Beitti skralli og skrúfjárni í líkamsárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2021 13:21 Landsréttur Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir að hafa slegið annan mann í höfuðið með skralli úr topplyklasetti og stungið hann í sköflunginn með skrúfjárni, auk annarra brota. Á síðasta ári var maðurinn sakfelldur í héraðsdómi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás vegna fyrrgreindrar líkamsárásar. Var hann einnig sakfelldur fyrir að hafa hótað sama manni líkamsmeiðingum, er hann hélt á hamri. Að auki var hann sakfelldur í héraðsdómi fyrir hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna, og fyrir vörslu á 0,65 grömmum af amfetamíni. Við meðferð málsins í héraði játaði maðurinn sakargiftir að undanskildu því að hann neitaði að hafa stungið brotaþolann í vinstri sköflung með skrúfjárni, og var dómi héraðsdóms í málinu áfrýjað til Landsréttar. Þar krafðist maðurinn þess að hann yrði sýknaður af því að hafa stungið manninn með skrúfjárni. Í dómi Landsréttar segir að samkvæmt mati réttarmeinafræðings gætu útlínur áverkans á brotaþola það til kynna að hann væri af völdum höggs með frekar mjóu og beittu eða hálfbeittu áhaldi, sem notað hafi verið af mikilli ákefð, mögulega skrúfjárni. Með vísan til gagna málsins taldi Landsréttur það hafið yfir skynsamlegan vafa að maðurnn hefði stungið brotaþola með skrúfjárni. Var dómur héraðsdóms því staðfestur og maðurinn dæmdur í sextán mánaða fangelsi, að frádregnum þeim dögum sem hann sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Dómsmál Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira
Á síðasta ári var maðurinn sakfelldur í héraðsdómi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás vegna fyrrgreindrar líkamsárásar. Var hann einnig sakfelldur fyrir að hafa hótað sama manni líkamsmeiðingum, er hann hélt á hamri. Að auki var hann sakfelldur í héraðsdómi fyrir hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna, og fyrir vörslu á 0,65 grömmum af amfetamíni. Við meðferð málsins í héraði játaði maðurinn sakargiftir að undanskildu því að hann neitaði að hafa stungið brotaþolann í vinstri sköflung með skrúfjárni, og var dómi héraðsdóms í málinu áfrýjað til Landsréttar. Þar krafðist maðurinn þess að hann yrði sýknaður af því að hafa stungið manninn með skrúfjárni. Í dómi Landsréttar segir að samkvæmt mati réttarmeinafræðings gætu útlínur áverkans á brotaþola það til kynna að hann væri af völdum höggs með frekar mjóu og beittu eða hálfbeittu áhaldi, sem notað hafi verið af mikilli ákefð, mögulega skrúfjárni. Með vísan til gagna málsins taldi Landsréttur það hafið yfir skynsamlegan vafa að maðurnn hefði stungið brotaþola með skrúfjárni. Var dómur héraðsdóms því staðfestur og maðurinn dæmdur í sextán mánaða fangelsi, að frádregnum þeim dögum sem hann sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins.
Dómsmál Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira