Kóalabjörnum snarfækkar vegna þurrka, elda og ágangs manna Kjartan Kjartansson skrifar 21. september 2021 11:39 Kóalabirna með húni sínum nærri Canberra. Um þriðjungi færri kóalabirnir eru nú í Ástralíu en fyrir þremur árum. Vísir/EPA Um það bil þriðjungsfækkun hefur orðið í kóalabjarnastofninum í Ástralíu undanfarin þrjú ár. Þurrkar, gróðureldar og ágangur manna hefur gengið nærri björnunum sem eru eitt þekktasta tákn landsins. Kóalabjarnasjóður Ástralíu segir að innan við 58.000 dýr séu nú eftir í landinu en þau voru um 80.000 árið 2018. Björnunum fjölgar hvergi og í sumum héruðum eru aðeins fimm til tíu dýr eftir. Á aðeins einu svæði eru fleiri en 5.000 dýr. Mesta fækkunin varð í Nýja Suður-Wales, um 41% á þremur árum. Þar geisuðu miklir gróðureldar síðla árs 2019 og fram á síðasta ár. Langvarandi þurrkur undanfarin tíu ár hefur jafnframt þurrkað upp heilu árnar og drepið gúmmítré sem birnirnir lifa á. Deborah Tabart, stjórnarformaður Kóalabjarnasjóðsins, segir Reuters-fréttastofunni að grípa verði hratt til aðgerða til þess að vernda kóalabirnina. Setja verði ný lög til að vernda birnina frekar. Fyrir utan tjónið sem þurrkar og eldar hafa valdið kóalastofnunum hafa verktakar rutt mikið af skóglendi sem er helsta búsvæði kóalabjarna. „Ég held að allir nái því að við verðum að breytast en ef þessar jarðýtur halda áfram óttast ég virkilega um kóalabirnina,“ segir Tabart. Dýr Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Kóalabjarnasjóður Ástralíu segir að innan við 58.000 dýr séu nú eftir í landinu en þau voru um 80.000 árið 2018. Björnunum fjölgar hvergi og í sumum héruðum eru aðeins fimm til tíu dýr eftir. Á aðeins einu svæði eru fleiri en 5.000 dýr. Mesta fækkunin varð í Nýja Suður-Wales, um 41% á þremur árum. Þar geisuðu miklir gróðureldar síðla árs 2019 og fram á síðasta ár. Langvarandi þurrkur undanfarin tíu ár hefur jafnframt þurrkað upp heilu árnar og drepið gúmmítré sem birnirnir lifa á. Deborah Tabart, stjórnarformaður Kóalabjarnasjóðsins, segir Reuters-fréttastofunni að grípa verði hratt til aðgerða til þess að vernda kóalabirnina. Setja verði ný lög til að vernda birnina frekar. Fyrir utan tjónið sem þurrkar og eldar hafa valdið kóalastofnunum hafa verktakar rutt mikið af skóglendi sem er helsta búsvæði kóalabjarna. „Ég held að allir nái því að við verðum að breytast en ef þessar jarðýtur halda áfram óttast ég virkilega um kóalabirnina,“ segir Tabart.
Dýr Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira