Martial segir Ralf ljúga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 10:31 Anthony Martial segir Ralf Rangnick hafa logið í viðtali eftir jafntefli Man Utd og Aston Villa. Alex Livesey/Getty Images Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. Það vakti athygli að Man United mætti með aðeins átta varamenn í leikinn gegn Villa í Birmingham í gær þegar það mega vera níu leikmenn á bekknum. Þar af voru tveir markverðir. Ralf Rangnick, þjálfari gestanna, var spurður út í ástæðuna eftir súrt 2-2 jafntefli þar sem hans menn hentu frá sér tveggja marka forystu í síðari hálfleik leiksins. Ástæðan var einföld sagði sá þýski. Anthony Martial hefði verið á bekknum en hann vildi ekki ferðast með félaginu, eða svo sagði Rangnick. Hinn 26 ára gamli Martial hefur lýst því yfir að hann vilji yfirgefa félagið en hann var ekki alveg tilbúinn að kvitta upp á þessa útskýringu þjálfarans. Hann birti skilaboð á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir Ralf einfaldlega ljúga. „Ég myndi aldrei neita að spila leik fyrir Manchester United. Ég hef verið hér í sjö ár og ég hef og mun aldrei vanvirða félagið né stuðningsfólk.“ Það er ljóst að maðkur er í mysunni og að hveitibrauðsdagar Ralfs í Manchester eru löngur búnir, ef þeir þá hófust einhvern tímann. Manchester United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, fimm stigum minna en West Ham United sem er í 4. sæti og á leik til góða. Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United.EPA-EFE/PETER POWEL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Það vakti athygli að Man United mætti með aðeins átta varamenn í leikinn gegn Villa í Birmingham í gær þegar það mega vera níu leikmenn á bekknum. Þar af voru tveir markverðir. Ralf Rangnick, þjálfari gestanna, var spurður út í ástæðuna eftir súrt 2-2 jafntefli þar sem hans menn hentu frá sér tveggja marka forystu í síðari hálfleik leiksins. Ástæðan var einföld sagði sá þýski. Anthony Martial hefði verið á bekknum en hann vildi ekki ferðast með félaginu, eða svo sagði Rangnick. Hinn 26 ára gamli Martial hefur lýst því yfir að hann vilji yfirgefa félagið en hann var ekki alveg tilbúinn að kvitta upp á þessa útskýringu þjálfarans. Hann birti skilaboð á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir Ralf einfaldlega ljúga. „Ég myndi aldrei neita að spila leik fyrir Manchester United. Ég hef verið hér í sjö ár og ég hef og mun aldrei vanvirða félagið né stuðningsfólk.“ Það er ljóst að maðkur er í mysunni og að hveitibrauðsdagar Ralfs í Manchester eru löngur búnir, ef þeir þá hófust einhvern tímann. Manchester United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, fimm stigum minna en West Ham United sem er í 4. sæti og á leik til góða. Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United.EPA-EFE/PETER POWEL
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira