Töpuðu á Hlíðarenda fyrir þremur árum en unnu Real Madrid á Bernabéu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 09:30 Valsmenn fagna marki á móti Sheriff Tiraspol í Evrópukeppninni fyrir þremur árum. Visir/Vilhelm Sigur Valsmanna á Sheriff Tiraspol fyrir rúmum þremur árum var settur í aðeins annað ljós eftir úrslitin á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Real Madrid snéri aftur heim á uppgerðan Bernabéu leikvang í Meistaradeildinni í gærkvöldi en gestirnir frá Moldóvu eyðilögðu þá endurkomuveislu með því að vinna mjög óvæntan 2-1 sigur. What a moment!Sheriff Tiraspol produced one of the great Champions League shocks by beating Real Madrid at the Bernabeu on Tuesday night. #bbcfootball #UCL— BBC Sport (@BBCSport) September 29, 2021 Sheriff liðið er þar með á toppi riðilsins með fullt hús eftir þennan 2-1 sigur á Real Madrid og svo 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk í fyrstu umferðinni. Eftir þetta ævintýri Moldóvana er ekki annað hægt en að rifja upp æsispennandi viðureign liðsins við Val fyrir rúmum þremur árum. 16. ágúst 2018 voru Valsmenn grátlega nálægt því að slá út umrætt lið Sheriff Tiraspol í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspol vann fyrri leikinn 1-0 í Moldóvu en fór svo áfram á fleiri mörkum á útivelli eftir 2-1 tap á móti Val á Hlíðarenda. Haukur Páll Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu mörk Valsmanna en gestirnir í Sheriff Tiraspol skoruðu markið mikilvæga þegar þeir jöfnuðu á 68. mínútu. Pedersen kom Valsliðið aftur yfir á 90. mínútu og svo fengu Hlíðarendapiltar fjögur dauðafæri til að skora þriðja markið og tryggja sér sæti í næstu umferð. Sheriffmenn björguðu meðal annars tvisvar á marklínunni og Birkir Már Sævarsson átti skalla í slá. Valsmenn féllu því úr leik á grátlegan hátt. . @ChampionsLeague Group D1 - Sheriff Tiraspol (6pts)2 - Real Madrid (3pts)3 - Inter Milan (1pt)4 - Shakhtar Donetsk (1pt)Making Moldova proud | Arroyo Moreno/Getty Images pic.twitter.com/KTQUlahFEk— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2021 Meistaradeild Evrópu Valur Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Real Madrid snéri aftur heim á uppgerðan Bernabéu leikvang í Meistaradeildinni í gærkvöldi en gestirnir frá Moldóvu eyðilögðu þá endurkomuveislu með því að vinna mjög óvæntan 2-1 sigur. What a moment!Sheriff Tiraspol produced one of the great Champions League shocks by beating Real Madrid at the Bernabeu on Tuesday night. #bbcfootball #UCL— BBC Sport (@BBCSport) September 29, 2021 Sheriff liðið er þar með á toppi riðilsins með fullt hús eftir þennan 2-1 sigur á Real Madrid og svo 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk í fyrstu umferðinni. Eftir þetta ævintýri Moldóvana er ekki annað hægt en að rifja upp æsispennandi viðureign liðsins við Val fyrir rúmum þremur árum. 16. ágúst 2018 voru Valsmenn grátlega nálægt því að slá út umrætt lið Sheriff Tiraspol í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspol vann fyrri leikinn 1-0 í Moldóvu en fór svo áfram á fleiri mörkum á útivelli eftir 2-1 tap á móti Val á Hlíðarenda. Haukur Páll Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu mörk Valsmanna en gestirnir í Sheriff Tiraspol skoruðu markið mikilvæga þegar þeir jöfnuðu á 68. mínútu. Pedersen kom Valsliðið aftur yfir á 90. mínútu og svo fengu Hlíðarendapiltar fjögur dauðafæri til að skora þriðja markið og tryggja sér sæti í næstu umferð. Sheriffmenn björguðu meðal annars tvisvar á marklínunni og Birkir Már Sævarsson átti skalla í slá. Valsmenn féllu því úr leik á grátlegan hátt. . @ChampionsLeague Group D1 - Sheriff Tiraspol (6pts)2 - Real Madrid (3pts)3 - Inter Milan (1pt)4 - Shakhtar Donetsk (1pt)Making Moldova proud | Arroyo Moreno/Getty Images pic.twitter.com/KTQUlahFEk— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2021
Meistaradeild Evrópu Valur Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira