Lögmenn Andrésar prins krefjast frávísunar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. október 2021 08:53 Andrés prins, hertogi af Jórvík. Getty/Kitwood Andrés prins, sonur Elísabetar Englandsdrottningar, krefst frávísunar í kynferðisbrotamáli. Prinsinn er sakaður um að hafa misnotað hina 38 ára gömlu Virginu Giuffre þegar hún var táningur. Prinsinn hefur ávallt neitað sök í málinu. Giuffre kærði Andrés prins fyrir nauðgun í ágúst síðastliðnum en hún sakar Andrés um að hafa brotið á sér í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Hún hefur einnig haldið því fram að Epstein hafi ítrekað brotið á sér, en hann svipti sig lífi í fangelsi í fyrra. Lögmenn prinsins segja málsóknina tilhæfulausa og að markmiðið með henni sé að hafa af prinsinum fé. Þá segir að misnotkun Epstein á Giuffre réttlæti ekki það fjölmiðlafár sem tekist hafi að skapa með ásökununum. Þetta kemur fram á vef BBC. Lögreglan í London hætt rannsókn málsins Brotin eiga að hafa átt sér stað í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona Epsteins. Maxwell er í fangelsi og hefur verið ákærð fyrir mansal, en hún er sögð hafa hjálpað Epstein við að finna ungar stúlkur til að taka þátt í ólöglegum kynlífsathöfnum. Þá heldur Giuffre því fram að prinsinn hafi einnig brotið á henni í glæsihýsi Epsteins á Manhattan og á einkaeyju hans. Lögreglan í London hefur hætt rannsókn á málinu og er yfirstandandi mál því einkamál sem Giuffre höfðaði á hendur prinsinum í New York í Bandaríkjunum. Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Tengdar fréttir Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna vegna einkamáls gegn honum þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn táningi. Það verður hann að gera fyrir 14. júlí næstkomandi samkvæmt úrskurði dómara í New York. 26. október 2021 14:40 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira
Giuffre kærði Andrés prins fyrir nauðgun í ágúst síðastliðnum en hún sakar Andrés um að hafa brotið á sér í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Hún hefur einnig haldið því fram að Epstein hafi ítrekað brotið á sér, en hann svipti sig lífi í fangelsi í fyrra. Lögmenn prinsins segja málsóknina tilhæfulausa og að markmiðið með henni sé að hafa af prinsinum fé. Þá segir að misnotkun Epstein á Giuffre réttlæti ekki það fjölmiðlafár sem tekist hafi að skapa með ásökununum. Þetta kemur fram á vef BBC. Lögreglan í London hætt rannsókn málsins Brotin eiga að hafa átt sér stað í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona Epsteins. Maxwell er í fangelsi og hefur verið ákærð fyrir mansal, en hún er sögð hafa hjálpað Epstein við að finna ungar stúlkur til að taka þátt í ólöglegum kynlífsathöfnum. Þá heldur Giuffre því fram að prinsinn hafi einnig brotið á henni í glæsihýsi Epsteins á Manhattan og á einkaeyju hans. Lögreglan í London hefur hætt rannsókn á málinu og er yfirstandandi mál því einkamál sem Giuffre höfðaði á hendur prinsinum í New York í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Tengdar fréttir Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna vegna einkamáls gegn honum þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn táningi. Það verður hann að gera fyrir 14. júlí næstkomandi samkvæmt úrskurði dómara í New York. 26. október 2021 14:40 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira
Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna vegna einkamáls gegn honum þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn táningi. Það verður hann að gera fyrir 14. júlí næstkomandi samkvæmt úrskurði dómara í New York. 26. október 2021 14:40