Telja að veiran hafi banað á annað hundrað þúsund heilbrigðisstarfsmönnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. október 2021 18:23 Talið er að allt að 180 þúsund heilbrigðisstarfsmenn hafi dáið vegna kórónuveirusmits. EPA-EFE/FABRICE COFFRINI Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, telur að kórónuveiran gæti hafa dregið allt frá 80 þúsund til 180 þúsund heilbrigðisstarfsmenn til bana frá upphafi faraldursins. Þetta kom fram í máli Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanns stofnunarinnar, í dag. Hann sagði faraldurinn hafa haft veruleg áhrif á heilbrigðisstarfsfólk og ljóst sé að bólusetningar heilbriðisstarfsfólks verði að ganga fyrir. Breska ríkistúvarpið greinir frá. Ghebreyesus gagnrýndi harðlega misskiptingu bóluefna í heiminum en sérfræðingar WHO hafa varað við því að skortur á bóluefnum á ákveðnum svæðum geti leitt til þess að faraldurinn muni vera viðvarandi vandamál næsta árið. Talið er að um 135 milljónir manna starfi í heilbrigðisgeiranum á heimsvísu. „Tölfræði frá 119 löndum benda til þess að að meðaltali séu tveir af hverjum fimm heilbrigðisstarfsmönnum í heiminum fullbólusettir,“ sagði Tedros í dag. „En að sjálfsögðu er þetta mjög misjafnt á milli heimshluta og á milli ríkja sem eru misvel stödd efnahagslega.“ Færri en einn af hverjum tíu heilbrigðisstarfsmönnum eru fullbólusettir í Afríku, miðað við átta af hverjum tíu í hátekjuríkjum. Minna en fimm prósent almennra borgara í Afríkjuríkjum hafa fengið bólusetningu gegn veirunni miðað við 40 prósent í flestum öðrum heimsálfum. Þá hefur miklum meirihluta bóluefnabirgða heimsins verið dreift í hátekjuríkjum eða miðtekjuríkjum. Aðeins um 2,6 prósent bóluefnaskammta sem hafa verið afhentir hafa verið fluttir til Afríkuríkja. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Þetta kom fram í máli Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanns stofnunarinnar, í dag. Hann sagði faraldurinn hafa haft veruleg áhrif á heilbrigðisstarfsfólk og ljóst sé að bólusetningar heilbriðisstarfsfólks verði að ganga fyrir. Breska ríkistúvarpið greinir frá. Ghebreyesus gagnrýndi harðlega misskiptingu bóluefna í heiminum en sérfræðingar WHO hafa varað við því að skortur á bóluefnum á ákveðnum svæðum geti leitt til þess að faraldurinn muni vera viðvarandi vandamál næsta árið. Talið er að um 135 milljónir manna starfi í heilbrigðisgeiranum á heimsvísu. „Tölfræði frá 119 löndum benda til þess að að meðaltali séu tveir af hverjum fimm heilbrigðisstarfsmönnum í heiminum fullbólusettir,“ sagði Tedros í dag. „En að sjálfsögðu er þetta mjög misjafnt á milli heimshluta og á milli ríkja sem eru misvel stödd efnahagslega.“ Færri en einn af hverjum tíu heilbrigðisstarfsmönnum eru fullbólusettir í Afríku, miðað við átta af hverjum tíu í hátekjuríkjum. Minna en fimm prósent almennra borgara í Afríkjuríkjum hafa fengið bólusetningu gegn veirunni miðað við 40 prósent í flestum öðrum heimsálfum. Þá hefur miklum meirihluta bóluefnabirgða heimsins verið dreift í hátekjuríkjum eða miðtekjuríkjum. Aðeins um 2,6 prósent bóluefnaskammta sem hafa verið afhentir hafa verið fluttir til Afríkuríkja.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira