Fólk geti gert ráð fyrir að mæta ekki í vinnu og skóla í fyrramálið Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 6. febrúar 2022 14:50 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum. Vísir/Baldur Almannavarnir funda nú með Veðurstofunni og Vegagerðinni um hvort biðlað verði til skóla að hafa lokað á morgun og vinnustaða að fá starfsfólk sitt seinna til vinnu. Búist er við því að mjög þungfært verði á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið og vilja Almannavarnir að sem fæstir séu á ferð á meðan verið er að ryðja göturnar. „Það er bara það mikil snjókoma með þessu að það má búast við að það verði ófært víða, sem tekur bara tíma að hreinsa. Við höfum séð það áður að það tefur mjög mikið fyrir svoleiðis ef það er mikið af bílum sem fara af stað, þannig að við bara hvetjum alla til að bíða heima í fyrramálið og sjá hvernig staðan verður. Fylgjast vel með fjölmiðlum,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum. Vegagerðin fer í að ryðja göturnar um leið og færi gefst en það verk gengur hraðar fyrir sig ef sem fæstir eru á ferð um bæinn. Rauða veðurviðvörunin er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan átta í fyrramálið. „Þó að kannski aðalleiðir verði opnar þá vitum við bara hvernig svona óveðursdagar eru. Bara ef leigubílar fara vanbúnir af stað og festast þá stoppar allt. Alveg sama hversu vel búinn þú ert þá eru bara aðrir sem verða fyrir þér. Þannig að við bara hvetjum alla til að gera ráð fyrir því að geta ekki mætt í vinnuna klukkan átta í fyrramálið,“ segir Víðir. Svipað og fyrir tveimur árum Hann segir óveðrið líkjast því sem varð í febrúar 2020 en þá var rauð veðurviðvörun gefin út á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta skipti síðan litakóðakerfið var tekið upp árið 2017. „Það má alveg búast við því að lausamunir muni fjúka. Við sáum svona svipað veður í febrúar 2020, þá voru þök að fjúka og hús að skemmast þannig það má alveg búast við slíku tjóni,“ segir Víðir. Veður Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Sjá meira
„Það er bara það mikil snjókoma með þessu að það má búast við að það verði ófært víða, sem tekur bara tíma að hreinsa. Við höfum séð það áður að það tefur mjög mikið fyrir svoleiðis ef það er mikið af bílum sem fara af stað, þannig að við bara hvetjum alla til að bíða heima í fyrramálið og sjá hvernig staðan verður. Fylgjast vel með fjölmiðlum,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum. Vegagerðin fer í að ryðja göturnar um leið og færi gefst en það verk gengur hraðar fyrir sig ef sem fæstir eru á ferð um bæinn. Rauða veðurviðvörunin er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan átta í fyrramálið. „Þó að kannski aðalleiðir verði opnar þá vitum við bara hvernig svona óveðursdagar eru. Bara ef leigubílar fara vanbúnir af stað og festast þá stoppar allt. Alveg sama hversu vel búinn þú ert þá eru bara aðrir sem verða fyrir þér. Þannig að við bara hvetjum alla til að gera ráð fyrir því að geta ekki mætt í vinnuna klukkan átta í fyrramálið,“ segir Víðir. Svipað og fyrir tveimur árum Hann segir óveðrið líkjast því sem varð í febrúar 2020 en þá var rauð veðurviðvörun gefin út á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta skipti síðan litakóðakerfið var tekið upp árið 2017. „Það má alveg búast við því að lausamunir muni fjúka. Við sáum svona svipað veður í febrúar 2020, þá voru þök að fjúka og hús að skemmast þannig það má alveg búast við slíku tjóni,“ segir Víðir.
Veður Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Sjá meira