Kaupir sig inn á markaðinn fyrir reyktan lax á Spáni fyrir tvo milljarða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. september 2021 20:42 Bjarni Ármannsson er forstjóri Iceland Seafood. Iceland Seafood. Iceland Seafood International hefur samið um kaup á spænska fyrirtækinu Ahumados Dominguez fyrir 12,4 milljónir evra, tæpa tvo milljarða króna. Fyrirtækið er helst þekkt fyrir að framleiða reyktan gæðalax. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Seafood þar sem segir að búið sé að ganga frá samkomulaginu um kaup á spænska félaginu. Iceland Seafood mun eignast 85 prósent í Ahumados Dominguez en Petro Mestanza, framkæmdastjóri fyrirtækisins, mun eiga fimmtán prósent, auk þess sem að hann mun áfram starfa fyrir fyrirtækið. Í tilkynningunni segir að Ahumados Dominguez sé helst þekkt fyrir framleiðslu á reyktum gæðalaxi, auk þess sem að fyrirtækið starfræki sérverslanir á Spáni. Segir í tilkynningunni að spænska fyrirtækið sé eitt af sjö stærstu vörumerkjunum á Spáni þegar kemur að reyktum laxi. Lítur Iceland Seafood svo á að kaupin muni styrkja stöðu fyrirtækisins á ört vaxandi Spánarmarkaði auk þess sem að tækifæri skapist til þess að selja gæðaþorsk í verslunum Ahumados Dominguez. Í tilkynningunni er haft eftir Bjarna Ármannssyni, forstjóra Iceland Seafood, að hann sé ánægður með kaupin sem styrki stöðu fyrirtækisins. Spænska fyrirtækið sé góð viðbót við laxavörulínu Iceland Seafood sem þegar sé sterk á Írlandsmarkaði. Kaup og sala fyrirtækja Kauphöllin Sjávarútvegur Spánn Lax Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Seafood þar sem segir að búið sé að ganga frá samkomulaginu um kaup á spænska félaginu. Iceland Seafood mun eignast 85 prósent í Ahumados Dominguez en Petro Mestanza, framkæmdastjóri fyrirtækisins, mun eiga fimmtán prósent, auk þess sem að hann mun áfram starfa fyrir fyrirtækið. Í tilkynningunni segir að Ahumados Dominguez sé helst þekkt fyrir framleiðslu á reyktum gæðalaxi, auk þess sem að fyrirtækið starfræki sérverslanir á Spáni. Segir í tilkynningunni að spænska fyrirtækið sé eitt af sjö stærstu vörumerkjunum á Spáni þegar kemur að reyktum laxi. Lítur Iceland Seafood svo á að kaupin muni styrkja stöðu fyrirtækisins á ört vaxandi Spánarmarkaði auk þess sem að tækifæri skapist til þess að selja gæðaþorsk í verslunum Ahumados Dominguez. Í tilkynningunni er haft eftir Bjarna Ármannssyni, forstjóra Iceland Seafood, að hann sé ánægður með kaupin sem styrki stöðu fyrirtækisins. Spænska fyrirtækið sé góð viðbót við laxavörulínu Iceland Seafood sem þegar sé sterk á Írlandsmarkaði.
Kaup og sala fyrirtækja Kauphöllin Sjávarútvegur Spánn Lax Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur