Þolinmæði menntaskólanema á þrotum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. febrúar 2022 19:42 Kári Freyr Kristinsson er forseti NFVÍ. sigurjón ólason Nemendur í Verzló skipulögðu skemmtikvöld í von um að ráðherra myndi aflétta samkomutakmörkunum í dag. Skemmtikvöldið fer fram með rafrænum hætti og segist formaður nemendafélagsins sár út í stjórnvöld og að þolinmæðin sé á þrotum. Í vikunni sagði heilbrigðisráðherra að mögulega yrðu tilslakanir á samkomutakmörkunum kynntar í dag. Nemendur Verzlunarskólans biðu spenntir eftir því að ráðherra gengi út af ríkisstjórnarfundi í morgun því þeir voru búnir að ákveða að ef fleiri mættu koma saman yrði blásið til skemmtikvölds. „Síðan eftir ríkisstjórnarfund þá voru mikil vonbrigði að fá ekki þær fréttir sem maður var að búast við eða vonast eftir,“ sagði Kári Freyr Kristinsson, forseti NFVÍ. Skemmtikvöldið verður því rafrænt. Kári segir að ráðherrar þurfi að fara varlega í að byggja upp væntingar fólks. „Maður þarf kannski að fara varlega í að reyna að byggja upp væntingar sem síðar er ekki hægt að standa við. Ég skil þetta alveg en þetta er sárt fyrir okkur menntskælinga. Maður upplifir að það sé búið að taka svolítið margt af manni og auðvitað er maður kannski sár út í stjórnvöld en það er ekkert við því að gera.“ Nemendur segja tíma til kominn að stjórnvöld hugsi um líðan nemenda. Þeir segjast hættir að taka mark á stjórnvöldum. „Nei, nei. Það er ekki hægt að taka mark á neinu sem þau segja, þau gera aldrei neitt af því sem þau ætla að gera. Það er alltaf sagt eitt og gert annað,“ sögðu Herborg, Júlía, Brynja og Erling. Finnst ykkur stjórnvöld hafa brugðist ykkur? „Já,“ sögðu þau öll í kór. Kári skorar á stjórnöld að hugsa um hag menntaskólanema. „Og koma með einhver úrræði fyrir okkur því að tíminn er mjög naumur.“ Nemendur langi til þess að njóta síðustu mánuði skólagöngunnar til fulls. „Miðað við hversu bjartsýn stjórnvöld eru í dag þá held ég að við séum líka bjartsýn en þolinmæðin er eiginlega alveeg á þrotum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Tengdar fréttir Flúði til Danmerkur vegna íslenskra takmarkana Háskólanemi ákvað að flytja til Danmerkur þegar afléttingar voru tilkynntar þar í landi í haust. Hún vill nýta háskólaárin til þess að skemmta sér og segir það erfitt þegar samkomutakmarkanir eru harðar. 3. febrúar 2022 21:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Í vikunni sagði heilbrigðisráðherra að mögulega yrðu tilslakanir á samkomutakmörkunum kynntar í dag. Nemendur Verzlunarskólans biðu spenntir eftir því að ráðherra gengi út af ríkisstjórnarfundi í morgun því þeir voru búnir að ákveða að ef fleiri mættu koma saman yrði blásið til skemmtikvölds. „Síðan eftir ríkisstjórnarfund þá voru mikil vonbrigði að fá ekki þær fréttir sem maður var að búast við eða vonast eftir,“ sagði Kári Freyr Kristinsson, forseti NFVÍ. Skemmtikvöldið verður því rafrænt. Kári segir að ráðherrar þurfi að fara varlega í að byggja upp væntingar fólks. „Maður þarf kannski að fara varlega í að reyna að byggja upp væntingar sem síðar er ekki hægt að standa við. Ég skil þetta alveg en þetta er sárt fyrir okkur menntskælinga. Maður upplifir að það sé búið að taka svolítið margt af manni og auðvitað er maður kannski sár út í stjórnvöld en það er ekkert við því að gera.“ Nemendur segja tíma til kominn að stjórnvöld hugsi um líðan nemenda. Þeir segjast hættir að taka mark á stjórnvöldum. „Nei, nei. Það er ekki hægt að taka mark á neinu sem þau segja, þau gera aldrei neitt af því sem þau ætla að gera. Það er alltaf sagt eitt og gert annað,“ sögðu Herborg, Júlía, Brynja og Erling. Finnst ykkur stjórnvöld hafa brugðist ykkur? „Já,“ sögðu þau öll í kór. Kári skorar á stjórnöld að hugsa um hag menntaskólanema. „Og koma með einhver úrræði fyrir okkur því að tíminn er mjög naumur.“ Nemendur langi til þess að njóta síðustu mánuði skólagöngunnar til fulls. „Miðað við hversu bjartsýn stjórnvöld eru í dag þá held ég að við séum líka bjartsýn en þolinmæðin er eiginlega alveeg á þrotum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Tengdar fréttir Flúði til Danmerkur vegna íslenskra takmarkana Háskólanemi ákvað að flytja til Danmerkur þegar afléttingar voru tilkynntar þar í landi í haust. Hún vill nýta háskólaárin til þess að skemmta sér og segir það erfitt þegar samkomutakmarkanir eru harðar. 3. febrúar 2022 21:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Flúði til Danmerkur vegna íslenskra takmarkana Háskólanemi ákvað að flytja til Danmerkur þegar afléttingar voru tilkynntar þar í landi í haust. Hún vill nýta háskólaárin til þess að skemmta sér og segir það erfitt þegar samkomutakmarkanir eru harðar. 3. febrúar 2022 21:00