Nær allir hlutar vindmyllunar endurunnir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. janúar 2022 20:01 Alexander G. Eðvardsson er framkvæmdastjóri Hringrásar. sigurjón ólason Nær allir hlutar vindmyllunar sem sem felld var í gær verður endurunnin, en næst á dagskrá er að búta hana niður og hreinsa svæðið. Fall vindmyllunar vakti mikla athygli í gær og létu landsmenn örlög myllunar sig varða. Barátta Landhelgisgæslunnar við vindmylluna í Þykkvabæ í gær vakti mikla athygli og má segja að máltækið: Allt er þegar þrennt er hafi ekki átt við verkefnið en vindmyllan fór niður eftir sex sprengjuhleðslur og átta klukkutíma. Í dag fer fram hreinsun á svæðinu en fyrirtækið Hringrás tekur allt sem féll til jarðar í gær fer með í endurvinnslu. Þegar vindmyllan fræga er komin til Reykjavíkur sjá starfsmennirnir í Hringrás um að búta hana niður eins og verið er að gera við gáminn í myndbandinu og svo verður hún að spænum eins og við sjáum í hlíðinni hér áður en hún fer í endurvinnslu. „Hún er klippt niður enn meira hér á svæðinu og fer í endurvinnslu út í heim þegar við skipum stálinu út og þar er það endurunnið,“ sagði Alexander G. Eðvardsson, framkvæmdastjóri Hringrásar. Þannig að öll myllan er endurunnin? „Já í raun og veru en spaðarnir eru úr trefjaplasti og þeir fara í urðun.“ Hér má sjá starfsmann búta niður gám.sigurjón ólason Sprengusérfræðingar Landhelgisgæslunnar sáu um verkefnið í gær og tók gæslan um 500 þúsund fyrir, en inni í því er falinn efniskostnaður og laun. Vísir var með átta klukkutíma beina útsendingu frá vettvangi í gær sem vakti mikla athygli og ef marka má Twitter höfðu allir skoðun á myllunni. „Við erum vissulega sprengjusérfræðingar en það er ekki daglegt hjá okkur að fella svona. Þetta er flókið og krefjandi og mikið af útreikningum sem þarf til að gera þetta rétt,“ sagði Ásgeir Guðjónsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni á vettvangi í gær. „Efni eins og þetta sem er í myllunni er talið besta efni sem hægt er að fá og menn borga í dag mjög hátt verð fyrir svona efni til endurvinnslu,“ sagði Alexander. Vindmyllur í Þykkvabæ Landhelgisgæslan Umhverfismál Rangárþing ytra Tengdar fréttir Vinsældir vindmyllunnar komu á óvart og mögulega efni í áramótaskaupið Stjórnarformaður félagsins sem átti vindmylluna sem féll í gær segir söknuður að myllunni. Vinsældir sprengingarinnar komu honum á óvart og bíður hann nú eftir því að sjá hvort að verkefnið rati í áramótaskaupið. 5. janúar 2022 12:15 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Barátta Landhelgisgæslunnar við vindmylluna í Þykkvabæ í gær vakti mikla athygli og má segja að máltækið: Allt er þegar þrennt er hafi ekki átt við verkefnið en vindmyllan fór niður eftir sex sprengjuhleðslur og átta klukkutíma. Í dag fer fram hreinsun á svæðinu en fyrirtækið Hringrás tekur allt sem féll til jarðar í gær fer með í endurvinnslu. Þegar vindmyllan fræga er komin til Reykjavíkur sjá starfsmennirnir í Hringrás um að búta hana niður eins og verið er að gera við gáminn í myndbandinu og svo verður hún að spænum eins og við sjáum í hlíðinni hér áður en hún fer í endurvinnslu. „Hún er klippt niður enn meira hér á svæðinu og fer í endurvinnslu út í heim þegar við skipum stálinu út og þar er það endurunnið,“ sagði Alexander G. Eðvardsson, framkvæmdastjóri Hringrásar. Þannig að öll myllan er endurunnin? „Já í raun og veru en spaðarnir eru úr trefjaplasti og þeir fara í urðun.“ Hér má sjá starfsmann búta niður gám.sigurjón ólason Sprengusérfræðingar Landhelgisgæslunnar sáu um verkefnið í gær og tók gæslan um 500 þúsund fyrir, en inni í því er falinn efniskostnaður og laun. Vísir var með átta klukkutíma beina útsendingu frá vettvangi í gær sem vakti mikla athygli og ef marka má Twitter höfðu allir skoðun á myllunni. „Við erum vissulega sprengjusérfræðingar en það er ekki daglegt hjá okkur að fella svona. Þetta er flókið og krefjandi og mikið af útreikningum sem þarf til að gera þetta rétt,“ sagði Ásgeir Guðjónsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni á vettvangi í gær. „Efni eins og þetta sem er í myllunni er talið besta efni sem hægt er að fá og menn borga í dag mjög hátt verð fyrir svona efni til endurvinnslu,“ sagði Alexander.
Vindmyllur í Þykkvabæ Landhelgisgæslan Umhverfismál Rangárþing ytra Tengdar fréttir Vinsældir vindmyllunnar komu á óvart og mögulega efni í áramótaskaupið Stjórnarformaður félagsins sem átti vindmylluna sem féll í gær segir söknuður að myllunni. Vinsældir sprengingarinnar komu honum á óvart og bíður hann nú eftir því að sjá hvort að verkefnið rati í áramótaskaupið. 5. janúar 2022 12:15 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Vinsældir vindmyllunnar komu á óvart og mögulega efni í áramótaskaupið Stjórnarformaður félagsins sem átti vindmylluna sem féll í gær segir söknuður að myllunni. Vinsældir sprengingarinnar komu honum á óvart og bíður hann nú eftir því að sjá hvort að verkefnið rati í áramótaskaupið. 5. janúar 2022 12:15