Vilja lesa fleiri en 776 þúsund setningar Snorri Másson skrifar 20. janúar 2022 20:00 Lúkas-Matei Danko og Emilía Guðný Magnúsdóttir settu þriðju Lestrarkeppni grunnskólanna í Smáraskóla í dag. Vísir/Egill Stefnan er að lesa fleiri en 776 þúsund íslenskar setningar inn í snjalltæki í þriðju Lestrarkeppni grunnskólanna sem hófst í Smáraskóla í dag, en sá setningafjöldi er metið frá því í fyrra. Markmiðið er að kenna tækjunum að tala íslensku og líka öðruvísi íslensku, með hreim. Þar komu að gagni kraftar rúmensks drengs í sjötta bekk, sem flutti til landsins fyrir örfáum mánuðum. Rætt var við unga þátttakendur í verkefninu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Samrómur er ekki aðeins opinn skólum, heldur öllum almenningi. Átakið innan skólanna er hins vegar áhrifaríkt og aflar verkefninu mikilla gagna. Um er að ræða raddgagnasafn á vegum Almannaróms - Miðstöðvar máltækni og Háskólans í Reykjavík. Tilgangurinn með söfnum Samróms er að safna raddgögnum sem máltæknilausnir verða byggðar á. Þannig verði tryggt að tölvur og tæki sem talað sé við muni skilja íslenskt talmál. Íslenska á tækniöld Tækni Börn og uppeldi Grunnskólar Krakkar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Söfnuðu yfir 360.000 þúsund raddsýnum Reddum málinu! vinnustaðakeppni þar sem fyrirtæki og stofnanir kepptu sín á milli í söfnun raddsýna á íslensku er nú lokið. Raddsýnin fara nú í gagnagrunn Samsróms sem verður opinn og aðgengilegur öllum sem vilja nýta hann í máltæknilausnir. 17. nóvember 2021 09:34 Lestrarkeppni grunnskólanna 2021 slendingum þykir vænt um tungumálið og vilja leggja sitt af mörkum til varðveislu þess. 16. janúar 2021 08:01 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
Markmiðið er að kenna tækjunum að tala íslensku og líka öðruvísi íslensku, með hreim. Þar komu að gagni kraftar rúmensks drengs í sjötta bekk, sem flutti til landsins fyrir örfáum mánuðum. Rætt var við unga þátttakendur í verkefninu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Samrómur er ekki aðeins opinn skólum, heldur öllum almenningi. Átakið innan skólanna er hins vegar áhrifaríkt og aflar verkefninu mikilla gagna. Um er að ræða raddgagnasafn á vegum Almannaróms - Miðstöðvar máltækni og Háskólans í Reykjavík. Tilgangurinn með söfnum Samróms er að safna raddgögnum sem máltæknilausnir verða byggðar á. Þannig verði tryggt að tölvur og tæki sem talað sé við muni skilja íslenskt talmál.
Íslenska á tækniöld Tækni Börn og uppeldi Grunnskólar Krakkar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Söfnuðu yfir 360.000 þúsund raddsýnum Reddum málinu! vinnustaðakeppni þar sem fyrirtæki og stofnanir kepptu sín á milli í söfnun raddsýna á íslensku er nú lokið. Raddsýnin fara nú í gagnagrunn Samsróms sem verður opinn og aðgengilegur öllum sem vilja nýta hann í máltæknilausnir. 17. nóvember 2021 09:34 Lestrarkeppni grunnskólanna 2021 slendingum þykir vænt um tungumálið og vilja leggja sitt af mörkum til varðveislu þess. 16. janúar 2021 08:01 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
Söfnuðu yfir 360.000 þúsund raddsýnum Reddum málinu! vinnustaðakeppni þar sem fyrirtæki og stofnanir kepptu sín á milli í söfnun raddsýna á íslensku er nú lokið. Raddsýnin fara nú í gagnagrunn Samsróms sem verður opinn og aðgengilegur öllum sem vilja nýta hann í máltæknilausnir. 17. nóvember 2021 09:34
Lestrarkeppni grunnskólanna 2021 slendingum þykir vænt um tungumálið og vilja leggja sitt af mörkum til varðveislu þess. 16. janúar 2021 08:01