Leita að hentugra bráðabirgðahúsnæði fyrir börnin á Efstahjalla Þorgils Jónsson skrifar 20. október 2021 16:50 Myglu varð vart í tengibyggingu á leikskólanum Efstahjalla í Kópavogi. Börnum er nú ekið á þrjá staði í bænum en leitast er við að finna hentugra bráðabirgðahúsnæði. Mynd/Kópavogsbær Kópavogsbær vinnur nú að því að finna nemendum í leikskólanum Efstahjalla í Kópavogi húsnæði innan hverfis, en börnunum hefur verið ekið með rútu á þrjá staði síðan myglu varð vart í húsnæði skólans fyrr í mánuðinum. Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi sem boðað var til með foreldrum og fulltrúum bæjarins á mánudaginn. Að sögn upplýsingafulltrúa Kópavogsbæjar fór leikskólastjóri yfir stöðu mála ásamt öðrum fulltrúum bæjaryfirvalda. Meðal annars kom fram í máli fulltrúa frá eignadeild bæjarins að enn væri verið að taka út húsnæði skólans, en mygla fannst eftir að leka varð vart í tengibyggingu milli eldri og yngri hluta skólans. Um leið og staðfest var að um myglu væri að ræða var húsnæðinu lokað og börnunum fundinn tímabundið húsnæði á þremur stöðum í bænum. Yngstu börnin eru í Íþróttahúsinu í Digranesi, miðdeildirnar í leikskólanum Austurkór og elstu börnin í Guðmundarlundi. Eins og fyrr segir er nú unnið að því að finna hentugra húsnæði innan hverfisins á meðan metin eru næstu skref með mygluna í Efstahjalla. Upplýsingafulltrúi segir aðspurð að engir foreldrar hafi haft samband við bæjarskrifstofu vegna veikinda og sömuleiðis hafi engar tilkynningar borist vegna starfsfólks. Kópavogur Leikskólar Skóla - og menntamál Mygla Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi sem boðað var til með foreldrum og fulltrúum bæjarins á mánudaginn. Að sögn upplýsingafulltrúa Kópavogsbæjar fór leikskólastjóri yfir stöðu mála ásamt öðrum fulltrúum bæjaryfirvalda. Meðal annars kom fram í máli fulltrúa frá eignadeild bæjarins að enn væri verið að taka út húsnæði skólans, en mygla fannst eftir að leka varð vart í tengibyggingu milli eldri og yngri hluta skólans. Um leið og staðfest var að um myglu væri að ræða var húsnæðinu lokað og börnunum fundinn tímabundið húsnæði á þremur stöðum í bænum. Yngstu börnin eru í Íþróttahúsinu í Digranesi, miðdeildirnar í leikskólanum Austurkór og elstu börnin í Guðmundarlundi. Eins og fyrr segir er nú unnið að því að finna hentugra húsnæði innan hverfisins á meðan metin eru næstu skref með mygluna í Efstahjalla. Upplýsingafulltrúi segir aðspurð að engir foreldrar hafi haft samband við bæjarskrifstofu vegna veikinda og sömuleiðis hafi engar tilkynningar borist vegna starfsfólks.
Kópavogur Leikskólar Skóla - og menntamál Mygla Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira