Katrín á Selfossi vissi ekki að hún væri listamaður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. september 2021 06:38 Katrín Þorsteinsdóttir, listamaður á Selfossi að skapa í bakhúsinu heima hjá sér. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það kom Katrínu Þorsteinsdóttur á Selfossi í opna skjöldu fyrir ári síðan þegar hún uppgötvaði að hún gæti málað málverk eins og alvöru listamaður. Hún segist losa alla streitu úr líkamanum þegar hún gleymir sér með málningarpenslana. Katrín og maður hennar, Theodór Francis Birgisson hafa búið á Selfossi síðustu ár þó þau sæki vinnu til Reykjavíkur. Katrín er með vinnustofa í bakhúsinu eins og þau kalla það er þar er hún að skapa sína list með því að mála allskonar málverk. Katrín, sem er klínískur félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur segist losa alla streitu úr líkamanum eftir kannski erfiðan vinnudag þegar hún byrjar að mála. „Það er bara hluti af því að ég var að vinna í sjálfri mér og ég þurfti að hleypa sköpun út og það flæddi bara svona og ég varð sjálf hissa, hvað gerðist. Ég reyni bara að vera þar, reyni að stíga bara eitt skref í einu og fylgja því sem kemur innan frá og út og það er í rauninni það sem er að gerast. Ég hefði ekki kallað mig listamann fyrir ári síðan en ég get sagt það og það er dálítil áskorun en þannig er það,“ segir Katrín alsæl. Katrín er að fara að opna sínu fyrsta listsýningu 17. september, sem hún kallar „Umbreyting“ í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg í Reykjavík. En hvernig lýsir hún verkum sínum? „Þau eru mjög kröftug myndi ég segja, þau eru oft mjög hrá en þau eru trú sjálfum sér.“ Verk Katrínar eru mjög kröftug eins og hún segir sjálf.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Myndlist Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira
Katrín og maður hennar, Theodór Francis Birgisson hafa búið á Selfossi síðustu ár þó þau sæki vinnu til Reykjavíkur. Katrín er með vinnustofa í bakhúsinu eins og þau kalla það er þar er hún að skapa sína list með því að mála allskonar málverk. Katrín, sem er klínískur félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur segist losa alla streitu úr líkamanum eftir kannski erfiðan vinnudag þegar hún byrjar að mála. „Það er bara hluti af því að ég var að vinna í sjálfri mér og ég þurfti að hleypa sköpun út og það flæddi bara svona og ég varð sjálf hissa, hvað gerðist. Ég reyni bara að vera þar, reyni að stíga bara eitt skref í einu og fylgja því sem kemur innan frá og út og það er í rauninni það sem er að gerast. Ég hefði ekki kallað mig listamann fyrir ári síðan en ég get sagt það og það er dálítil áskorun en þannig er það,“ segir Katrín alsæl. Katrín er að fara að opna sínu fyrsta listsýningu 17. september, sem hún kallar „Umbreyting“ í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg í Reykjavík. En hvernig lýsir hún verkum sínum? „Þau eru mjög kröftug myndi ég segja, þau eru oft mjög hrá en þau eru trú sjálfum sér.“ Verk Katrínar eru mjög kröftug eins og hún segir sjálf.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Myndlist Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira