Íslendingar eyddu fimmtán milljörðum í útlöndum í september Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2021 10:33 Íslendingar eru í auknum mæli farnir að ferðast til útlanda og þessar flugvélar á Keflavíkurflugvelli eru ekki lengur í biðstöðu. Vísir/Vilhelm Aukningin í greiðslukortaveltu Íslendinga milli ára í september var alfarið drifin áfram af utanlandsferðum og neyslu erlendis, sem er til marks um að Íslendingar eru í auknum mæli farnir að ferðast til útlanda. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans þar sem fram kemur að samanlagt hafi kortavelta aukist um fimm prósent á milli ára miðað við fast geng og fast verðlag. Alls nam velta tengd verslun og þjónustu innanlands 67,7 milljörðum króna. og dróst saman um rúm fjögur prósent milli ára á föstu verðlagi. Kortavelta Íslendinga erlendis nam 15,4 milljörðum króna og jókst um 85 prósent á milli ára miðað við fast gengi. „Á síðustu mánuðum hefur vöxturinn í kortaveltu að mestu leyti verið tilkominn vegna aukningar í kortaveltu erlendis þar sem Íslendingar eru nú farnir að ferðast til útlanda í auknum mæli. Þetta er þó fyrsti mánuðurinn þar sem vöxturinn er alfarið tilkominn vegna aukningar erlendis frá“, segir í Hagsjánni. Þar kemur einnig fram að innanlands hafi samdráttur ur í neyslu Íslendinga mælst í fyrsta sinn síðan í apríl 2020. Þrátt fyrir það sé neyslan örlítið meiri en hún var á sama tíma árið 2019 og Íslendingar því enn duglegir að neyta vara og þjónustu innanlands þó áherslan færist út fyrir landsteinana. Neysla Íslendinga erlendis mælist þó enn um 12 prósent lægri en hún var á sama tíma árið 2019. Hagsjánna má lesa í heild sinni hér. Neytendur Ferðalög Efnahagsmál Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans þar sem fram kemur að samanlagt hafi kortavelta aukist um fimm prósent á milli ára miðað við fast geng og fast verðlag. Alls nam velta tengd verslun og þjónustu innanlands 67,7 milljörðum króna. og dróst saman um rúm fjögur prósent milli ára á föstu verðlagi. Kortavelta Íslendinga erlendis nam 15,4 milljörðum króna og jókst um 85 prósent á milli ára miðað við fast gengi. „Á síðustu mánuðum hefur vöxturinn í kortaveltu að mestu leyti verið tilkominn vegna aukningar í kortaveltu erlendis þar sem Íslendingar eru nú farnir að ferðast til útlanda í auknum mæli. Þetta er þó fyrsti mánuðurinn þar sem vöxturinn er alfarið tilkominn vegna aukningar erlendis frá“, segir í Hagsjánni. Þar kemur einnig fram að innanlands hafi samdráttur ur í neyslu Íslendinga mælst í fyrsta sinn síðan í apríl 2020. Þrátt fyrir það sé neyslan örlítið meiri en hún var á sama tíma árið 2019 og Íslendingar því enn duglegir að neyta vara og þjónustu innanlands þó áherslan færist út fyrir landsteinana. Neysla Íslendinga erlendis mælist þó enn um 12 prósent lægri en hún var á sama tíma árið 2019. Hagsjánna má lesa í heild sinni hér.
Neytendur Ferðalög Efnahagsmál Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira