Vilja að heimilt verði að rukka þá sem nota nagladekk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. desember 2021 22:01 Nagladekk eru umdeild. Mikilvæg öryggistæki segja sumir, malbiksétandi svifryksvaldar segja aðrir. Vísir/Vilhelm. Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt frumvarp á Alþingi um breytingar á umferðarlögum þess efnis að sveitarstjórnum verði heimilt að rukka fyrir notkun á nagladekkjum. Frumvarpið var lagt fram í gær en þar er lagt til að sveitarstjórn verði gert heimilt að ákveða allt að 40 þúsund krónu gjald vegna notkunar nagladegkkja á vélknúnum ökutækju á nánar tilteknum svæðum, fyrir ákveðið tímabil eða ákveðin skipti, að höfðu samráði við Vegagerðina. Í greinargerð með frumvarpinu segir að tilgangurinn sé annars vegar að draga úr notkun nagladekkja og vinna þannig gegn lífshættulegri svifryksmengun og hins vegar að standa straum af kostnaði sveitarfélaga vegna slits á vegum. Samkvæmt frumvarpinu yrði ráðherra falið að setja reglugerð þar sem kveða skal á um nánari kröfur, viðmið og fyrirkomulag gjaldtöku vegna notkunar nagladekkja. Er tekið fram í greinargerð að þar geti ráðherra til dæmis veitt undanþágu þegar notkun nagladekkja telst öryggisatriði vegna nauðsynlegra ferða umráðamanns bifreiðar um langan veg vegna búsetu eða starfa fjarri heimabyggð. Málið hefur áður komið til umræðu en fyrir fjórum árum síðan samþykkti meirihluti umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar að skora á ráðherra að taka upp sérstaka gjaldtöku á þá eigendur ökutækja sem nota nagladekk undir farartæki sín. Samgöngur Alþingi Umhverfismál Nagladekk Samfylkingin Umferðaröryggi Tengdar fréttir Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00 Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25 Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Sjá meira
Frumvarpið var lagt fram í gær en þar er lagt til að sveitarstjórn verði gert heimilt að ákveða allt að 40 þúsund krónu gjald vegna notkunar nagladegkkja á vélknúnum ökutækju á nánar tilteknum svæðum, fyrir ákveðið tímabil eða ákveðin skipti, að höfðu samráði við Vegagerðina. Í greinargerð með frumvarpinu segir að tilgangurinn sé annars vegar að draga úr notkun nagladekkja og vinna þannig gegn lífshættulegri svifryksmengun og hins vegar að standa straum af kostnaði sveitarfélaga vegna slits á vegum. Samkvæmt frumvarpinu yrði ráðherra falið að setja reglugerð þar sem kveða skal á um nánari kröfur, viðmið og fyrirkomulag gjaldtöku vegna notkunar nagladekkja. Er tekið fram í greinargerð að þar geti ráðherra til dæmis veitt undanþágu þegar notkun nagladekkja telst öryggisatriði vegna nauðsynlegra ferða umráðamanns bifreiðar um langan veg vegna búsetu eða starfa fjarri heimabyggð. Málið hefur áður komið til umræðu en fyrir fjórum árum síðan samþykkti meirihluti umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar að skora á ráðherra að taka upp sérstaka gjaldtöku á þá eigendur ökutækja sem nota nagladekk undir farartæki sín.
Samgöngur Alþingi Umhverfismál Nagladekk Samfylkingin Umferðaröryggi Tengdar fréttir Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00 Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25 Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Sjá meira
Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00
Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25
Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46