Kínverjar segja ríki munu gjalda fyrir að sniðganga Ólympíuleikana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. desember 2021 11:53 Kínverjar virðast æfir yfir ákvörðun Bandaríkjamanna, Breta og Ástrala að senda ekki embættismenn á leikana. epa/Roman Pilipey Ráðamenn í Kína segja að Ástralir, Bretar og Bandaríkjamenn muni gjalda fyrir þau mistök sín að senda ekki opinberar sendinefndir á Ólympíuleikana í Pekíng í febrúar. Bandaríkjamenn voru fyrstir til að ríða á vaðið og greindi frá því á mánudag að engir embættismenn yrðu sendir á leikana vegna grófra mannréttindabrota Kínverja gegn minnihluta Úígúra. „Bandaríkin, Bretland og Ástralía hafa beitt Ólympíuleikunum í pólitískum bellibrögðum,“ sagði Wang Wenbin, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins. „Þau munu gjalda fyrir mistök sín,“ sagði hann á blaðamannafundi. Evrópusambandið er nú sagt íhuga að sniðganga leikana en Jean-Michel Blanquer, menningar- og íþróttamálaráðherra Frakklands, sagði í dag að þarlend stjórnvöld hygðust ekki gera það. „Við þurfum að nálgast varlega mörkin á milli íþrótta og stjórnmála,“ sagði hann. „Íþróttir eru aðskilinn heimur sem þarfnast verndar frá pólitískum afskiptum. Ef ekki geta hlutirnir farið úr böndunum og gert út um allar keppnir.“ Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, sagði í vikunni að ástralskir embættismenn myndu ekki verða viðstaddir Ólympíuleikana vegna þeirra erfiðleika sem hefðu komið upp við að opna aftur samtal milli ríkjanna um mannréttindamál og ákvörðun Kína að leggja bann við innflutningi vara frá Ástralíu. Kínverjar hafa ítrekað neitað ásökunum um hroðaverk gegn Úígúrum og segja þær uppspuna. Bandaríkin Kína Bretland Ástralía Ólympíuleikar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Sjá meira
Bandaríkjamenn voru fyrstir til að ríða á vaðið og greindi frá því á mánudag að engir embættismenn yrðu sendir á leikana vegna grófra mannréttindabrota Kínverja gegn minnihluta Úígúra. „Bandaríkin, Bretland og Ástralía hafa beitt Ólympíuleikunum í pólitískum bellibrögðum,“ sagði Wang Wenbin, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins. „Þau munu gjalda fyrir mistök sín,“ sagði hann á blaðamannafundi. Evrópusambandið er nú sagt íhuga að sniðganga leikana en Jean-Michel Blanquer, menningar- og íþróttamálaráðherra Frakklands, sagði í dag að þarlend stjórnvöld hygðust ekki gera það. „Við þurfum að nálgast varlega mörkin á milli íþrótta og stjórnmála,“ sagði hann. „Íþróttir eru aðskilinn heimur sem þarfnast verndar frá pólitískum afskiptum. Ef ekki geta hlutirnir farið úr böndunum og gert út um allar keppnir.“ Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, sagði í vikunni að ástralskir embættismenn myndu ekki verða viðstaddir Ólympíuleikana vegna þeirra erfiðleika sem hefðu komið upp við að opna aftur samtal milli ríkjanna um mannréttindamál og ákvörðun Kína að leggja bann við innflutningi vara frá Ástralíu. Kínverjar hafa ítrekað neitað ásökunum um hroðaverk gegn Úígúrum og segja þær uppspuna.
Bandaríkin Kína Bretland Ástralía Ólympíuleikar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Sjá meira