaranir tóku gildi víðsvegar á Suðurlandi, suðvestur og vesturhorni landsins klukkan 18 í dag. Gert er ráð fyrir töluverðri ofankomu og hvassviðri en hiti verður víðast hvar á og yfir frostmarki. 7. febrúar 2022 18:35 Boðaði vetrarríki þegar veðrið snarversnaði í beinni Ekkert lát er á vonskuveðri en gular viðvaranir tóku gildi á suðvestur og vesturhorni landsins fyrr í dag. Veðurfræðingur boðar vetrarríki og segir ráðlegt að hafa snjóskófluna reiðubúna til taks næstu daga. 7. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segið að metið frá árinu 1990 hafi einmitt verið sett á sama stað. Öldurnar sem riðið hafi yfir Garðskaga núna í byrjun vikunnar hafi verið svo kröftugar að sú kröftugasta hafi slegið öldumælingardufl út, en hann mæli mest 40 metra ölduhæð og því óvíst hve há aldan var í raun. Heppilegt hafi þó verið að lágstreymt var á þessum tíma og sjávarstaðan því hagstæð. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að áður en veðrið skall á hafi ölduspá gert ráð fyrir að mjög háar öldur næðu landgrunni. Líkur voru taldar á að ölduhæð gæti náð sömu hæðum og voru mældar 9. janúar 1990 þegar Garðskagaduflið mældi 25 metra háa öldu, en hún var stök og sú hæsta sem mælst hafði við strendur Íslands á þeim tíma. Í óveðrinu hafi alls tíu stakar öldur yfir 25 metra hæð mælst við Garðskaga og fjórar öldur yfir þrjátíu metrum. Eins hafi ein alda mælst sem sprengdi skalann á duflunum, sem er fjörutíu metrar, og því ekki hægt að segja með vissu um að sú mæling sé rétt. Verið sé að vinna að frekari greiningu úr ölduduflinu og fá staðsetningu á gæðum gagnanna. Ef rétt reynist gæti aldan, sem sló duflið út, verkið langhæsta mælda aldan við Íslandsstrendur og sennilega með þeim hærri sem mældar hafa verið í heiminum.
Veður Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fleiri viðvaranir: Hvassviðri og ofankoma í kortunum Gular viðvaranir tóku gildi víðsvegar á Suðurlandi, suðvestur og vesturhorni landsins klukkan 18 í dag. Gert er ráð fyrir töluverðri ofankomu og hvassviðri en hiti verður víðast hvar á og yfir frostmarki. 7. febrúar 2022 18:35 Boðaði vetrarríki þegar veðrið snarversnaði í beinni Ekkert lát er á vonskuveðri en gular viðvaranir tóku gildi á suðvestur og vesturhorni landsins fyrr í dag. Veðurfræðingur boðar vetrarríki og segir ráðlegt að hafa snjóskófluna reiðubúna til taks næstu daga. 7. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Fleiri viðvaranir: Hvassviðri og ofankoma í kortunum Gular viðvaranir tóku gildi víðsvegar á Suðurlandi, suðvestur og vesturhorni landsins klukkan 18 í dag. Gert er ráð fyrir töluverðri ofankomu og hvassviðri en hiti verður víðast hvar á og yfir frostmarki. 7. febrúar 2022 18:35
Boðaði vetrarríki þegar veðrið snarversnaði í beinni Ekkert lát er á vonskuveðri en gular viðvaranir tóku gildi á suðvestur og vesturhorni landsins fyrr í dag. Veðurfræðingur boðar vetrarríki og segir ráðlegt að hafa snjóskófluna reiðubúna til taks næstu daga. 7. febrúar 2022 21:45